Unga Ísland - 01.12.1937, Side 15

Unga Ísland - 01.12.1937, Side 15
153 UNGA ÍSLAND iim sínum, eins op hestaprangarar, sem n'tla afi selja byltkju með leyndum gölt- um. Drengurinn settist á plankann, sem var l.rú frá landi út í skipið. Ilann sá mann koma gangandi utan frá skipasmíðastöð- inni. Skyldi það vera einn nefndarkarl enn? Nei, þá kæmi hann úr annarri átt. — Nú, það var hann enn þá, kolaskip- stjórinn. Ilvað gat hann verið að fara? •Ia, svei, hvað hann var háreistur! Hann hélt víst að hann væri éitthvað nokkuð mikið... .montrass! ITngi skipstjórinn stansaði við land- gönguplankann og heilsaði með því að hera vísifingurinn upp að húfuskvggn- inu. „Ert það þú, sem heitir Áslákur PéturS- son?“ spurði hann. Láki gaf lionum hornauga og setti upp totu. „Þér getið sjálfur heitið Áslákur Péturs- son. Nei, Larfa-Láki, skiljið þér það — Larfa-Láki.“ Skipst.jórinn gekk út á plankann. að drengnum. „Heyrðu Áslákuiv Pétursson, viltu færa ]>ig svolítið, svo að ég komist áfram?“ „Onei, ég yil J>að ekki, skipstjóri. Flyt.j- ið mig sjálfur, ef.yður sýnist.“ Láki bjóst við Jjví, að verað stungið á höfuðið xát í sjóinn, og liann kreisti aug- un aftui' og liélt sér eins og hann gat i plankann, bæði með höndum og fótum. „Nú, jæja, ég verð þá að bíða.“ Drengurinn leit upp. Hann varð meira

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.