Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 19

Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 19
Framkvæmdastjórn skipar tvo meðdómendur í hvert mál. Á starfsárinu hafa eftirtalin mál komið fyrir dóminn. 1) HlaSbær qeqn Reykjvíkurborg. MeSdómendur eru Eirikur Bjarnason og Raqnar Ingimarsson 2) Gunnar og GuSmundur gegn Reykjavikurborg. Meðdómendur eru Aðalsteinn Hallgrímsson og Jón Rögnvaldsson Málinu hefur verið vísað til almennra dómstóla* 3) Hagvirki gegn Vegagerð rikisins Meðdómendur eru Ragnar Ingimarsson og Hjörtur Hansson MERKTRNEPND Merkisnefnd var skipuð 1. febrúar 1983 fyrir 6 ár. Andrés Svanbjörnsson formaöur Einar B. Pálsson Sigmundur Guðbjarnason HAGSMtJNAFÉLÖG Á starfsárinu gengu félagsmenn Kjarafélags verkfræðinga i Stéttarfélagið. Að öðru leyti hefur starf SV og FP.V veriö með svipuðu sniði og undanfarin ár. Allnokkur orka fór í kjarabaráttu og mikil orka fór i pað hjá FRV að reyna að vikja söluskatti af verkfræðibjónustu. Það tókst ekki. Hins vegar er álagningarhlutfallið lægra en á almennum varningi. FAGDEILDIR VFÍ Fagdeildir VFÍ hafa starfað vel að undanförnu og haldið marga fundi og farið I kynnisferðir. Ljóst er að áhugi manna á tæknilegri og fjárhagslegri umræðu er meiri en oft áður. Einnig er liklegt að bætt starfsaðstaða i Verkfræðingahúsi hafi allnokkuð að seqja. STAÐLAMÁI. Á pessu ári hafa staölamál pokast i rétta átt með átaki staöladeildar Iöntæknistofnunar íslands. Búið er að koma á fót íslensku staðlaráði með páttöku allmargra fag- og hagsmunaaðila. VFf er par fullgildur meðlimur og hefur i pað starf skipað eftirtalda menn. Staðlaráð: Páll Valdimarsson Byggingastaðlaráð: Þór Benediktsson Rafstaðlaráð: NN Miklar vonir eru bundnar við betta nýja átak I staðlamálum og mun VFÍ styðja petta mál einarðlega, Par sem pau eru mikilvægur páttur i verkfræðistörfum. FÉLAGSFUNDIR Á starfsárinu voru haldnir 13 félagsfundir að aöalfundi meðtöldum: 1. fundur 1. april 1987: Hátækniiðnaður, staða og próunarmöguleikar Frummælendur: Vilhjálmur Lúðviksson Baldur Hjaltason Björn Kristinsson 2. fundur 6. maí 1987: Fiskeldi, umhverfis og markaösmál Frummælendur: Gunnar Steinn Jónsson Össur Skarphéðinsson Guðmundur H. Garðarsson 3. fundur 4. júni 1987: Er fúskað i polhönnun? Frummælendur: Hafsteinn Pálsson Pórður Porbjarnarson Viöar Ólafsson Ragnar Sigbjörnsson Gunnar Torfason 4. fundur 14. október 1987 Staða verkfræðinga - laun og virðing Frummælendur: Geir Gunnlaugsson Egill Skúli Ingibergsson Jón Hjaltalín Magnússon 5. fundur 2.9. október 1987: Umferðin i Reykjavik Frummælandi: Þórarinn Hjaltason 6. fundur 4. nóvember 1987 Framtið rannsókna i verkfræði á íslandi Frummælendur: Hákon Ólafsson Egill B. Hreinsson Jón Steinar Guðmundsson Hallgrimur Jónasson 7. fundur 11. nóvember 1987 Hraðskákmót VFÍ i Verkfræðingahúsi Sigurvegari: Björgvin Víglundsson 8. fundur 17. nóvember 1987 Olympíuleikarnir í Seoul 1988 Frummælendur: Ryp Kieu Suh Jón Hjaltalín Magnússon

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.