Árbók VFÍ - 01.01.1989, Side 258

Árbók VFÍ - 01.01.1989, Side 258
256 Árbók VFÍ 1988 háttum mínum verulega. Það má segja, að ég sé eiginlega hættur að skrifa bréf til útlanda og senda þau með pósti, þá hringi ég Ifka mun minna en áður til útlanda. Eg sendi bara fax í staðinn. Með því móti losna ég við að hringja aftur og aft- ur vegna þess að viðmælandi minn er ekki viðlátinn. Eg þarf ekki leng- ur að hugsa um tímamuninn milli Islands og landsins, sem viðmæl- andi minn er í. Faxið er til staðar, er honum hentar, eða þegar hann kem- ur næst til vinnu. Islenska þjóðfélagið er tiltölulega opið vegna smæðar sinnar og upplýsingar um flest eru fáanlegar fyrir þá, sem hafa nennu og elju til að bera sig eftir þeim. Við höfum frá alda öðli vanist því, að líta á upplýsingar sem sjálfsagðan og auðfenginn hlut. Af þeim sökum hafa Islendingar lengi vel verið tregir til að líta á upplýsingar sem eiginleg verðmæti, eitthvað sem virða mætti til fjár. Sérhverju fyrirtæki hlýtur samt að vera lífsnauðsynlegt að eiga aðgang að upplýsingum um starfsemi sína og keppinauta. Verðmæti upplýsinga má til dæmis reikna út frá því, hvað það kostar mikið að safna upplýsingunum saman og eins hvað kostar að bæta tjónið, sem verður, ef upplýsingarnar glatast. Stjórnendur fyrirtækja hér á landi eru nú loksins að vakna til meðvitundar um, að upplýsingar eru verðmæti, sem alla þarf og kostar að afla, en dýrt er að glata. Það má merkja þessa hugarfarsbreytingu einkum á tvennu: í fyrsta lagi á mjög auknum samtengingum tölva og eins breytingum á skipuritum fyrirtækja, þar sem stjórnun upplýsingamála hefur færst skör hærra en áður. Níundi áratugurinn hefur einkennst af mikilli tölvuvæðingu fyrirtækja og stofnana. Mark- miðið með þessari tölvuvæðingu hefur verið að safna saman og vinna úr þeim upplýsingum, sem verða til í fyrirtækinu eða stofnuninni. En slík tölvuvæðing hefur hins vegar lítið tekið mið af þeim upplýsingum, sem verða til utan fyrirtækis eða stofnunar og nýta mætti. Gott dæmi um slíkar upplýsingar eru ýmsar opinberar skrár, sem eru mjög aðgengilegar, eins og þjóðskráin og bifreiðaskráin. Menn hafa yfirleitt látið sér nægja að fá skrárnar á pappír eða í hæsta lagi á segulbandi nokkrum sinnum á ári. Samt eru báðar þessar skrár sífellt að breytast; fólk flytur, kaupir og selur bifreiðar. Verðmæti upplýsinga er hins vegar háð því, hve nýjar þær eru. Nokkurra mánaða gamlar upplýsingar eru oft lítils virði. Tryggingarfélögin hafa þó upp- götvað, að það er þeirra hagur að fá upplýsingamar nýjar beint úr skránum til frekari vinnslu hjá sér og hafa notfært sér það. Þá hafa ýmis fyrirtæki, t.d. nokkrar verkfræðistofur, komið sér upp upplýsingabönkum, sem önnur fyrirtæki sjá sér hag í að hafa beinan aðgang að. En for- senda fyrir sli'kri samnýtingu upplýsinga er auðvitað samtenging tölvanna, sem geyma upp- lýsingarnar. Eigi að síður stranda tengingar oft á því, að samskipti tölva, sem ekki eru frá sama framleiðanda, eru enn að mestu óstöðluð, þó það standi til bóta. Að vísu er gagnanet Póst- og símamálastofnunar sérsniðið fyrir gagnaflutninga, en nýtist ekki sem skyldi, þar eð framleið- endur tölva hafa flestir sinn eigin sendingarmáta (Protocol), IBM með SNA, DEC með Dec- net, HP og fleiri með TCP/IP o.s.frv. Til þess að tvær tölvur, sem nota mismunandi sendingar- máta, geti skipst á upplýsingum, þarf að túlka á milli þeirra, þ.e.a.s. breyta einum sendingar- máta yfir í annan og öfugt. Til marks um mikilvægi samtenginga má nefna, að nú er búið að Höfundur og einmenningstölvan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Árbók VFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.