Unga Ísland - 01.01.1918, Blaðsíða 6

Unga Ísland - 01.01.1918, Blaðsíða 6
4 UNGA ISLAND undir steina og hafast þar við. Aldrei fá þau neitt að borða, nema það sem þau flnna úti, þar sem fleygt hefir verið skemdum ávöxtum og öðrum úrgangi. Þau verða veikari og veikari dag eftir dag, þangað til að dauðinn gerir enda á kvölum þeivra. Héðan úr Bandarikjunum hafa verið sendir miklir peningar og einu sinni jafnvel stór skipsfarmur af matvælum. Voru svo reist sjúkraliús og mat- gjafaliús og reynt að bjarga þeim sem þau höfðu heyrt að þarna væri hjálparvon. Lítil stúlka fimm ára gömul var ilutt þarna heim, hafði hún fundisl veik út á víðavangi. Hún var flutt á sjúkrahúsið. Þegar hún sá hjúkrunarkonuna, bað hún hana að gefa sér brauð. Hjúkrunar- konan gaf þessu engan gaum í fyrstu, en litla stúlkan hélt áfram að biðja og bað svo aumkvunarlega að hjúkr- unarkonan kom til hennar. »Til hvers ert þú að biðja um brauð, barnið hægt var. En þúsund ljón voru á vegi þeirra sem að þessu unnu. Fjöldi þessara vesalinga var svo mikill, að varla sá högg á vatni, hversu mörg- um sem hjálpað var. Komu alt af boðin úr öllum áttum að hér væru börn, sem engan ættu að, veik og allslaus. Var lengi vel hægt að taka við börnunum á sjúkrahúsin og mat- gjafaskálana, þrátt fyrir allmikla mót- stöðu Tyrkjastjórnar. Þótti átakanlegt, að sjá þessa vesalinga dragast hálf- hungurmorða heim að þessum liknar- stöðvum. Ferðuðust sum þeirra ótrú- lega langa leið fótgangandi, af því að mitt. Þú getur ekki borðað það, munn- urinn á þér og kverkarnar eru eins og opið sár«. »Eg ætla ekki að borða það núna«, sagði litla stúlkan. »Eg ætla að láta það undir koddann minn og geyma það þar, svo að eg geti alt af verið viss um að fá að borða það, þegar eg er orðin svo frísk, að eg er fær um það«. Vinir mínir, hafið þið þakkað Guði fyrir að ísland er margfalkhamingju- samara en nokkurt annað land i Evrópu og þó víðar sé leitað? Hafið þið þakkað honum fyrir friðinn og

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.