Unga Ísland - 01.10.1918, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.10.1918, Blaðsíða 8
80 UNGA ISLAND einkum ef það er tuggið«, segir pró- fessor N. G. Kjellberg í Uppsölum í Svíþjóð. Enginn ætti að neyta tóbaks og síst þó unglingar. Tóbaksnautn vinnur þeim er þess neýta og þeim er með þeim eru, hið mesta ógagn, en engum gagn. Áfengi og tóbak er versti þröskuld- ur í vegi fyrir þroskun mansandans. Þessir hafa fengið verðlaun fyrir fjölgun nýrra kaupenda að Unga ís- landi þetta ár: Sigurbjörg Einarsdóttir, Endagerði. Vilhjálmur Jóhannesson, Reykjavík. Guðmundur Andrésson, Stað. Helgi Guðmundsson, Sveinseyri. Björn Daníelsson, Fáskrúðsflrði. Kristmann Runólfsson, Eskifirði. Gunnar Arnórsson, Eskifirði. Steindór Einarsson, Stykkishólmi. Ingibjörg Jónsdótlir, Garðhúsum. Friðberg Kristjánsson, Hellissandi. Eyjólfur Eyjólfsson, Eskifirði. Dagmar Lúðvíksdótlir, Norðfirði. Magnús Jónsson, Hólmahjáleigu. Guðlaug I. Guðjónsdóltir, Keflavík. Guðmundur Þórðarson, Skarfsstöðum. Ósk H. Halldórsdóttir, Holtastaðakoti. Snæbjörn Eyjólfsson, Kirkjuhóli. Jón Sigurðsson, Garðhúsum. Verðlaun þau er þessir úts.ro. hlutu var ljóðabók Stgr. Thorsteinssonar, i skrautbandi, og hefir þeim verið send bókin. Enn hafa fengið íþróttir fornmanna í skrautbandi i verðlaun fyrir útveg- un nýrra kaupenda: Eggert Guðmundsson, Eyri. Marínó Kolbeins, Lambastöðum. Rannveig Gunnarsdóttir, Skógum, Þuríður Sæmundsen, Blönduósi. Hákon Jónsson, Dýrafirði. Sigurbjörn Benediktsson, Jarlsstöðum. Helgi Benediktsson, Húsavík. Jóhann M. Árnason, Gilsárstekk. Ingibjörg Jóhannsdóttrr, Árnesi. Friðbjörn Níelsson, Siglufirði. Magnús Jónsson, Flatey. Þór Þorsteinsson, Bakka. Björn Jónsson, Dilksnesi. Guðmundur Finnsson, Pétursey, Guðni Magnússon, Garðbæ. Gúðm. Finnbogason, Harrastöðum. Gunnar Einarsson, Varmalandi. Sigurður Sigurðsson, Bæjum. Nokkrir hafa ekki greitt andv. yfir- standandi árg., er þess vænst að þeir sendi andvirði blaðsins sem allra fyrst. Myndirnar af M. L. og G. G. voru þeim sendar eigi að siður, í trausti þess að þeir stæðu i skilum. Til kaupenda Unga íslands. Þeir sem útvega blaðinu 12 nýja kaupendur i viðbót við kaupendatölu þá er þeir höfðu í ár, eða að nýju til, og senda útgefendum andvirði eintakanna, fá í verðlaun eitt eintak af æfisögu Skúla Magnússonar land- fógeta, í skrautbandi, eða ef þeir kjósa heldur ljóðmæli Stgr. Thor- steinssonar i skraulbandi. Þeir sem útvega 6 nýja kaupendur, fá að verðlaunum að fullnægðum sömu skilyrðuin, eitt eintak af bók- inni Einlalt lif, í skraulbandi. Bækurnar verða sendar þeim er til þeirra vinna með póstum. Nýjir kaupendur fá myndir af: Luther og Guðmundi Guðmundssyni. Útsölumenn óskast. Góðir piltar og stiilkur! Styðjið Unga Island. Útgefendur|: Stolugr. Arasou. Jörnndur Brynjólfsson. Prentamiðjan Gutonberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.