Landneminn - 01.12.1952, Page 29
Allir munu þeir molna, Ijótu köldu klettarnir. En
hérna hvíli ég — þúsund alda unga sandkorniS
hvíta sem varla verSur séS. Og segi einhver
viS mig: Þú ert nœstum ekki neilt — þá svara
ég meS stolti:
ViS erum Ströndin sem allar óldur brýtur. MeSan viS
höldum saman, veSur sjórinn ekki á land.
Sól skcd rctðœ
Rautt rautt sem eldur er auga sólarinnar,
bjart sem barnshönd er bros þess og
heitt eins og hjarta þíns blóS.
— Misstu ekki sjónar á sólinni, sagSirSu
móSir einn morgun um vor. ViS vorum
í jjöru: faSir minn og þú aS jylgja
mér á skipsfjöl.
Leopoldo Mendez: Bctlarar (Tréskuröamynd).
— HafSu samt gætur á rosabaugnum, bætti
pabbi viS. Og þess var ekki vanþörf.
Mörg vorum viS sem höfSum samflot út fjörS-
inn. Morgunsólin varS sumum of björt,
þeir sigldu undan í vestur. Nokkrir
voru sem skugginn er skipinu fylgir,
meSan sólin skín á þaS, en skjótist hún
aS skýjabaki, er skömmin þegar horfin.
ASrir viku af leiS og rötuSu í villu,
þegar sigSin fœrSist upp á hvelfing-
una: skildu ekki aS máni fœr Ijós frá
sólu eSa létu hrœSa sig á karlinum í
tunglinu. En margir héldu horfi þó syrti
í álinn, og þeir munu finna œltland sitt
aftur, þótt austfjarSaþokan sé dimm.
Senn mun ég kveSja son minn í fjöru sömu orS-
um og þú mœltir forSum einn morgun um
vor:
— Misstu ckki sjónar á sólinni, sonur minn
kœri,
LANDNEMINN 93