Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 35
VÖRUKYNNING
2. Þrýstidælu sem venjulega er
stimpildæla. Um getur veriö aö
ræöa eina eöa tvær dælur.
Borholudælan (C)
Norpol borholudælan er sérhönn-
uð stimpildæla með sjálfvirkum loka-
búnaði og vegur 11-20 kg.
Samanburður Norpol við
venjulegar rafdrifnar
borholudælur
1. Nota má allar tegundir af orku. —
Aörar dælur nota vanalega ein-
göng raforku.
2. Auðvelt aö koma dælunni fyrir
jafnvel þótt borholan sé ekki bein.
— Aörar dælur geta orðið fastar á
miklu dýpi vegna lengdar.
3. Gengur viö hvaða borholuhalla
sem er. — Aðrar dælur ganga
vanalega ekki nema lóðréttar.
4. Skemmist ekki þótt Porholan
tæmist á meöan dælan er í gangi.
— Aðrar dælur þurfa vatn til að
kæla mótorinn, sem þrennur ef
vatn er ekki til staðar.
5. Viðgerð er mjög einföld. — Aðrar
dælur þarf aö gera við á sér-
stökum verkstæðum vegna raf-
Púnaðar og fleiri þátta.
6. Fáir og ódýrir varahlutir. — Ef
aðrar dælur bila eyðiileggur túr-
búlans vanalega dæluhjól og
fleira innvols og viðgerð er dýr.
7. Gengur við hitastig yfir 100° C.
— Aðrar dælur eru yfirleitt vatns-
kældar og þurfa því lágt vatns-
hitastig.
8. Kemst í mjög þröngar borholur
(niður í 2Vz"). — Aðrar dælur
þurfa minnst 4” borholur.
9. Engir rafvírar í borholunni. —
Aðrar dælur þurfa raf magn. Nor-
pol notar vatnsþrýstiorku í að
knýja borholudæluna.
10. Afar mikil soggeta og dæla má
þykkum vökvum. — Fyllist sogsfa
á öðrum dælum gætu dæluhjólin
eyðilagst vegna túrbúlansa.
11. Afköstum dælunnar má mjög
auðveldlega breyta með breyt-
ingum á tækjum á yfirborðinu. —
Aðrar dælur þurfa ákveðinn
snúningshraða, sem má ekki
breyta.
12. Sama dælan gengur á allt að 500
m dýpi. — Aðrar dælur þurfa fleiri
dæluhjól á meira dýpi.
13. Dælan er mjög létt. — Þyngd
annarra dælna eykst með auknu
dýpi. □
Bókarumsögn
Nýlega var gefinn út I Noregi af
Norsk Elektroteknisk Komite
staóall nr. NEK 240 (1985) um ein-
angrandi oliur. Staðall þessi tek-
Ur mið af lEC-stöðlum um sama
efni.
Astæöa er til að vekja athygli
Þeirra, er fara t. d. með viöhalds-
mál rafbúnaðar með einangrunar-
0"u unninni úr jarðolíu, á þessari
bók. Þar eru settar fram leið-
Þeiningar og reglur, sem einnig
eru reistar á rekstrarreynslu
Norðmanna. Tryggingafélög gera
nú, sum hver a. m. k., strangar
kröfur um varnarviðhald há-
spennubúnaðar, og er eigendum
slíks búnaðar þá akkur að þvi við
skipulagningu viðhalds að geta
stuðst við vandaöan og yfirgrips-
mikinn staðal um þetta efni.
ÍSAL t. d. mun á næstunni
framkvæma varnarviðhald, sem
skipulagt er í samræmi við NEK
240.
Bókin fæst hjá:
CENELEG SEKRETARIATET
Postboks 7099 HOMANSBYEN
N-0307 OSLO 3
Bjarni Jónsson
NORPOL
BORHOLUDÆLUR
dælur sem duga
DÆLUR HF
SMIÐJUVEGUR 2 - 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 44744
Síuhylki með götum. 1
gegnum þau streymir
grunnvatnið.
Venjuleg sía, yfirleitt úr
koparmöskvum og PVC.
Má breyta í samræmi við
jarðvegsaðstæður.
5/8" (16mm) þrýstislanga flyt-
ur vatn frá þrýstidælunni nið-
ur til borholudælunnar í bor-
holunni.
Um 3/4" (19mm) þrýstislöngu
dælir borholudælan vatni upp
úr borholunni.
VERKTÆKNI — 25. APRÍL 1988
23