Landneminn - 01.12.1952, Síða 8

Landneminn - 01.12.1952, Síða 8
A myndinni sést grcinarhöfundur, Zophanías Jónsson, ásamt lítilli, kínvcrskri vinkonu sinni, og; í greininni lýsir hann áhrifum þeim, er kínverskur œskulýður hafði á hann í ferðalaginu. Kínverskur æskulýður Það tók okkur kínafarana stuttan tíma að öSlast skilning á því, aS æskulýSurinn þar í landi lætur ekki sitt eftir liggja viS uppbyggingu hins nýja alþýSu- lýSveldis. Hvar sem viS komum í ferSinni heilsuSu og kvöddu okkur hópar ærkulýSsins, sem sungu glaSir og frjálsir, söngva hins nýja Kína. Ungu stúlkurnar, sem aSeins nýlega voru lausar undan oki hins gamla skipulags, þar sem réttur konunnar var ekki til, létu sinn hlut ekki eftir liggja, þær mættu ekki síSur en félagar þeirra, ungu piltarnir. Hinar skæru raddir þeirra lýstu þeirri hrifningu og lífsgleSi, sem aSeins getur orSiS til hjá fólki sem er ný leyst úr fjötrum og sér frelsiS og hiS nýja Iíf blasa viS framundan. ViS vorum ekki fyrr lentir á flugvellinum viS Peking, en til okkar komu ungar stúlkur klæddar í hinn fagra en látlausa búning ungherjanna. Þær heils- uSu okkur meS þeirri háttpr 3i og hæversku, sem Kín- verjum einum er eiginleg, tóku töskur okkar og yfir- hafnir og leiddu okkur inná flugstöSina, og færSu okkur te. Öll þeirra framkoma mótaSist af hæglátri og jafnframt óþvingaSri hæversku, en þetta var ekk- ert einstakt, allstaSar hvar sem viS komum var viS- mótiS og framkoma æskuIýSsins á sama veg. Á þjóShátíSardag kínverska lýSveldisins 1. októ- ber, var þaS „fögur sjón fyrir mín gömlu augu“ aS sjá þaS svipmót er æskulýSurinn setti á daginn. Strax í dögun kváSu strætin viS af söngvum unga fólksins, sem streymdi í áttina aS torgi hins himneska friSar. Þegar viS tókum okkur stöSu á áhorfendapöllunum, kl. 9 um morguninn, voru allar götur og auS svæSi handan torgsins fullar af æskuIýS borgarinnar í ljós- Ieitum búningum ungherjanna. Fánar í Öllum regnbogans litum blöktu yfir þessu mannhafi. Allur þessi mikli ungmennaskari myndaSi einskonar bakgrunn fyrir göngu fólksins, sem nú hófst og stóS klukkustundum saman. íþróttafólkiS, karlar og konur, kom fyrst þúsundum saman í skipulegum fylkingum. Eftir aS yfir hálf milljón manna hafSi gengiS frarn hjá hliSi hins himneska friSar og síSustu flokkarn- ir voru aS hverfa útaf torginu í vesturátt, fóru aS koma hreyfing á ungherjaskarann er hafSi staSiS all- an tímann í steikjandi sólarhitanum andspænis okkur viS torgiS. Þúsundum saman streymdu fylkingar æsku- fólksins inná torgiS, þaS veifaSi blómum og fánum, svo stundum var torgiS yfir aS líta eins og blómahaf. Mörg hundruS manna lúSrasveit var hætt aS spila, en söngur þúsunda æskufólks hljómaSi nú yfir torgiS meS engu minni krafti en hljómar hinnar stóru lúSra- sveitar áSur. Æskan hyllti stjórn sína og foringjann Mao. Hún söng um hiS dýrkeypta og nýfengna frelsi, um glaSa æsku og stór afrek í framtíSinni. ViS byggj- um upp nýtt Kína, bjartara og fegurra en nokkurn tíma áSur. ViS lærum og vinnum. ViS verndum hiS unga lýSveldi. En ofar öllu: viS verndum friSinn; friS til aS læra og vinna. Hægt og hægt þokaSist syngjandi æskulýSurinn vestur torgiS. Söngurinn dó út í fjarska, en æskulýS- urinn hélt heim til starfsins og lærdómsins, þar sem ótal verkefni bíSa æskumannsins og ég liélt heim frá þessari miklu sýningu og hugsaSi meS sjálfum mér: Ilvenær skyldi ísland eignast svo samstilltan og ein- huga æskulýS? Hvenær skyldi íslenzk æska fylkja sér sem ein heild út á götuna á hátíSisdögum þjóSarinnar í staSinn fyrir aS standa tómlát og glottandi á gang- stéttinni ? Zophonías Jónsson. 72 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.