Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 17

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 17
Skýrsla stjórnar 15 Jón-Steinar Guðmundsson, form. Davíð Lúðvíksson Guðmundur Þorbjörnsson Stefán Ingólfsson Svana Helen Bjömsdóttir Nefndin hélt alls 18 nefndarfundi. Störf nefndarinnar komu fram í 9 samlokufundum, 2 kapp- ræðufundum, 2 fræðslufundum, fundi með þingmönnum úr verkfræðingastétt og 2 námskeið- um, sjá nánar í lista yfir fundi, ráðstefnur o.fl. hér að aftan. Auk þess átti nefndin aðild að ráðstefnu FRV um byggingareftirlit. Eg tel að með starfi kynningarnefndar hafi tekist að upp- fylla markmið félagslaganna um kynningarmál, þar sem höfðað hefur verið til almennings, stjórnvalda og fjölmiðla, auk þess sem félagsmenn hafa fengið gott tækifæri til að kynnast og fræðast um störf hvers annars. Almennir fundir nefndarinnar hafa verið vel sóttir og fengið ágæta umfjöllun í fjölmiðlum. Samlokufundirnir hafa heppnast vel og stuðlað að nánari kynnum félagsmanna. Auk funda og námskeiða hefur nefndin gert tillögur til stjórnar um ráðstefnur og talsmenn félagsins í ákveðnum málaflokkum. Tillagan um talsmenn er mjög athyglisverð og kemur í hlut næstu stjórnar að taka afstöðu til hennar. 6.5 Útgáfumál: Útgáfunefnd annast útgáfu Tímarits VFI og Arbókar, jafnframt er hún stjórninni til ráðuneytis um útgáfumál. I nefndinni sátu á starfsárinu: Rögnvaldur S. Gíslason, formaður Birgir Jónsson Guðni A. Jóhannesson Ríkharður Kristjánsson Sigrún Pálsdóttir Sigurpáll Jónsson Nefndin hélt alls 16 fundi á árinu. Störf nefndarinnar hafa beinst að: Tímariti VFI. Nefndin hefur undirbúið útgáfu tveggja tölublaða Tímaritsins, annað fyrir árið 1986 og hitt fyrir 1987. Allt efni er tilbúið, styrkjum vegna útgáfunnar hefur verið safnað og einungis skortir að stjórnin geti veitt því fé sem ráð var fyrir gert í fjárhagsáætlun 1988 til útgáfunnar. Ritstjóri þessara tölublaða er Sigrún Pálsdóttir. Arbók VFI 1988. Nefndin hefur undirbúið útgáfu fyrstu Arbókar félagsins. Efni hefur verið safnað, stærð og brot ákveðið og uppsetning er langt komin. Gert er ráð fyrir að bókin verði um 260 síður. Nefndinni hefur tekist að afla talsverðra tekna til að vega á móti kostnaði við útgáfuna. Því miður hefur erfið fjárhagsstaða félagsins tafið bókina, en gert er ráð fyrir að hún komi út ekki síðar en í júlílok. Ritstjóri Arbókarinnar er Birgir Jónsson. Verktækni. Asamt Tæknifræðingafélagi Islands gefur félagið út Verktækni. Alls hafa komið út 8 tölublöð á starfsárinu. Blaðið hefur reynst nokkuð dýrara en gert var ráð fyrir í fjárhags- áætlun félagsins. Jafnframt hefur söfnun auglýsinga og innheimta orðið mun erfiðari en áður °g hafa félögin því þurft að leggja blaðinu til rekstrarfé. Það hefur þó ekki nægt til að hægt væri að gefa blaðið út í sama búningi og áður. Samhliða þessum fjárhagserfiðleikum útgáfunn- ar og erfiðleikum við söfnun auglýsinga á síðastliðnu ári varð útkoma blaðsins mjög óregluleg °g þurfti því margsinnis að senda til félagsmanna tilkynningar unt fundi og fleira, sem ella hefðu einungis birst í blaðinu. í vetrarbyrjun var því ákveðið að grípa til sparnaðaraðgerða >n.a. að minnka blaðið í 8 síður, en tryggja um leið reglulega útkomu þess. Ritstjóri blaðsins er Jón Erlendsson, fulltrúi VFÍ í útgáfustjóm blaðsins var Rögnvaldur S. Gíslason fram í nóvember, en þá hvarf hann úr stjóminni að eigin ósk og Kristinn Ó. Magnús- son þáverandi framkvæmdastjóri tók við. 6.6 Handbók VFÍ: Handbók VFÍ er orðin úrelt fyrir löngu, sama máli gegnir um síðustu félagaskrána, sem félags- menn fengu í byrjun árs 1987. A miðju síðasta ári var því þáverandi framkvæmdastjóra falið að hefja undirbúning að nýrri handbók og gert ráð fyrir að hann hefði samráð þar um við hags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.