Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 18

Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 18
Auk Þessa hefur nefndin unnið að peim reqlura, sem nota á til að meta, hvort umsækjendur séu hæfir til t>ess aS ganga i félagiS og hvort VFÍ geti mælt meS því aS viSkomandi fái leyfi iSnaSarráSherra til bess aS ka]la sig verkfræSing. hessar reglur hafa nú veriS samhykktar af framkvæmdastjórn og aSalstjórn oq barf nú aS birta bær. Auk bessa hefur nefndin fjallaS um skýrslu úttektarnefndar um úttekt á VerkfræSideild Háskóla Tslands, og gert um baS sérstaka greina rgerS. Ásamt TæknifræSingafélagi íslands mvndar VFT Tslandsdeild FRANT, en þau samtök evrópskra verkfræSinga hafa staSiS aS bvi aS meta skóla og setja til beirra lágmarkskröfur. FFAMT hefur mælt meS þvi aS sérhvert aSildarland komi sér upp matsnefnd til bess aS fylgjast meS gæSum verfræSináms oq tæknifræSináms í viSkomandi skólum. VeriS er aS koma bessari matsnefnd á laggirnar. KVMMTNfiARNRFNP Jón Tngimarsson formaSur Rjarni Ressason Jón Frlendsson Pétur Ftefánsson Kvnninaarnefnd hefur haldiS 6 bókaSa fundj á st.arfsárinu. Kvnningarnefnd hefur átt mikinn hlut aS máli í undirbúningi á ráSstefnum og fundum og unniS grundvallarvinnu til þess aS geta tekiS betur á kvnningarmálum í framtiSjnni. Fjárskortur hefur hamlaS starfi nefndarinnar. Af kvnningarmálum má einnig nefna aS á hverju ári heldur framkvæmdastjórn boS fyrir nýútskrifaSa verkfræSinga frá Háskóla íslands. í undirbúningi er einnig aS koma á markvissri kynningu á VFT meSal verkfræSinema viS HÍ, helst meS þaS fyrir augum aS gera þá aB ungfélögum meSan á námi og framhaldsnámi stendur. flTGÁPTINFFND Rögnvaldur Pislason formaSur Jón Frlendsson Rirgir Jónsson Hafsteinn Pálsson Pálmi Kristinsson RíkharSur Kristjánsson Sigrún Pálsdóttir Higurpáll Jónsson Otgáfunefnd hefur haldiS 7 bókaSa fundi á starfsárinu. Nefndin hefur fvrir hönd VFÍ séS um þáttöku í Verktækni, sem gefin er út í samvinnu verkfræSinga og tæknifræSinga. Finnig hefur nefndin lagt fram tillögur um framhald á útgáfu Tímarits VFÍ. Tillagan gengur út á baS aS breyta úr því að gefa út timarit 6 sinnum á ári yfir í það að gefa út vandaða árbók. Framkvæmdastjórn hefur samþykkt tillögu útgáfunefndar og gert er ráð fyrir aS árbók VFÍ fyrir 1988 komi út snemma árs 1989. ÁRSHÁTÍÐARNEFND Rjarni Ressason formaSur Fllert N. Jónsson varaformaSur Þorbergur Karlsson ÁrshátíSanefndin skipulagSi og sá um framkvæmd á glæsilegri árshátiS félagsins, sem haldin var á Broadway 4. mars 1988. Alls mættu 440 manns og varS þetta því fjölmennasta árshátið féiagsins til þessa. Þetta er mjög ánægjulegt og verSur vonandi til aS efla félagsanda verkfræSinga. Á árshátiSinni var dr Unnsteinn Stefánsson sæmdur heiSursmerki VFT. ÚTTFKTARNFFND Einar Tjörvi Fliasson formaður Jón Vilhjálmsson Gunnar Rirgisson Úttektarnefnd var skipuS haustiS 1986 af Próunarnefnd Háskóla íslands til aS gera úttekt á verkfræðideild Háskólans, eftir tilnefningu frá framkvæmdastjórn VFT. Hinu umfangsmikla verki sinu skilaSi nefndin 12. nóv 1988. Um þessa skýrslu hefur framkvæmdastjórn fjallað ásamt menntamálanefnd og átt viðræður um hana vi.8 nefndirnar sameiginlega. Erfitt er að lýsa niSurstöSum úttektarinnar I stuttu máli. Pað sem að VFT snýr er þó það, að verkfræðingar frá HT teljast vera góðir verkfræðingar og standa sig yfirleitt vel I framhaldsnámi. VerkfræSinám við HÍ er þó taliS vera misjafnt og úrbóta er þörf á verkfræðinámi að ýmsu levti. Verkfræðingafélag Tslands þarf að taka afstöðu ti.l þess hvort félagið geti haidið áfram að mæla meS því að þeir sem útskrifast frá Háskóla íslands fái leyfi til þess að kalla sig verkfræðinga. Framkvæmdastjórn VFÍ hefur nú ritað VerkfræSideild Hf bréf, þar sem fjallað er um úttektina. Par er mælt með þvl, að úrbætur verði framkvæmdar eins fljótt og við verður komið. Framkvæmdastjórn hefur I huga aS halda félagsfund um Þessi mál I haust. OFRDARDÓMUR dr fíaukur Jörundsson fomaður Higurður Lindal fyrsti varaformaður Ólafur Rt. Sigurðsson annar varaformaður

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.