Landneminn - 01.02.1948, Side 3

Landneminn - 01.02.1948, Side 3
(itgejandi: ÆskulýSsjylkingin — samband ungra sósíalista. Ritstjóri: Jónas Arnason. 2. tölublað Febrúar 1948 2. Árgangur Alþjóðasamband lýðræðissinnaðrar æsku Alþjóðaisamband lýðræðissinnaðrar æsku (World Federation o£ Democratic Youth) vav stofnað fyrir rúmum tveimur árum, og er það oflugusta félagasamband æskulýðsins, sem nokk- Urn tímann hefur verið starfandi. Innan vébanda sambandsins munu nú vera um 50 milljónir ^sf'umanna og kvenna. í grein þessari mun Serð lítilsháttar tilraun til að kynna íslenzkum ^skulýð markmið og starfsemi samtaka þessara, ehda þótt aðeins verði stiklað á stóru vegna rúm- ]eysis. Allir ungir menn og konur eiga hinn sama 'ett til að lifa heilbrigðu menningarlífi, og að l'lióta hin ákjósanlegustu uppvaxtar og þroska- skilyrði, án tillits til litarháttar, kynþáttar eða bjóðfélagsaðstöðu. Kröfur æskunnar um mennt- Un> athafnafrelsi og öryggi eru hinar sömu um heim allan, Jrótt hinar ýmsu þjóðir sé misjafn- ^ega langt á veg komnar í Jreim málum. Þarfir ^skunnar fyrir skóla, samkomuhúsnæði og aðrav "tenningarstofnanir eru hinar sömu t. d. í Kína, Wexikó, Tyrklandi og íslandi. Réttlæti, frelsi °g sjálfstæði eru hugsjónir æskulýðsins urn heim ■'Oan, og ekkert er jafnfjarri eðli hans og ofbeldi, ^tigun og undirokun. Og unga kynslóðin á fram- t'ðarhamingju sína undir því, að friður haldist Uln heim allan. Hugsjónir þessar tengdu saman lulltrúa þeirra 30 milljón æskmnanna og kvenna, sem'mættu á Alþjóðaráðstefnu æskulýðsins í London sumarið 1945. Og hinn strangi skóli reynslunnar á stríðs- árunum hafði kennt æskunni að skilja betur en fyrr mátt samtaka og samvinnu. A ráðstefnu Jjessari var ákveðið að stofna alþjóðlegt samband æskulýðsins, sem væri opið öllum samtökum ungra manna og kvenna, sem störfuðu á lýðræðis- grundvelli. Sama haust var svo stofnað formlega Alþjóðasamband lýðræðissinnaðrar æsku (W. F. D. Y.). Markmið sambandsins var að stuðla áð bættri efnahagslegri, pólitískri og menningarlegri að- stöðu æskulýðsins, í fullu samræmi við þær að- stæður er fyrir hendi værii í hverju landi. Að uppræta síðustu leifar Jrýzka fasismans, og berj- ast gegn yíirdrottnunarstefnum í hverri mynd sem Jrær kynnu að birtast. Að vinna að varan- legum friði og fullkomnu öryggi æskunni til handa. Að beita sér fyrir eflingu lýðræðisins og alþjóðlegrar samvinnu. Að gæta hagsmuna æsku lýðsins í menningar- og Jjjóðfélágsmálum. Sambandið hefur unnið ötullega að Jrví að auka kynni æskulýðsins, með Jrví að stuðla að bréfasamböndum milli hinna ýmsu landa, og beita sér fyrir gagnkvæmum heimsóknum æsku- LANDNEMINN 3

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.