Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 111

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 111
ístess hf. 109 (1988) var framleiðslan um 8.000 tonn og heildarsalan er nálægt 9.500 tonnum, þar af um 6.700 tonn til útflutnings. Á þessu ári (1989) er reiknað með að framleiðslan verði 13-14.000 tonn, en það er í raun há- marksframleiðslugeta verksmiðjunnar miðað við 5 daga vinnuviku. Sala er áætluð um 15.000 tonn, þar af um 9.000 tonn til útflutnings. ísland er fyrir nokkru orðið „netto útflytjandi“ fiskfóðurs og útflutningsverðmæti fiskfóðurs hafa verið meiri en útflutningsverðmæti lax, þó þau hlutföll breytist vonandi strax á þessu ári. Það fóður sem ístess hf. framleiðir er svokallað þanið þurrfóður, en slíkt fóður er langmest notað í laxeldi og reyndar einnig við eldi annarra fiska. Um 3/4 hráefnisins eru loðnuafurðir, mjöl og lýsi, en afgangurinn að mestu hveiti eða um 20% af hráefnisþörfinni. Á þessu ári er áætluð notkun loðnumjöls um 8.000 tonn, lýsis um 2.300 tonn og hveitis um 2.700 tonn. Auk þessa eru notuð við fóðurgerðina vítamín og önnur bætiefni. Mikil áhersla er lögð á gæði hráefna og t.d. eru eingöngu notaðir bestu gæðaflokkar loðnumjöls og lýsis og hveitið sem notað er, er venjulegt manneldishveiti. Velta ístess hf. nam árið 1987 um 275 milljónum króna, 1988 tæpum 600 milljónum og er áætluð 1989 1.100 - 1.200 milljónir kr. Starfsmenn eru 25 - 35 eftir árstíma. Frá upphafi hefur megináherslan verið lögð á gæði framleiðslunnar og góða þjónustu við viðskiptamenn. Vel menntað og metnaðarfullt starfsfólk, bæði í framleiðslu og sölustarfsemi, er ein af forsendum öflugrar starfsemi, en auk góðs starfsliðs eru lykilorðin þekking, tækni og hráefni. Góð afkoma fyrirtækisins á að vera mælikvarði á þá þjónustu sem viðskiptavinir njóta. í markaðsstarfseminni er megináhersla lögð á þarfir viðskiptavina. Þetta hyggst fyrirtækið gera með öflugri söluráðgjöf og segja má að söluvaran sé í raun ekki fóður, heldur árangur í rekstri eldisstöðvanna. Góð afkoma þeirra er í raun trygging fyrir góðri afkomu fstess hf. Segja iná að framleiðsla fiskfóðurs hafi gengið mjög vel eftir að ákveðnir byrjunarörðug- leikar voru yfirstignir. Salan hefur einnig gengið mjög vel, en hins vegar er mjög erfitt að fá andvirði þess hluta framleiðslunnar, sem fer á innlendan markað, greitt og er þetta sá þáttur í starfseminni sem hefur valdið mestum erfiðleikum. Andvirði þeirra vara sem seldar eru í Fær- eyjum og Noregi hel'ur hins vegar fengist greitt án teljandi erfiðleika. Árið 1985 er talið að eftirspurn í heiminum eftir fiski og sjávar- og vatnadýrum ýmiskonar hafi verið um 96 milljónir tonna. Af þessu mun eldi ýmiskonar hafa lagt til um 11 milljónir tonna. Um aldamótin er reiknað með að eftirspurn hafi aukist 1115 milljónir tonna og er þá reiknað með að framleiðsla eldisgreina verði milli 17 og 18 milljónir tonna. Það er því engum vafa undirorpið að möguleikar í fiskeldi eru gífurlegir og við íslendingar verðum að ætla okkur hluta af þessari köku. Vöxtur fiskeldis hefur að sjálfsögðu í för með sér mikla möguleika fyrir þau fyrirtæki sem starfa í tengslum við eldið. Svo fremi sem okkur íslendingum tekst að nýta okkur þá mögu- leika sem við höfum á þessu sviði, er ástæða til að líta björtum augum til framtíðarinnar fyrir Istess hf. Fyrirtækið hefur vaxið upp samhliða hérlendu fiskeldi og á ýmsan hátt deilt með því bæði bjartsýni og byrjunarerfiðleikum. Þeir möguleikar sem fólgnir eru í fiskeldi eru líka möguleikar Istess hf. Fari hins vegar svo að fisk- eldi nái sér ekki á strik hér á landi og þær vonir bregðast, sem bundnareru við innanlandsmarkað, hefur fyrirtækið þegar náð fótfestu á erlendum mörkuðum. Þurifóður til fiskeldis frá Istess hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.