Unga Ísland - 01.10.1918, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.10.1918, Blaðsíða 1
V inir. Eflir S. Arason. Ég hefi í hyggju að senda Ú. f. við og við nokkr- ar sannar dýra- sögur. Er það sérstök grein vís- indanna aðrann- saka sálarlíf dýr- anna. Verja margir djúpvitr- ir menn æfi sinni til þess. Hefir slíkt starf oft hjálpað til að auka þekkingu á sálarlífi manns- ins, því að margt er líkt með skyld- um. Telja sum- ir dýrin yngri bræður okkar, sem eru á sömu þroskaleiðinni og við, og að árangrinum af þroskastarfi þeirra verði ekki kastað á glæ, heldur eigi andlegt líf þeirra sér framtíð til vaxtar og fullkomnun- ar. Þessi skoðun eykur samúð manna lil dýranna og glæðir áhuga á að athuga og rannsaka sálarlíf þeirra.— Þessi skoðun hefir lengi vakað óljóst í þjóðlífi okkar, sem sjá má af fjöl- mörgum munnmælum og þjóðsögum um svipi er sést hafa eftir dýr; sú skoðun kemur einnig fram í mörg- um af kvæðum góðskáldanna okkar að þeim hefir þótt ótrúlegt að dauð- inn hafi slitið að fullu.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.