Unga Ísland - 01.03.1941, Page 11

Unga Ísland - 01.03.1941, Page 11
(Gömul Iréskurðarmynd). >Par fnað í Indlandi. (Livres des Mervilles). Rokfuglinn. Tréskurðarmynd í gamalli (aýskri utgáfu af ferðasögu Marco Polos. um Kína, kynntist háttum og siðum manna, og sá margt, er honum, Evrópumanninum, kom furðulega fyrir sjónir. Marko Polo var í 24 ár alls í þessari ferð sinni til Asíu, og er hann kom aftur heim, þótti vegur hans mikill. En þrem árum síðar var hann tekinn til fanga í orustu. Meðan fangelsisvist hans stóð yfir, komst hann í kynni við franskan menntamann, er ritaði niður ferðasögur hans um Kína og önnur Asíulönd. Er ferðasögur þessar komu út, þóttu þær ótrú- legar mjög og var Marko Polo sakaður um miklar ýkjur. Seinni tíma rannsóknir hafa þó leitt í ljós, að frásögur hans hafa haft við mikil rök að styðjast. Myndirnar í þessari opin eru úr bókinni uro ferðir Marko Polo, er ísafoldarprentsmiðja gaf út í vetur. IW, ...I ; "'■"T’”

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.