Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 4

Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 4
ÍSMARK ÍSVÉLAR OG ÍSBLÁSARAR ISMARK ísvélarnar hafa sýnt og sannaö gildi sitt bæði til sjós og lands þar sem kröfur eru gerðar til afkasta og endingar. Með'þeim er auðvelt að ráða formstærð og þykkt (ssins enda helst fiskur sem hefur verið ísaður með ISMARK (s ferskur og áferðarfallegur. ISMARK Isvólarnar eru til I fjórum stööluðum stærðum: fyrir ferskt vatn eða sjó, á land eða i skip. Með ISMARK blásurum heyrir Ismoksturinn sögunni til. Þeir blása (snum 10-50 metra og afköstin eru 20-40 tonn á klukkustund. ISMARK isblásararfara betur meö fsinn og stuðla jafnframt að auknum afköstum. Vinsamlegasl halið samband. Við veilum allar upplýsingar um verð og greiðsluskilmála. VÖRUR TIL FRÁVEITULAGNA BORGARPLAST HF. framleiöir eftirfarandi vörur: • Rotþrær, viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins. • Olíu- og bensínskiljur, viðurkenndar af Siglingamálastofnun. • Frárennslislagnabrunna með þvermál 600 mm og 110 og 160 mm að og fráveitu- stútum. • Brunnhringi og keilur með þvermál 1000 mm. • Sandföng með þvermál 250 mm. • Lásabrunna. • Sérmíði á skiljum og öðru til fráveitulagna. Ikwianpliiit ftriL SEFGÖRÐUM 3. 170 SELTJARNARNESI. SÍMI 612211 60 ára forysta í framleiðslu á teiknipennum og teikniáhöldum rmrrr Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, simi 27211 4 VERKTÆKNI — 25. APRÍL 1988

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.