Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1992, Side 10

Neytendablaðið - 01.12.1992, Side 10
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ vill vekja athygli á að gögn, er varða samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, liggja frammi hjá ráðuneytinu. Stuttar samantektir um einstaka þætti samningsins eru sendar fólki að kostnaðarlausu, en samningurinn sjálfur og fylgirit hans, ásamt greinargerð, eru send í póstkröfu og seld á kostnaðarverði. Eftirfarandi efni má panta gegnum sjálfvirkan símsvara ráðuneytisins (609929), eða skriflega: A. Samningurinn um EES með viðaukum 3.000 kr. ásamt póstkröfu. B. Fylgisamningar með samningi um Evrópska efnahagssvæðið 1.000 kr. ásamt póstkröfu. C. Greinargerð með samningnum 750 kr. ásamt póstkröfu. D. Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis 375 kr. ásamt póstkröfu. E. Gerðir sem vísað er til (íslensk þýðing) hvert bindi 500 kr. F. Samanburður á íslenskri löggjöf og samþykktum Evrópubandalagsins (Bláskinna) okt. 1990 Eftirfarandi efni fæst ókeypis hjá utanríkisráðuneytinu: I. Vöruskipti. 1.1 Rikisstyrkir 1.2 Tollar, tollafgreiðsla og upprunareglur 1.3 Tæknilegar viðskiptahindranir 1.4 Samkeppnisreglur 1.5 Landbúnaður 1.6 Orkumál 1.7 Sjávarútvegsmál (I.7.i. Tollar á útfluttar sjávarafurðir) 1.8 Lyfjamál 1.9 Matvæli 1.10 Opinber innkaup og útboð I. 11 Hugverkaréttindi II Þjónustu- og fjármagnsviðskipti II. 1 Fjármálaþjónusta 11.2 Flugmál 11.3 Skipaflutningar 11.4 Fjarskiptaþjónusta, útvarp og sjónvarp 11.5 Fjármagnshreyfingar 11.6 Vátryggingar III Fólksflutningar III. 1 Atvinna og búseta ni.2 Almannatryggingar III. 3 Starfsréttindi IV Jaðarmálefni IV. 1 Menntamál IV.2 Umhverfismál IV.3 Félagsmál IV .4 Lítil og meðalstór fyrirtæki IV.5 Neytendamál IV.6 Rannsóknir og þróun IV.7 Vinnuvernd IV. 8 Félagsréttur V. l. Stofnanir EES VI. l Sögulegt yfirlit EFTA og EB Annað efni: Meginmál EES-samningsins. Utanríkisráðuneytið, viðskiptaskrifstofa, september 1992. EES í tölum. Tölulegar upplýsingar um Island og Evrópska efnahags- svæðið, Hagstofa Evrópubandalagsins. Bókaforlag Evrópu- bandalagsins, 1992. Framsaga fyrir frumvarpi til laga um Evrópska efnahagssvæðið. Ræða utanríkisráðherra 20. ágúst 1992. Stjórnarskráin og EES-samningurinn. Álit nefndar á vegum utanríkisráðuneytisins á því hvort samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið, ásamt fylgi- samningum, brjóti á einhvem hátt í bága við íslensk stjóm- skipunarlög. Utanríkisráðuneytið, viðskiptaskrifstofa, ágúst 1992. Jafnframt hafa stofnanir, hagsmuna- og félagasamtök, s.s. Þjóðhagsstofnun, Seðlabanki, Iðntæknistofnun, FÍI, ASÍ, BSRB og VSÍ gefið út efni um samninginn og áhrif hans á íslenskt þjóðfélag. Háskóli íslands og Alþjóðamálastofnun hafa gefið út rit ýmissa fræðimanna um málefni, er varða evrópska efnahagssamvinnu og öll ráðuneyti hafa tekið saman og gefíð út upplýsingar um efni samningsins er þau varðar. Ennfremur er minnt á að starfsmenn ráðuneytisins eru reiðubúnir að koma á fræðslufundi skóla og félaga til að kynna samninginn. Upplýsingar þar að lútandi má fá í utanríkisráðuneytinu í síma 609900. 10 NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.