Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 192

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Blaðsíða 192
190 Árbók VFÍ 1988 gildi sem segir til um, hvernig samskiptin hafi gengið. Ef tæki hefur ekkert að senda, sendir ekki EOI í lok samskipta, eða ekkert tæki tengt brautinni hefur hið tiltekna vistfang, bíður spjaldið í ákveðinn, stillanlegan tíma eftir EOI frá tækinu. Ef ekki kemur EOI á þessum tíma, hættir spjaldið að reyna og skilar tölunni 8 í breytuna Stafia samskipta. Skipunin um að senda gögn er áþekk, þ.e. SEND(Vistfang, Strengur, Staða samskipta). Á svipaðan hátt og með ENTER er tæki með tilteknu vistfangi sendur Strengur, og árangur samskiptanna kemur fram í breytunni Staða samskipta. Skipunin SPOLL(Vistfang, Staða tœkis, Staða_samskipta) er mikilvæg. SPOLL spyr tæki um stöðu þess og fær til baka í breytunni Staðajœkis sjö gagnabita frá tækinu. Segja þeir til um ástand þess. Það er undir framleiðendum einstakra tækja komið, hvað kemur til baka, enda enginn staðall til um þetta. Skipunin kemur hins vegar að góðum notum, þar sem viðkomandi tæki verður aldrei vart við hana. Tækið hefur einfaldlega eina átta bita gistu, sem það skrifar inn í að vild (einn bitanna hefur sérþýðingu og nýtist ekki sem gagnabiti). Er mjög mis- munandi eftir tækjum, hvaða upplýsingar hægt er að fá með skipuninni SPOLL. Sem dæmi um tegund upplýsinga má nefna tæki með gögn, sem það vill losna við. Tækið setur þá viðeigandi bita í gistu sinni og bíður þess að vera gert að sendanda. Ef gera á eitthvað flóknara en þetta, er hægt að senda IEEE-skipanir beint með skipuninni TRANSMIT(Strengur, Staða samskipta). I strengnum eru beinar brautarskipanir, þannig að ekki er vísað á ákveðið tæki heldur brautina í heild. Sem dæmi unt brautarskipanir má taka strenginn „UNL LISTEN 4 5 6 TALK 2.“ Þessi skipun byrjar á því að gera alla móttakara óvirka og setur síðan tæki 4, 5 og 6 sem móttakara. Því næst er tæki 2 gert að sendanda. 8 Hugbúnaður Hugbúnaður sá, sem nú er í notkun, hefur verið í þróun í tæpt ár og ræður við margvíslegar mæliuppstillingar. Við gerð forritsins var lögð áherzla á, að auðvelt væri að bæta nýjum mæliuppsetningum við þær sem fyrir eru. Hefur það tekizt vonum framar. Það sem hefur valdið hvað mestum höfuðverk er að fyrir hverja mæliuppsetningu eru til margar samsetningar af tækjum til að nota. I forritinu er einnig lögð áherzla á myndræna framsetningu á gögnum og meðhöndlun þeirra (Sveinn Ólafsson og Hafliði P. Gíslason, 1989). Nú verður hinum tveimur meginuppstillingum, sem lýst var að framan, og stýringum þeirra gerð ítarlegri skil. 9 Ljómunarmælingar Mæliuppsetning við ljómunarmælingar var sýnd í aðalatriðum á 2. mynd, en helztu tæki og stýribrautir þeirra eru sýnd á 5. mynd. Við ljómunarmælingar er leysigeisla beint á sýnið og styrkur Ijómunar mældur sem fall af bylgjulengd. Til að fá ljómun við ntismunandi aðstæður má breyta orku og styrk leysigeislunarinnar annars vegar og hitastigi sýnisins hins vegar. Litleysirinn getur gefið frá sér ljós á mismunandi bylgjulengdum og þá um leið með mismikla orku. Bylgjulengdinni má breyta með því að færa stigmótorinn. Hitastigi sýnisins er stjórnað með hitastýritækinu. Á 5. mynd tákna breiðar línur IEEE-brautina, en hinar grönnu sýna ýmist ljósgang í kerfinu eða tengingar milli tækja, aðrar en IEEE-tengingar. Fjögur tæki eru tengd inn á IEEE-brautina auk tölvunnar; hitastýritæki, fasalæstur magnari, stýritæki ljósgreiðu og stýritæki stigmótors. Gegna þrjú hin fyrst nefndu hlutverki móttakara eða sendanda, eftir því sem við á. Hið síðast nefnda er hins vegar eingöngu notað sem móttakari. Hitastýritækið er reglað með PID- stýringu, og er hægt að setja stuðlana og óskgildi hitastigsins með tölvunni. Tölvan les síðan hitastigið á hverjum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.