Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2007, Page 128
Mannvirki
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen var stofnuð árið 1932
og er nú starfrækt með sex útibúum; á Akureyri, á ísafirði, í Borgarnesi,
í Reykjanesbæ, á Selfossi og á Egilsstöðum.
Starfssvið eru átta: Burðarvirkjasvið, byggða- og umhverfissvið,
virkjanasvið, véla- og lagnasvið, verkefnastjórnunarsvið, stóriðjusvið
og rafmagnssvið auk innri stjórnunar og þjónustu.
Framkvæmdastjóri VST er Viðar Ólafsson.
Starfsmenn VST eru um 170.
Helstu venkefni síðustu ár
101 Skuggahverfi Eftirlit Lagarfossvirkjun, stækkun Hönnun
Aðalstúka við Laugardalsvöll Hönnun Lindakirkja, Kópavogi Hönnun
Álver í Helguvík Hönnun Neyðarvarnir OR
Álver á Húsavík Undirbúningur Norðurál, stækkun Hönnun
Borgartún 19 - KB-banki Ftafmagn Óðinsnes 2, Akureyri Hönnun/eftirli*
Fjarðaál EPC Sisimiut Hönnun
Garðatorg, Garðabæ Hönnun Reykjanesbraut (41)
Hafnarfjarðarvegur, Fífuhvammsv.-Kaplakriki Hönnun
gatnamót við Nýbýlaveg Hönnun Sundlaug Höfn í Hornafirði Hönnun/eftirlit
Hallsvegur, Grafarvogi Hönnun Sundlaug Seltjarnarnesi Hönnun/eftirlit
Héraðsverk Alm. þjónusta Tónlistarhús I Reykjavík Ráðgjöf
Heilsuræktin Átak, Akureyri Hönnun Þingholtsstræti 3, Hótel Hönnun
Kárahnjúkavirkjun Hönnun Ölfus íþróttamannvirki Hönnun
Kubal smelter, Svíþjóð Verkefnisstjórn
Stanfsstöðvar
VST Ármúla 4
108 Reykjavík
S(mi: 569 5000
Fax: 569 5010
vst@vst.is
VST Glerárgötu 30
600 Akureyri
Sími: 460 9300
Fax: 460 9301
vstak@vst.is
VST Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Simi: 569 5000
Fax: 437 1311
vstbn@vst.is
VST Hafnarstræti 1
400 isafjörður
Sími: 569 5000
Fax: 456 3965
vstis@vst.is
VST Kaupvangi 2
700 Egilsstaðir
Simi: 569 5000
Fax: 577 5009
vsteg@vst.is
VST Austurvegi 6
800 Selfoss
Sími: 569 5000
Fax: 577 5010
vstsf@vst.is
VST Brekkustíg 39
260 Reykjanesbær
Sími: 569 5000
Fax: 569 5010
vstrn@vst.is
1 2 6
Árbók VFl/TFl 2007