Verktækni - 25.04.1988, Page 21
Stéttarfélagið hélt um mánaSamótin maí - júni
t>ing launaráða norrænna verkfræðingafélaga
(NXL), og tókst það mjög vel.
Framkvæmdastjórn bauð til móttöku og
Iðnaðarráðuneyti bauð til kvöldverðar.
Árlegur fundur endurmenntunarstjóra norrænu
verkfræðingafélaganna var haldinn i Reykjavik
30. ágúst .1987. Af hálfu VFl sátu fundinn
varaformaður, framkvæmdastjóri og formaður
menntamálanefndar. í framhaldi af þessum
fundi sendu danir okkur endurmenntunarbækling
sinn (Ajour), sem dreift var til alira
félagsmanna.
SAHSTARF VIÐ TÍ OG AÍ
VFÍ hefur talsvert mikið samstarf við
Tæknifræðingafélag íslands. Við gefum út
Verktækni sameiginlega og myndum sameiginlega
íslandsnefnd FRANT. Auk þessa eru haldnir
tveir samráðsfundir á ári hverju, sem eru
bæði skemmtilegir og gagnlegir.
Ramstarfið við Arkitektafélag íslands er
minna. Pó höfðum við samstarf við bæði
félögin um burðarþolsmálið og stefnt er að
sameiginlegri ráðstefnu þessara aðila um
hönnun við fyrstu hentugleika..
RNDURMENNTUN
Verkfræðingafélagið hefur að undanförnu tekið
bátt í samstarfi Háskó].ans og ýmissa fleiri
aðila um endurmenntun, undir stjórn
endurmenntunarstjóra Háskólans Margrétar
Björnsdóttur. Þetta samstarf hefur gefið góða
raun og framboð af endurmenntun á
tæknisviðinu hefur verið talsvert.
Verkfræðingar hafa lagt mikið til þessara
endurmenntunarnámsskeiða og sækja þau einnig
a)lmikið.
NORRANA TffiKNIÁRTÐ
Norrænu verkfræðingafélögin gerðu tillögu um
það til Norðurlandaráðs að árið 1988 yrði
norrænt tækniár. Iðnaðarráðherrar landanna
tóku siðan um það ákvörðun í okóber 1986.
Markmið tækniársins eru annars vegar að auka
þekkingu almennings á tækni og skilning á
mikilvægi. tækniþróunar fyrir samfélagið og
hins vegar að efla innlenda og norræna
samvinnu.
Norræn samstarfsnefnd sér um hinn samnorræna
þátt tækniársins. í henni eiga sæti
islenskir fulltrúar frá Iðnaðarráðuneyti,
Félagi Isl. iðnrekenda, ASÍ, Rannsóknaráði,
og VFÍ. Jón Ingimarsson situr þar fyrir VFÍ.
Auk bess starfar Islensk framkvæmdanefnd að
málinu og á VFÍ þar einnig fulltrúa, en
framvæmdastjóri Tækniársins á íslandi er
Sigurður H. Richter.
FULLTRÖAR VFÍ í ÝMSUM SAMTÖKUM
]. Alþjóða orkumálaráðstefnan, AOR:
Skipað 28. mai 1985 til tveggja ára.
Andrés Svanbjörnsson
Loftur Þorsteinsson til vara
2. Alþjóðanefnd um stórar stiflur, ANSS:
Skipað 1985 til tveggja ára.
Kristján Már Sigurjónsson
Björn Rtefánsson til vara
3. Norrænn byggingadagur.
Skipað í april 1987 til tveggja ára.
Óttar P. Halldórsson
4. staðalnefnd Verslunarráðs um útboð.
Rkipað 19. janúar 1987
Rkúli Guðmundsson
I.OKAORÐ
Af framansögðu er það ljóst að starfssemi
Verkfræðingafélagsins hefur verið allmikil á
slðastliðnu starfsári. Margir hafa lagt hönd
á plóginn með þvi að sitja I nefndum og
ráðum og með bvi að flytja erindi, undirbúa
fundi, ráðstefnur og skemmtiatriði á vegum
félagsins. Ég vil fullyrða að aldrei fyrr
hafi starfinu verið dreift á jafnmargar
herðar, enda tel ég að árangurinn sé
allgóður. Ég vil bví fyrir hönd
framkvæmdastjórnar þakka Þeim fjölmörgu sem
hafa unnið að málefnum félagsins á liðnu
starfsári.
Rinnig vil ég nota tækifærið til að þakka
beim fyrirtækjum og stofnunum, sem lagt hafa
félaginu ]ið með fjárstuðningi, boðum eða
annarri aðstoð sem veitt hefur verið. Slíkur
stuðningur er ómetanlegur.
Hins vegar eru mörg verk i félaginu óunnin og
margar hugmyndir ófengnar ennþá I viðleitni
okkar til að þjóna sameiginlegum hagsmunum
allra verkfræðinga. Hér er nóg rými fyrir þá
sem vilja láta gott af sér leiða.
Viðar Ólafsson formaður VFÍ 1987 - 1988
SKÝRSLA ENDURSKOÐANDA
Það er skoðun undirritaðs, sem er kjörinn endurskoóandi
Verkfræðingafélags íslands, að einkenni siðasta aðalfundar
hafi verið annars vegar umræðu um nauðsyn þess að efla
félagslifið og hins vegar tregða við að auka kostnað af
rekstri félagsins.
I samræmi við þetta voru á siðasta aðalfundi samþykkt ný
félagslög. Fundarmenn fóru ofan i saumana á fjárhagsáætlun-
inni þótt tillaga um verulega lægri félagsgjöld væri felld
með 17 atkvæðum gegn 3. Enrfif^fiur var samþykkt tillaga
stjórnar um 2400 kr. gjald á félagsmenn til þess að greiða
skuldir vegna byggingar Verkfræðingahúss.
Aó mati undirritaðs hefur stjórn félagsins starfað i anda