Unga Ísland - 01.10.1927, Side 14
86
U N G A t S L A N D
Fornöld og nútíð.
Við tölum um gullöld íslendinga.
Það eru fyrstu mannsaldrarnir eftir
að landið var albygt. Ekki er það að-
eins af því, að á landinu var þá meira
gull og grænir skógar, en síðar varð,
heldur hefir sú öld þótt bera af öðr-
um timiun, sem gull af eyri.
Nú virðist ný gullöld vera að renna
yfir landið. Ef lil vill langtum gull-
vægari en hin fyrri. En til þess að svo
verði þurfa synir þess og dætur að
duga því sem best. Landið er sjálf-
stætt ríki eins og á gullöldinni. Nú
kallast það að sönnu konungsríki en
þá lýðvekli. Þó mun nú frelsið ahnenn-
ara. Þá var það eign einstakra höfð-
ingja. Konur voru jafnan mikils virt-
ar borið sariian við það sem var víða
annars staðar. Þær áttu oft upptök að
stórmálum. Nú ber þó kvenfrelsi langt
aí' því sem var á gullöldinni, því nú
hafa þær að lögum fult jafnrjetti við
karla. Menning eða mentun var mikil
á gullöldinni. Fjöldi mánna fór til út-
landa og kom svo heim með fjölda
nýrra hugmynda. Bækur voru ekki til
eii menn mundu betur. Þá voru að
gerast sögurnar, sem síðar voru skráð-
ar, og við höfum orðið frægastir fyrir.
Nú erum við að verða kunnir fyrir
nútíðarbókmentir. Eigum við þar ef til
vill eins mikið ágæti og nokkuð það,
sem fyr var skráð. Nú annast og ríkið
um fræðslu allra barna landsins, Þá er
hin efnalega afkoma langt um betri.
Þjóðarauðurinn langtum meiri. Land-
ið á mannvirlci, sem enginn hefði getað
trúað, að það gæti eignast, þótt þvi
hefði vcrið spáð fyrir nokkrum manns-
ölduin. Atvinnuvegir eru tryggari,
einkum búskapur. Skepnum er trygt
löður og húsaskjól og lögð við hegn-
ing, el' illa er farið með þær. Þá eru
íþróttir. Þar hefir okkur skort einna
mest á til jafns við forfeðurna. En á.
siðustu árum er hjer einnig að verða
stór breyting. Glímur, hlaup, stökk,
knattleikir og sund og fleiri iþróttir
hafa tekið miklum framförum. Er það
fagnaðarefni. íþróttir eru einna best
fallnar til þess að halda við gleoi æsku
og heilbrigði þjóðarinnar. En þær
systur eru bestu hjúin á bænum.
Hjer birtist mynd af sunddroiningu
íslands, sem mun vera sundfærust kona
á landinu. (Sjá fyrstu síðu).
Leng'st sinnar æfi hefir íslensk kven-
þjóð verið ósundfær með öllu, eða frá
gullöld Islands og fram á vora daga.
í fornöld hefir sund verið almenn
íþrótt, bæði með körlum og konum.
Einna merkust er sagan af sundi
Helgu jarlsdóttur. Hún hefir fylgt
manni sínum, Herði í útlegð. Þau hafa
hafst við í Geirshólma á Hvalfirði.
Hann og fjelagar hans hal'a verið unn-
ir með svikum og' vegnir allir. Hún
er ein eftir með börn sín í skálanum
úti i hólmánum. Þá segir í sögunni,
að Helga lagðist til lands úr Hólm-
inum um nóttina og' flutti með sjer
Björn son sinn fjögurra vetra gamlan
til Bláskeggsár. Þá fór hún móti Grím-
katli syni sínum átta vetra gömlum,
því að honum dapraðist sundið, og
flutti hún harin til larids. Þar heitir
nú Helgusund.
Það er mikið gleðiefni, að nú er aft-
ur að lifna yfir þessari fögru og gagn-
legu íþrótt. Sund þurfa allir íslending-
ar að kunna. Mun það verða gert að
skólaskyklu, þegar tímar líða og hægt
verður að kenna það i sveitum lapds-