Landneminn - 01.12.1952, Page 23

Landneminn - 01.12.1952, Page 23
1 Þing Æskulýðsfylkingarinnar hið ellefta í röSinni var háS á Akur- eyri daganna 12.—14. september s. 1. Meginverkefni þingsins var á- kvörSun í mikilvægum skipulags- málum hreyfingarinnar svo og aS ræSa og gera áætlanir í sérhags- munamálum íslenzkrar æsku. Þing- haldiS var mjög ánægjulegt, góS þátttaka frá deildum sambandsins, umræSur frjóar og samhugur ríkj- andi í öllum störfum þess. ÞingiS var háS aS Hótel K E A. Yfir anddyri hótelsins blakti ís- lenzki fáninn og fáni AlþjóSasam- hands lýSræSissinnaSrar æsku. Fyrsti dagur þingsins. Þine'iS var sett kl. 2 e. h. á föstu- das 12. sept. í upnhafi setninsrar- ræSu sinnar. minntist forseti ÆF Sigfúsar heitins Sifrurhiartarsonar osr vottuSu binefulltrúar minningu hans virSingu sína meS því aS rísa úr sætum. GuSmundur ,T. GuS- mundsson lvsti verkefnum bingsins og rakti stuttlega ástandiS í hags- munámálum unaa fólksins í landinu. Eftir aS kiörbréfanefnd hafSi veriS skinuS tók Einar Olgeirsson til máls. Hann flutti þinginu kveSi- ur Sósíalistaflókksins og ræddi ýt- arlefta ástandiS í innanlandsmálun- um Ofr hlutverk beirrar kvnslóSar, sem nú er aS alast unn. Af orSum hans var lióst. aS afdrifarikir tím- ar eru framundan osr þörf virkrar haráttu allra þióShollra íslendinga til varnar réttindum landsins og í þeirri baráttu á æskan aS vera í fylkingarbrjósti. Þegar kjörbréfanefnd hafð’i lok- iS störfum og skilað’ áliti sínu, sem samþykkt var samhljóSa voru eftir- fréiiir taldir starfsmenn kosnir í einu liljóSi: Forseti: SigurSur GuSgeirsson. V.-forseti: Þórir Daníelsson. V.-forseti: BöSvar Pétursson. Ritarar: Bogi GuSmundsson, Mar- grét Tómasdóttir, Ingólfur Ólafsson. SkjalavörSur: Svanur Jóhannes- son. Fréttaritari: Ingi R. Helgason. Sambandsstjórn hafSi látiS útbúa sérstakar möppur undir skrifblokkir og þingskjöl. Voru þær mjög smekk- legar meS gylltri áletrun. Kosnar voru þessar fastanefndir: uppstillingarnefnd, félagsmálanefnd, laganefnd, stjórnmálanefnd, verka- lýSsmálanefnd. Fyrsta þingmáliS, er tekiS var fyrir, var skýrsla sambandsstjórnar, en hana flutti GuSmundur J. GuS- mundsson. HafSi skýrslan sem var mjög ýtarleg, veriS prentuS og út- býtt sem þingskjali. SíSan las Kjartan Helgason reikn- inga sambandsins, sem glögglega sýndu hin giftudrjúgu áhrif happ- drættisins á fjárhag hreyfingarinn- ar. Því næst fluttu formenn deild- anna skýrslur og kveSjur, sem allar l)áru vott um grósku í félagslífi ÆF á síSasta tímabili, en rnesta athygli vöktu skýrslur fulltrúanna frá NjarSvík og Keflavík, sem fjölluSu um skýrgreiningu á ástandinu suSur þar. AS lokum flutti Ingi R. Helga- son tillögur sambandsstjórnar í fé- lagsmálum, sem voru ýtarlegar og gagnmerkar. AS því loknu var þing- fundi frestaS til morgundagsins. Um kvöldiS efndi sambandsstjórn til fagnaSar aS Hótel KEA og var þangaS boSiS öllum þingfulltrúum og félögum á Akureyri. Var þar margt til skemmtunar og gleSskap- ur mikill. Helgi Vilhjálmsson frá SiglufirSi sagSi ferSasögu, en hann inætti á 4. þingi Austurþýzku æsku- lýSsfylkingarinnar síSastliSiS sum- ar. Ólafur Jensson las upp viS mik- inn fögnuS áheyrenda og HallfreS- ur kvaS Andrarímur. Var þetta eft- irminnileg kvöldstund. Annar dagur þingsins. Nefndir voru aS störfum fyrir hádegi á laugardaginn, en daginn áSur hafSi öllum tillögum sam- bandsstjórnar veriS lýst og vísaS til nefnda þingsins til aS flýta fyrir störfum þess. v Reglulegur þingfundur hófst kl. tvö. Fyrst á dagskrá var starf og skipulag ÆskulýSsfylkingarinnar. Voru umræður þar miklar en grundvöllur þeirra var skýrsla sam- bandsstjórnar og deildanna svo og tillögur sambandsstjórnar. Voru til- lögur þær miSaSar viS næstu verk- efni hreyfingarinnar og stílaðar upp á sem beztan árangur. Var hrevfing- unni í heild sett í þeim þaS markmiS aS hafa aukiS meSlimatölu sína um 25% fyrir næsta þing, sem vænt- anlega verð’ur lialdiS í Reykjavík. StóSu umræSur um þessi mál mest- allan fundinn. SíSan voru teknar til umræSu og afgreiSslu till. sambandsstjórnar í húsnæSismálum, menntamálum og iSnnemamálum og munu þær álykt- anir verSa birtar hér. SíSasta mál þessa fundar voru til- LANDNEMINN 87

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.