Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 22
siðasta aðalfundar. Áhersla hefur verió lögó á félagslíf og
innri málefni félagsins, auk þess sem vióleitni hefur verió
til þess aó halda fjárhagsáætlun.
Þetta kemur m.a. fram á eftirfarandi hátt:
1. I fundargeróum stjórnar eru þessi mál mjög áberandi.
2. Haldnir voru a.m.k. 14 fundir og uppákomur fyrir hinn
almenna félagsmann. Félagió stóó auk þess fyrir tveimur
ráóstefnum.
3. Rekstrarkostnaóur er i stórum dráttum i samræmi vió
fjárhagsáætlun, aó öóru leyti en þvi sem kenna má
vaxandi veröbólgu á sióast liónu ári. M.a. stenst
áætlun um rekstrarkostnaö Verktækni nokkurn veginn i
fyrsta skipti. Merkja má tilraunir til aó mæta óvæntum
kostnaóar1iðum meó þvi aó skera aóra nióur.
Starfsemin viröist hafa farió fram samkvæmt lögum og reglum
félagsins. Aó visu hefur gleymst aó greina frá þvi hverjir
mættu á fyrsta fund framkvæmdastjórnar. I þvi sambandi er
hins vegar rétt aö geta þess aö mjög góö mæting hefur verið
á fundum hennar.
15. mars 1988 . - ^
J. Ingimar Hansson
ÚRDRÁTTUR ÚR FUNDARGERÐ
Aðalfundur Verkfræðinaafélaas íslands var
haldinn 15.3. 1988 í Verkfræðinaahúsinu
Enaiateiai "5. kl. 17:00.
Fundarstióri var Pórólfur Árnason oa
fundarritar Biarni Guðmundsson.
1. Skýrslur um störf félaqsins á liðnu
starfsári.
a) Viðar Ólafsson fráfarandi formaður VFÍ
flutti skvrslu stiórnar.
b) J. Inqimar Hansson flutti skvrslu
kjörins endurskoðanda.
2. R.eikninqsskil ,
Kristinn Ó. Maqnússon qerði qrein fvrir
reikninqum félaqsins. í máli hans kom fram
að um áramót voru útistandandi 59% af
heildarupphæð ároialda 1987 (hluti af þvi
er frá fvrri árum). Útistandandi húsqjöld
1987 námu 50% af húsqiöldum 1987. Nokkrar
umræður urðu um reikninaana oq þeir síðan
samþvkktir samhljóða.
3. Fiárhagsáætlun, ákvörðun félaqsqjalda oq
innheimta þeirra.
Kristinn Ó. Maqnússon framkvæmdastjóri
qerði qrein fvrir þessum lið oq bar upp
tillöqur að fjárhaqsáætlun, upphæð oq
innheimtu félaqsqjalda
Því næst tók Gunnar H. Gunnarsson til máls
oq flutti eftirfarandi tillöqu:
teqqia skal sérstakt húsbvoqinqar-
qjald á þá verkfræðinqa í VFÍ, sem
útskrifast hafa árið 1970 eða siðar,
svo oq aðra verkfræðinqa, sem ekki
hluta fvrir árslok 1972, qreiði
qjald þetta i hlutfalli við þann
árfjölda, sem þeir áttu óqreiddan.
Álöqð qjöld frá oq með 198Á til oq
með 1987 qreiðist af öllum verk-
fræðinqum, sem qjöld þau þer að
qreiða skv. eldri félaqssamþvkkt.
Revkjavik, 15.3.1988
Siqurður Þormar,
Siqurhjörtur Pálmason
Gunnar H. Gunnarsson,
Heiðar Þ. Hallqrimsson,
Erlinqur Runólfsson,
Raqnar Árnason.
Hófust nú umræður um fjárhaqsáætIun oq
félaqsqjöld. Þórarinn K. Ólafsson flut.ti
eftirfarandi tillöqu:
Aðalfundur VFÍ 1988, samþvkkir að
félaqsqjöld 1988, skuli vera 8.300 kr,
að frátöldu húsqjaldi.
Áður en umræðum lauk dró Gunnar H. Gunnars-
son tillöqu sína oq 5 annarra til baka.
Tillaqa Þórarins K. Ólafssonar var hins
veqar felld með þorra atkvæða. Tillaqa
stjórnar um félaqsqjöld var síðan samþvkkt.
Loks var borin upp tillaqa um brevtt fvrir-
komulaq á innheimtu félaqsqjalda. Var
tillaqan samþvkkt með öllum qreiddum
atkvæðum qeqn einu.
A. Kjör skv. félagslögum og kjör endur-
s koðenda.
Berqur Jónsson, formaður kjörstjórnar
qreindi frá kosninqu i stiórn VFÍ. Vara-
formaður var kjörinn Oddur Borqar Björnsson
með 148 atkvæðum. Meðstiórnandi var kjörinn
Baldur Hjaltason efnafræðinqur með 54
atkvæðum. Varameðstiórnandi var kjörinn
Sæmundur Þorsteinsson rafmaqnsverkfræðinqur
með 40 atkvæðum.
í kosninqunni hlutu Páll Valdimarsson
vélaverkfræðinqur 38 atkvæði oq Þórir
Inqason bvqqinqarverkfræðinqur 32 atkvæði.
Óqildir seðlar voru 7, auðir seðlar 2, 174
qreiddu atkvæði i kosninqunni.
Endurs koðendur voru kjörnir Pétur K. Maack
oq Bjarni Bjarnason.
5. Tillöqur um breytinqar á reqlugerð LVFÍ.
Jónas Bjarnason qerði arein fvrir tillöq-
unum. Viðar Ólafsson tók þvi næst til máls.
Taldi hann eðlileqt að LVFÍ vrði sjálf-
stæður oa hvatti hann menn til að samþvkkja
brevtinqar á reqluqerð LVFÍ.
Fundarstjóri bar siðan fram komnar tillöqur
um brevtinqar á reqluqerð LVFÍ upp oq voru
þær samþvkktar með öllum qreiddum atkvæðum
qeqn einu.
6, Önnur mál.
Nokkrar umræður urðu undir þessum lið.
Að lokum ávörpuðu Viðar Ólafsson fráfarandi
formaður oq Jón Inqimarsson formaður
fundinn.
hafa qreitt að fullu qjald það, sem Fundi var slitið kl. 21:00.
var 1% af árslaunum fvrstu 3 starfs-
ár þeirra.
Gjald þetta skal vera 0,6% af
bvrjunarárslaunum verkfræðinqs skv.
kjarasamninqi milli Stéttarfélaqs
verkfræðinqa og verkfræðistofa á
hverjum tíma í allt að 4 ár, en
upphæð endurskoðist eftir 2 ár.
Þeir sem greitt hafa eldra qjald að