Foreldrablaðið - 01.01.1970, Síða 37
f--------------------------
HJÁLPARSJDÐUR ÆSKUFÓLKS
Minnist látinna vina með því að styrkja munaðarlaus börn.
Eftirtaldar verzlanir hafa minningarkort sjóðsins til sölu:
Bókabúðin, Álfheimum 6; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22;
Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23; Bóka-
og ritfangaverzlunin Veda, Digranesvegi 12, Kóp.; Verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26; Verzlun M. Benjamínssonar, Veltusundi 3, Blóma-
verzlunin Burkni, Strandgötu 35, Hafnarfirði; Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 39, Hafnarfirði; Verzlunin Föt og sport, Hafnarfirði.
HJÁLPARSJÓÐUR ÆSKUFÓLKS
V.___________________________________________________________—'
r--------------------------------------------------------------^
Nýtt handa skólum og heimilum.
Almenn landafrœði. M. a. efni úr eðlisrænni landafræði og atvinnu-, framleiSslu- og
menningar-landafræSi. LitprentaSar myndir og teikningar til skýringar efninu. —
Ljóðalestur. Einstakir kaflar heita m. a.: Saga og ljóS — ljóSalestur; HljóSblær, er
fjallar um hrynjandi, rím, IjóSstafi og hljómblæ; Myndir, líkingar og tákn; NútímaljóS
og KvæSasafn. — Algebra, I.—II., ásamt svörum. Tilraunaútgáfa, þar sem reynt er
aS færa kennslu í algebru nær kröfum tímans. — Danskar œfingar. í bókinni eru m. a.
málfræSiæfingar, endursagnir og stílaefni. — Kennsluleiðbeiningar hafa veriS gefnar
út. — Sextán vinnubókablöð í eðlisfrœði. Á blöSunum eru skýrS nokkur grundvallar-
atriSi eSlisfræSinnar. — Ég les og lita. Ný æfingablöS I lestri, einkum ætluS 6 og 7 ára
nemendum. — Forskriftarbœkur. (Marinó L. Stefánsson). 3.—6. hefti handa 9—12 ára
nemendum. — Eitt er landið. Lesbók um sögu íslands. Nýtt hefti komiS. — Leikur að
orðum. Ný upprifjunar og vinnubók í lestri. — Óskasteinn ö tunglinu. Ný æfingabók í
lestri. — Litlu skólaljóðin. Bókinni er ætlaS aS gefa lesendum sínum og hlustendum
sýn í sígildan þjóSstefjaheim íslenzkrar alþýSu og koma um leiS i snertingu viS verk
þeirra skálda, sem lifa og hrærast i kringum þá. KennsluleiSbeiningar hafa veriS gefnar
út. — Á förnum vegi. UmferSarleiSbeiningar handa 6—9 ára börnum. LitprentaSar skýr-
ingarmyndir. — Skýringar við Lestrarbók handa gagnfrœðaskólum, nýjar myndskreyttar
útgáfur. •— Landið okkar. Lesbók um landafræSi Islands. — Vinnubókamyndir í náttúru-
frœði, 16 blöS, sum litprentuð. — Það er leikur að Iesa. 4. og síSasta hefti þessa vinsæla
bókaflokks. — Fjölbreytt úrval ýmissa kennslubóka. — Skólavörur. — Kennsluáhöld.
Ríkisútgáfa námsbóka
SKÓLAVÖRUBÚÐIN - TJARNARGÖTU 10 - REYKJAVÍK
L______________________________________________________________