Árbók VFÍ - 01.01.1995, Blaðsíða 296
294 ÁrbókVFÍ 1993/94
Niðurstöður einstakra mælinga eru sýndar í heimild 6.1 og 6.3 og meðaltals gildi þriggja
mælinga í eftirfarandi töflum og myndum. Auk þessara hefðbundnu útreikninga (hægt próí)
er valið að skoða gildi miðað við að prófið væri gert í einu þrepi (hratt próf). Öll þrepin væru
þannig að farið væri frá 0 í heildarálag síðan í 0 og þá aftur í heildarálag. í eftirfarandi töflum
og línuritum eru sýndar niðurstöður þessara útreikninga og samanburður á mældu hægu og
útreiknuðu hröðu prófi.
3.2.1 Mælingar með hægu prófi
Við prófin er álag sett á í mörgum Iitlum þrepum og þess gætt að platan sé hætt að síga áður
en farið er í næsta þrep. Þessi aðferð er tímafrek og er hér skilgreind sem hægt próf til
aðgreiningar frá hröðu prófi þar sem álag er sett á plötu í einu þrepi. Fjallað er nánar um hratt
próf undir lið 3.2.2 síðar.
3.2.1.1 Vel þjappað bögglaberg
Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga á vel þjöppuðu bögglabergi í Reykjanesbraut.
Þvermál plötu cm Álag MP Heildarsig mm Elastískt sig mm E1 MPa E2 MPa E2/E1
20 0,1 0,45 0,24 37 54 1,85
0,3 1,13 0,66 44 79 1,77
0,5 1,59 0,86 56 92 1,64
30 0,1 0,66 0,40 35 53 1,51
0,3 1,46 0,80 52 95 1,85
0,5 2,06 1,09 62 120 1,93
45 0,1 0,81 0,47 51 83 1,64
0,3 1,74 1,02 67 104 1,57
0,5 2,43 1,38 81 145 1,79
60 0,1 1,08 0,69 50 69 1,39
0,3 2,26 1,42 70 114 1,62
0,5 3,26 1,94 85 142 1,68
Tafla 2 Niðurstöður mmlinga með hœgu prófi á vel þjöppuðu bögglabergi.
—o™ Álag 0,5 MPa
-A- Álag 0,3 MPa
-0- Álag 0,1 MPa
Mynd 3 Heildarsig plötu
sem fal! af plötustœrð og
álagi (vel þjappað böggla-
berg).