Unga Ísland - 01.06.1942, Page 12

Unga Ísland - 01.06.1942, Page 12
Lrtyrra/iafsins Undanfarandi vikur og mánuð'i hafa eyjarnar í Kyrrahafinu oft ver- ið nefndar í fréttum vegna orustu þeirrar, sem þar er háð. Nú er bar- áttunni um Filipseyjar lokið a. m. k. í bili með sigri Japana. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem barizt er um Filipseyjar. Eyjarnar liggja suö- austur af meginlandi Asíu og hafa um nokkurt skeið tilheyrt Bandaríkj- unum. Þær eru óhemju margar — full þrjú þúsund — og er Luzoney stærst og liggur nyrzt, en lengst mót suðri er Mindanaoey. Magellan fann eyjarnar 1521 og um langt skeið til- heyrðu þær Spánverjum og bera nafn Filipusar II. Spánarkonungs. En ár- ið 1898 lentu Spánverjar í styrjöld við Bandaríkin og misstu þá yfirráð eyjanna til hinna síðarnefndu, sem geröu þær aö nýlendu sinni. Var í fyrstu nokkuö róstusamt um stjórn- ina, því aö eyjaskeggjar höfðu treyst því, að Bandaríkin tryggðu þeim fullt frelsi, en sú von brást með öllu. Uppreisnir uröu því tíðar um skeið, en árið 1907 fengu íbúarnir nokkum íhlutunarrétt um stjórn eyjanna og síðan þá hefur allt verið með kyrr- um kjörum. Á eyjunum finnast mörg hagnýt efni í jöröu svo sem brúnkol, járn, gull, silfur, platín, kopar og biý. Steinolía er þar einnig og enn- fremur steinsalt. Ræktimarskilyrði eru þar afargóö og eru ræktaðar þar ýmsar nytjajurtir t. d. rís, mais, manillahampur, sykur, tóbak o. fl. o. fl. Það er því ekkert furðulegt, þó UngliÖar á Filipseyjum sýna dans á s^emmtun, sem haldin er til ágóða jyrir starjsemi U. R. K. UNGA ÍSLAND 8fi

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.