Landneminn - 01.12.1952, Qupperneq 25
* ÞANKAR *
Um hús
Blátt er lltur íslands. Eins og
Islendingur dálr bláma f.ialla sinna
eöa hlmins sins. elns er þessl litur
honum forboölnn i nálægö. Það eru
ekkl mörg hús meö báum lit t
Reykjavík. Maöur á hús útl á Nesl.
Liklega er hann sérvltringur þvi
aö hann hefur brotlö af sér hlekkl
vanans, málaö þaklö á húsl sinu
blátt. Þaö er oft fallegt úti á Nesl
um siðsumarkvöld, og vestanblær-
Inn lelkur um vangann eins og
andardráttur barns og allt er frlö-
ur utan eln kria sem vill enga
glápara nálægt unga stnum.
Flnnst þér ekkl þakið þarna fall-
egt, spuröl ég stúlku. Þök eiga ekkl
aö vera blá, sagðl hún.
Kannskl eiga þau ekkl aö vera
blá, en ég vona samt aö maðurlnn
útl á Nesi haldi áfram aö vera sér-
vltur. Þakiö hans er þaö elna mann-
anna verk sem tekur undir I söng-
leik litanna á siösumarkvöldum útl
á Nesl.
Þegar torfbærlnn lelö, hættu
byggingar I sveltum aö útlltl að
veröa í tengslum vlö náttúruna. en
urðu eins og slysaklessur á mál-
verkl.
Nú hefur Slgvaldl Thordarson
telknaö hús sem er 1 sátt viö um-
hverfl sitt, Þó ekki sé i torfbæjar-
stil, og er þaö veltingahús Sam-
bandslns vlð Hreöavatn. Þaö hús er
að utan sem lnnan eltt þaö feg-
ursta, sem ég hef séö á Islandl.
Ef litið veröur á allar mlllj-
ónahalllrnar I Reykjavik hefur
maöur á tllflnnlngunnl aö arkltekt-
arnir hafi fyrst gert útlltstelkningu
og siöan oröiö aö troöa elnhvern-
veglnn I húslö herbergjum. Svo
kemur allt hiö kostnaöarsama flúr
úr stelnsteypu, sumstaöar kúlur á-
þekkar rjómais 1 skál elns og fæst
hjá Silla og Valda, sem hafa verlö
móöins siöastllöln 20 ár, snúnar
súlur og girðlngar áþekkar brjóst-
sykrl, eöa handaverkl bakarans þeg-
ar hann leggur slg sérlega fram
vlö skrautkökur. Þá eru odda-
gluggarnlr á hverju þakl, sem náðu
sérlegri hylli á striösárunum. Svo
þaö sem ég íreistast til aö kalla
skandinaviskan skort á imyndun-
arafll: Manni dettur 1 hug aö búa
tll nýja tegund af hruíóttri múr-
húöun. Húrra! Vlö gerum allir elns,
20-30-40 ár, alltaf sama múrhúöun-
ln. Arangur sljólelkans blaslr við
okkur óbrotgjarn. Nýju hverfin
okkar eru dauf og drungaleg eins
og fangelslsgaröar. Gamll bærlnn
meö öllum sinum fúahjöllum er
jafnvel lífrænnl og gætl verið það
enn meir ef menn vlldu mála hús
sin bjartari og hrelnnl lltum en éta
ekkl allt hver upp eftlr öörum.
Kj&rtan Gnöjónnson.
HAPPDRÆTTIS-
0u/a
Nú skal fögnuð hefja hér
með hlátrasköll sem vera ber
og gleSjast af hve gott þaS er
aS græSa fé í desember,
og þiggja hundraS þúsunder
á Þorláks helgri messu.
(Ég held þaS ætli aS verSa þula úr þessu).
ÞaS var eina nótt í nóvember,
þcgar nátthrafnar gólu viS ljósaker,
að ógnarkraftur forsetann fór í gegnum.
Hann kastaSi af sér værSarvoS,
vörpulegur sem rómverskt goS,
hripaSi niSur herútboS
og hlýSni krafSist af þegnum;
hér hefSi nöldur ei neina stoS,
því nafn sitt væri Gvendur J.,
sem lesa mætti í gömlum glímufregnum.
Nú yrSi haldiö happdrætti
svo hætta mætti fjárslætti
og þjarma aS auSvalds óvætti
meS endurbættum stríSshætti,
og hver sem eigin almætti
þar ekki beitti svo glöggt gætti,
hnnn yrSi nefndur úrþvætti,
sem enginn vægSar bæSi,
(og auk þess seinna afhausaSur í næSi).
Hófst nú saga hernaSar,
sem meS hreinum sigri lokiS var;
fimbulkrafti Fylkingar
menn fengu loks aS kynnast.
CV um þetta er ýmislegs aS minnast:
Margur hefur maSurinn,
af meyjarbrosi hugfanginn,
orSiS hvern einn seSil sinn
úr sinni buddu aS tína.
Þinn er mátturinn, dýrSin og valdiS, Vig-
fúsina.
Og fleiri kunnir kvengarpar
kveSa létu aS sér þar;
þær unnu sigra allsstaSar
meS yndisþokka sfnum
og blikkum feikna fínum,
og um þaS hirtu ekki par
þó yllu kannski pínum;
— þó yllu kannski ástar sárunt pínum.
1 flokki karla fjölmargur
frægSir gat sér líka.
Mættum þó eiga miklu fleiri slíka.
Þess gætti mjög aS GuSlaugur
gæti ekki setiS kjur.
Á sumum var ei þráSur þur
í þessum orrahríSum,
því af þeim svitinn rann í straumum
stríSum.
Gamankveöskapur þessi var íluttur á in-
hátíð Æ.F.E. 12. jan.,
sem jafnframt var „sigurhátíð
liappdrættisins" eins og sagði i anglýsíngunni.
Gekk þar fram sem grimmdarljón
garpurinn mikli NorSdahl Jón,
hann sem vítt um fjarlæg frón
fói í góSu standi.
Og síSan aS ýmsu þekktur f Þýzkalandi.
Skrifstofan gaf aldrei flóarfrí,
fjandinn hafi ég skilji í þvf,
hvernig hægt var slíku starfi í
stundinni lengur aS tolla.
ÞaS hlýtur aS vera járnsmíSaS bakiS á
Bolla.
En svo voru aSrir ónefndir,
sem ullu heldur litlum styr;
um afrek þeirra enginn spyr,
í ummáli miklir sem jafnan fyr
þeir söfnuSu spiki sporlatir,
en spöruSu hvorki vol né sára kvartan.
Nú er ég hættur aS brúka sykur í kaffiS,
Kjartan.
Og er þaS stríS var fengiS frá
og fullur sigur unninn, þá
varS margur fjarska feginn;
því áhyggjulaust nú loksins má
líta fram á veginn.
Víst kemur þaS fyrir aS kjarkur þverr
og kynni þá aS fara verr,
ef hvergi væri Ingi R.,
sem einhver bjargráS jafnan sérr,
þó mönnum virSist fokiS flest í skjólin.
(ÞaS fást þó alténd löberar um jólin).
F.n nú skal eins og áSur var sagt
iðka dans meS vold og magt;
kurteis hér í kjól og dragt
kvenna situr fansinn;
og ekki þarf nokkur utanviS vera dansinn;
því engan þaS getur eySilagt
þó útúr hann fari kannski takt,
meS pomp og pragt.
Og gleSjast hlýtur kyniS kvens,
því kominn hér cr Óli Jens;
og fleiri hafa fyrSar sjens,
og fleiri kunna ástarglens;
að minnsta kosti trúi ég Tryggvi prófi
tangó meS kraft. En allt er bezt i hófi.
Svo hefjum viS sönginn á hærra sviS
og honum beinum uppáviS,
og látum skríSa til skarar,
sem værum viS öllsömul óperuliS
eSa Berlínarfarar.
LANDNEMINN 89