Unga Ísland - 01.12.1937, Side 10
UNGA ÍSLAND
Í48
IV.
IJað A'ar kominn aðfangadagur jóla.
Maja litla sat inni í stofu og var að leika
sér að því að klippa mvndii' úr gömlum
dagblöðum. Mamma hennar var að laga
allt til í húsinu, — hátíðin byrjaði kl. 6.
Kkyndilega námu skærin staðar í liöndum
Maju litlu; rétt hjá myndinni sem liún
var að klippa úr, stóð stórum stöfum:
,,Lcdðrétting á vinningaskrá í happdrætti
Ungmennafélagsins. Síðan stóð prentað
með smærra letri: „Númer aðalvinningsins
misprentaðist í blaðinu í gær; var nr. 892,
en á að vera 872“. Þetta stafaði at' juís-
lestri á tölunum 7 og 9.
Bjartað fór að slá örara í brjósti Maju
litlu. Ilún leit á dagsetningu blaðsins. Jú,
það stóð heima, þetta var eintak af Kvölcl-
blaðinu daginn eítir að það var clregið i
happdrættinu. þrátt fyrir allt, hafði hún
þó unnið; hún ljómaði öll af ánægju. Nú
efaðist hún ekki lengur um, að guð væri
góður, Hún kallaði á mömmu sína, lagði
hendurnar um hálsinn á lienni og' sagði
lienni upp alla söguna um happdrættlið.
— Allan daginn gat hún ekki lialdist við
hálfa mínútu á sama stað, af eintómri til-
hlökkun.
Klukkan var orðin sex.Blessuð jólin voru
byrjuð. Nú var jólagleði Maju litlu ó-
blandin. Um kvöldið fékk Maja að skreppa
yfir í kofann til Jóa gamla. Gamli mað-
urinn sat svo ósköp einmanalegur á rúm-
í'letinu sínu og liorfði á kertaljós, sem
brann á borðinu. Hún bauð honum gleði-
leg' jól og rétti honum lítinn samanbrot-
inn miða. „Þetta er jólagjöf frá mé'r til
þín“, sagði hún skjálfrödduð. Jói gamli
setti upp gleraugun og braut miðann í
sundur. „Hvað er þettaf' spurði liann,
steinliissa og' botnaði hvorki upp né niður
í neinu.
„Þetta er númerið, sem féll á hann Brúu
þinn í happdrættinu. Nú áttu liann sjálf-
ur og jtarft aldrei að Játa liann frá þér'“.
sagði hún með barnslegum ákafa.
Hann ætlaði varla að trúa sínum eigin
eyrum. Andlit gamla mannsins ljómaði af
gleði. eins og liann væri orðinn barn í ann-
að sinn. Ilann tók litlu fötluðu stúlkuna í
fang sér og þrýsti kossi á kinn liennar
„Þú hef'ur fært mér jólagleðina aftur, —
jólagleðina, sem ég hélt að væri týnd á
þessiim jólum“, sagði hann hrærður.
Um leið og Maja kvacldi Jóa gamla, þá
j'étti liann henni ílangan pakka.
„Þetta ter ofurlítil jólagjöf til þín“,
sag'ði hann. Ilún gat ekki beðið með að gá
í pakkann. Og livað haldið þið? Upp úr
pakkanum kom ein fallega brúðan, sem
liún hafði dáðst sem mest að í glugganum
Iijá II. Péturssyni. „Svona brúðu liefur
mig' alltaf mest langað tii að eignast",
lirópaði hún himinliíandi glöð.
Jólagleðin ríkti í hugum þeirra beggja
Gleðin og þakklætið á afmælishátíð hans,
sem -lætur óskir mannanna rætast.
Ármann Kr. Einarsson
Jólavísa.
Pabbi segirt pabbi segir,
bráðum koma- dýrðleg jól.
Mamma segir, niamma segir,
Magga fœr þá 'nýjan kjól.
Hœ, hœ! ég lilakka til,
hann að fá og gjafirnar,
björt Ijós og barnas pil,
borða sastu himmurnar.
Páll J. Árdal.