Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 107

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Síða 107
Rarik 105 tengist útstöðin móðurstöð og tilkynnir atburð, en einnig getur móðurstöð tengst útstöð til skoðunar, stýringa og gagnasöfnunar. 1.2 Þríþætt markmiö Markmið fjargæslukerfisins er þríþætt: * Gagnasöfnun. Eitt mikilvægasta markmiðið er að safna gögnum úr aðveitustöð. Hægt er að velja tiltekna atburði eða mæligildi til geymslu sérstaklega, t.d. allar rofabreytingar, eða straum, spennu og fasahorn á tiltekinni línu, t.d. á 5 mín. fresti. Við óeðlilega hegðun í aðveitu- stöð skráir útstöðin mælingar frá því fyrir atburð þar til eftir atburð. Þannig er hægt að rekja atburðarás í tímaröð eftir á og sjá hvort búnaður í aðveitustöð hefur brugðist rétt við. * Fjarvísun. Þegar móðurstöð er tengd útstöð má skoða ástand í viðkomandi aðveitustöð á líðandi stundu. * Stýringar. Hægt er að fjarstýra rofum frá svæðisskrifstofu. í jafn dreifðu kerfi og Raf- magnsveiturnar reka getur þetta verið mjög nauðsynlegt til að stytta straumleysi og auka þar með afhendingaröryggi raforku til notenda. 1.3 Geta fjargæslukerfisins I hönnun útstöðvar var gert ráð fyrir að hún gæti annað án breytinga u.þ.b. tvöfalt stærri aðveitustöð en stærsta aðveitustöðin í raforkukerfi Rafmagnsveitnanna er í dag. Fjöldi staf- rænna inn/út merkja getur verið 1.024 og fjöldi hliðrænna mælinga sá sami. 1.4 Uppbygging Á næstu árum er áætlað að setja útstöðvar í allflestar aðveitustöðvar Rafmagnsveitnanna, eða u.þ.b. 40 stöðvar, og einnig móðurstöðvar a.m.k. í hverja svæðisskrifstofu (5). Hönnunar- og þróunarkostnaður við fjargæslukerfið er um 20 m.kr. á verðlagi í október 1988. Kostnaður vegna tengingar fjargæslu í hverja aðveitustöð er að meðaltali um I m.kr. á sama verðlagi. Aðallega er um að ræða kostnað vegna breytinga á aðveitustöðvunum sjálfum. 1.5 Tengd verkefni Samhliða fjargæslukerfinu hefur verið hönnuð einföld útgáfa útstöðvar til orkumælinga. Orkumælistöðvar safna púlsafjölda fyrir hvem hálftíma frá púlsgjöfum í kWh-mælum. Lesið er frá orkumælistöðvum t.d. einu sinni á sólarhring. Þegar hafa verið settar upp 11 slíkar stöðvar og áætlað er að setja upp 20 á næsta ári. Þá hefur einnig verið hannaður aflgæslubúnaður til að fylgjast með í rauntímaþróun álags innan hvers hálftíma. Búnaðurinn gengur á venjulega IBM PC/XT eða AT tölvu með EGA- litaskjá. Framsetning á þróun afls innan hvers hálftíma er annars vegar í formi töflu, sem sýnir meðalafl síðustu 2 mínútna, síðustu 10 mínútna, meðalafl tímans sem liðinn er af hálftíma (stefnugildi afls) og spá út hálftímann, sem byggir á framangreindu, og hins vegar í formi línurits með sömu upplýsingum sem þróast út hálftímann. Meðalafl hvers hálftíma er skráð á disk, og í úrvinnslu er meðal annars hægt að skoða afl og orku fyrir tiltekið tímabil. Fyrirhugað er að bæta í kerfið teikningu á álagskúrfum og sjálfvirkum stýrimöguleikum fari spágildi afls upp fyrir sett mörk. Aflgæslubúnaðurinn hefur verið í notkun hjá RARIK í tvö ár og hefur einnig verið settur upp hjá Hitaveitu Eyra og stefnt er að uppsetningu hjá Rafveitu Hveragerðis og víðar. Samhliða fjargæslukerfinu voru hönnuð og smíðuð sérstök ferjöld (transducers). Ferjöldin eru sérstaklega athyglisverð, því þau taka inn mælingar á straum og spennu frá aðveitustöðinni og gefa út á sviðinu 4 - 20 mA þrjár grunnstærðir; spennu, straum og fasahornið (0-360 gráð- ur). Vegna beinnar tölvutengingar er þannig hægt að ráða framsetningu (straumstefna, raunafl, launafl, sýndarafl og/eða cos <þ) án þess að nota mörg ferjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Árbók VFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.