Árbók VFÍ - 01.01.1992, Síða 112
110 Árbók VFÍ 1990/91
Hönnun hf., verkfræðistofa
Aðsetur, póstfang
Síðumúlil hönnunhf
108 Reykjavík
Sími: 814311
Bréfsími: 680940
Fjöldi starfsmanna: 27
Framkvæmdastjóri:
Sigurður St. Arnalds
Deildarstjórar:
Rúnar G. Sigmarsson,
Þór Aðalsteinsson
Helstu verkefni:
(Verkkaupi, verkheiti, verkefni)
Landsvirkjun: Háspennulínur, hönmm og
eftirlit (ásamt Línuhönnun hf.)
Borgarverkfræðingur: Borgarholtshverfi
o.fl., gatnahönnun. Gatnagerð í Reykjavfk,
eftirlit .
Varnarliðið: íbúðir á Keflavíkurflugvelli,
hönnun og úthoð viðhalds.
Hitaveita Reykjavíkur: Hitaveita í
Hafnarfirði, hönnun og eftirlit.
SH verktakar hf.: Setbergshlíð, 100 íbúða
hverfi, gatnahönnun, hurðarvirki og
lagnir.
Grafarvogssókn: Grafarvogskirkja í
Reykjavík, öll verkfrœðiþjónusta.
Atlantsál / MIL: Álver á Keilisnesi, höfn
og lóðarframkvæmdir, verkhönnun, ýmis
ráðgjöf.
LH-tækni hf.
(ICE-consult) © LHnm u
Aðsetur, póstfang: 0 ICEcONSULT Ltd.
Suðurlandsbraut 4 A
Sími: 687840
Bréfsími: 680681
Fjöldi starfsmanna: 1-2
Framkvæmdastjóri:
Gunnlaugur B. Hjartarson
Helstu verkefni:
(Verkkaupi, verkheiti, verkefni)
Rarik, Greining á lagerþörf, með því að
hyggja upp þrívítt tölvulíkan aflager.
Hugbúnaður fyrir gagnvirka hönnun
háspennulína í samráði við
verkfræðistofuna Línuhönnun hf.
Intergraph (Scandinavia), gerð
hughúnaðar vegna forspennukapla.
Vattenfall Kraftledninger AB, gerð
útboðsgagna fyrir hughúnað til hönnunar á
stálmöstrum.
Línuhönnun hf.
Aðsetur, póstfang:
Suðurlandsbraut 4 A
108 Reykjavík
Sími: 680180
Bréfsími: 680681
Fjöldi starfsmanna: 26
Framkvæmdastjóri:
Árni Björn Jónasson
Yfirverkfræðingur:
Ríkharður Kristjánsson
Helstu verkefni:
(Verkkaupi, verkheiti, verkefni)
Gatnamálastjórinn í Reykjavík,
Osabraut, hrúar- og veghönnun.
Landsvirkjun, hálendislínur, hönnun og
eftirlit (með Hönnun hf.),
Blöndulína og Búrfellslína 3, hönnun.
Hitaveita Suðurnesja, Suðurnesjalína,
hönnun og eftirlit.
Reykjavíkurborg, Ráðhús Reykjavíkur,
ýmis ráðgjöf.
Seltjarnarnesbær, Mýrarhúsaskóli,
hurðarþolshönnun.
Wohnhaus König, Wiesbaden,
Þýskalandi, burðarþolshönnun.
Fjöldi viðhaldsverkefna fyrir ýmsa aðila.