Unga Ísland - 01.12.1937, Side 17
155
UNGA ÍSLAND
HOLLI LITLI.
1 fyrndinni, eíins og þið sjálfsagt vitið,
A'oru hér á jörðunni tröll, draugar, jóla-
sveinar, galdranornir. álfa.r og margar
fJeiri undarlegar verur.
Nú er þetta hyslri allt horfið, eða liofir
að minnsiva kosti falið s'ig svo vel, að það
er erfitt að finna það. Þó kemur það fyriv
stöku sinnum, að menn reka sig á dverg
eða tröll eða eitthvað þessháttar dót. —
og ætla ég að segja. ykkur sögmia um á,lf-
inn, sem ekki gat horfið.
Iíann hét Holli og var kátur, breiðleitur
álfadrengur. — Hann var röskur strákur
og kunni auðvitað galdra eins og aðrir
álfar.
Hann hjálpar okkur skógarhúum prýðis-
vel — sögðu litlu dvergarnir. sem áttu
heima í skóginu/m. Hann breiðir yfir blóm-
in, þegar þeim er kalt á haustin og hjálpar
þeim á vorin á alla lund, er þau reka litlu
lcollana upp úr moldinni.
,,Hann kennir næturgölunum og öðrum
simáfuglum söng,“ sagði snotur álfastelpa.
já. liann kann kitt af hverju, hann Holli.
..Hann getur ekki gert sig ósýnilegan,
hvernig skyldi standa á því?“ sögðu þau
öll í senn.
En álfar og dvergar geta gert sig ósýni-
leua, og gera það nær æfinleea, hegar fólk
nálga.st þá, þess vegna segir fullorðna fólk-
ið.að þeir séu eklri til — því það sér þá
ekki. En álfarnir eru ekki nærri því eins
sneri sér nú að Páli með ka.nkvíslegu
glotti:
„Fullt nafn mitt er Karl Hansson. skip-
stjóri á gufuskipinu ..Kíng Edward“ frfl
Hull. Og þér megið reiða vður á það —-
sá fékh gófluna!"
hræddir við krakka, svo þe'ir flýta sér ekki
dns að gera sig ósýnilega, ef það er smá-
stelpa eða strákur, sem kemúr að þeim —
Þess vegna sjá börn oft, álfa og dverga., þó
;;ð þeir fullorðnu segi, að það hafi hara
vorið skrítinn steinn. En að álfar kunni
ekki að láta sig hverfa. var öldung'is
ómögulegt — það væri annað en gaman,
ef veslingurinn lenti í höndum mennskra
manna, seai eklri vildu gefa lionum aftur
frelsið.
„Það er eitthvað til, sem kallast safn,“
sagði gamall og greindur álfur, sem hafði
átt heima í borg árum saman — þar setur
fólk upp á liillur allskonar drasl, steina,
gömul vopn, kistur, báta og hvaðeina —
það væri þokkalegt, ef Holla yröi tildrað
innan um þetta rusl.
Það fór hrollur um Holla, er honum datt
þetta í hug. Hanin flýtti sér að-l’itlu tjörn-
inni, þar sem liann æfði sig í að hverfa —
en hánn varð eyðilagður eftir liverja æf-
ingu, því alltaf sá hann mynd sína í vatn-
inu, og þá var hann ekki ósýnilegur.
í þátíð var kóngur í landinu, er Holli
átti heima í. Kóngur átti dóttur eina
barna, og hafði mikið dálæti á henn'i. Það
var falleg og góð stúlka og þoldi dálætið.
Hana langaði einhver ósköp t-il að sjá
álf, og sagði föður slnum, að það vær'i hið
eina. er hún óskaði sér I afmælisgjöf.
,,Þú skalt fá ósk þíua uppfyllta," sagði
kóngurinn, og lét það boð út ganga um allt
ríki sitt, að hver sá, er sýnt gæti kóngsdótt-
urinni l'ifandi álf, fengi ríkið að launum.
ílfakóngurinn frétti þetta bráðlega og
kallaði á ráðherra sína og mælti:
Ef til vill mundi kóngurinn gefa okkur
að launum skóginn. sem er hjá fjallinu.
þar er svo fallegt, ef enginn maðiir kæmi
þangað og við mættum búa þa.r I friði og
1*6 væri garnan að l’ifa“.