Unga Ísland - 01.01.1918, Blaðsíða 3

Unga Ísland - 01.01.1918, Blaðsíða 3
1. blað. Reykjavík, janúar 1918. 14. ár. Strúturinn. Kólibrifuglinn er allra fugla minst- ur, en strúturinn stærstur. Kólibrífugl- J?? inn er ekki stærri en bý- fluga, en strút- urinn er l1/3 m á hæð upp á herðar, en 2 m frá lnýrfli til táar. . Heimkynni strútanna eru sendnar eyði- merkur í Af- riku og Ara- bíu. Arabar kalla strútinn »úlfalda-fugl- inn« sökum þess að bálsi og skrokki strútsins svipar eigi alllítið til úlfald- ans og hatin lifir á eyðimörkum eins og úlfalijinn og getur lengi lifað án vatns. ' Vængi hefir strúlurinn, en þeir eru svo litlir, að hann getur ekki notað þá til flugs, en þegar hann hleypur, notar hann þá likt og árar; baðar þeim út í loftið og hleypur svo með miklum hraða. Fljólasti liestur hefir ekki við hon- um. — Hreiður strúlsins er mjög einfalt, aðeins hola eða lægð í sandinn, og þar verpir kvenfuglinn eggjunum, sem eru 11/2 kg á þyngd hvert. Gætir hann eggjanna með hinni mestu nákvæmni, situr á þéhm allar nætur og yfirgefur þau að .’einjs heitasta hluta dagsins. Egg strúlsfuglanna eru oft tekin og matbúin á ýmsan hátt, og þykir mörgum þau vera hið mesta sælgæti. Úr eggjaskurninu eru

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.