Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1992, Síða 18

Neytendablaðið - 01.12.1992, Síða 18
Þing Neytendasamtakanna 1992 ing Neytendasamtakanna, sem haldið var í Reykjavík dagana 30.-31. október, var með fjölmennasta móti. Þingfulltrúar voru á annað hundrað talsins og þinguðu í tvo daga. Þingið afgreiddi mikinn fjölda ályktana um ýmis málefni og eru þær kynntar hér á opn- unni og á næstu síðum. Eins og vænta mátti fór mikið fyrir umræðu um evrópskt efnahags- svæði og landbúnaðarmál á þinginu. Stjórn samtakanna var kosin til næstu tveggja ára og varð talsverð endurnýjun frá fyrri stjórn. Jóhannes Gunnarsson var endurkjörinn for- maður, en Þuríður Jónsdóttir var kosin vara- formaður. Hún var áður gjaldkeri. Raggý Guð- jónsdóttir er ritari stjórnar, en hún var áður í stjórn Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins. Nýr gjaldkeri samtakanna er Ingveldur Fjeld- sted, en hún hefur ekki setið í stjórn áður. Ályktanir birtast ekki allar í heild sinni hér, en þær má að sjálfsögðu fá á skrifstofu sam- takanna. Samkeppni skili sértil neytenda Iályktun þingsins um fjár- magnsmarkaðinn kemur fram að aukið frelsi vegna evrópska efnahagssvæðisins muni gefa neytendum fleiri möguleika, en að virk upplýs- ingamiðlun verði að vera fyrir Starfshópar NS og NH Eftirfarandi starfshópar og nefndir starfa á vegum Neytendasamtak- anna og Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins og eru þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi þeirra beðnir að hafa samband við skrifstofu Neytenda- samtakanna. Síminn er 91-625000. • Umferðarmál og al- menningssamgöngur. • Jöfnunargjöld - heild- söludreifing og verð- myndun. • Öryggi og aðbúnaður bama. • Banka- og trygginga- mál. • Umhverfismál. • EB/EFTA - evrópskt efnahagssvæði. • Veitustofnanir. • Neytendafræðsla. • Fjármál heimilanna. • Auglýsingar og fjöl- miðlar. hendi svo neytendur geti valið samkvæmt hagsmunum sín- um. Að áliti þingsins hefur slík upplýsingamiðlun til neyt- enda verið af skomum skammti hingað til og neyt- endavemd á fjármagnsmark- aði em ekki gerð nægjanleg skil í samningnum um evr- ópskt efnahagssvæði. Síðan segir í ályktuninni: „Neytendasamtökin leggja áherslu á að aukin samkeppni skili sér til neytenda. Það verður hins vegar ekki tryggt nema með stóraukinni upplýs- ingamiðlun. Nú er ástand í miðlun upplýsinga mjög slæmt á fjármálasviðinu. Reglugerð um að gjaldskrá bankanna skuli ávallt liggja frammi í afgreiðslusal er þverbrotin. Jafnframt er nú ing Neytendasamtakanna telur brýnt að efla neyt- endafræðslu á öllum skóla- stigum og meðal almennings. Þingið telur sjálfsagt að neytendafræðsla sé tekin fyrir í öllum námsgreinum grann- og framhaldsskóla, auk þess að vera liður í almennu kenn- aranámi. Þing Neytendasamtakanna ljóst að ekki er hægt að treysta því að bankaeftirlitið sinni eftirlitshlutverki sínu. Neytendasamtökin lýsa undran sinni á viðskiptaað- ferðum Fjárfestingafélagsins og afskiptum og/eða afskipta- leysi bankaeftirlitsins af því máli. Bent er á að auglýsingar ýmissa aðila á fjármagns- markaðnum, þar á meðal Fjár- festingafélagsins, undanfarin ár hafa talið fólki trú um að fullkomlega öraggt væri að ávaxta fé sitt hjá viðkomandi fyrirtæki. Nú liggur hins veg- ar fyrir að auglýsingamar voru rangar. I einu vetfangi eru inneignir fólks verðfelldar um 33% og kemur sú hækkun í kjölfar 5% lækkunar nokkra fyrr. Svo mikil verðfelling kallar á skýringar frá banka- eftirlitinu. tekur undir tillögur í nefndar- áliti menntamálaráðuneytisins um neytendafræðslu í grunn- skólum og framhaldsskólum, gefið út í mars 1991. Þingið telur brýnt að þeim verði fylgt eftir með því að setja á fót starfshóp þeirra sem málið varðar í þeim til- gangi meðal annars að út verði gefið námsefni fyrir bæði skólastigin. Nauðsynlegt er að tryggja öryggi fjárfesta. Ljóst er að fjárfestar taka áhættu, en eitt er áhætta og annað er undar- legir viðskiptahættir. Ekki verður annað séð en bankaeft- irlitið hafi gjörsamlega brugð- ist hlutverki sínu í þessu máli og að mismunandi réttlæti ríki í landinu hvað varðar fjárfest- ingafélög, eftir því hver í hlut á. Nauðsynlegt er að koma á fót kvörtunamefnd um banka- mál sem getur fjallað um á- greining milli neytenda og fjármálafyrirtækja. Engin hefð er fyrir lausn einstakra ágreiningsmála á þennan hátt hér á landi, en reynslan sýnir að með flóknari markaði er meiri þörf fyrir að hægt sé að leysa ágreiningsmál á skjót- virkan og hagkvæman hátt.“ í neysluþjóðfélagi samtím- ans er nauðsynlegt að hver einstaklingur sé fær um að velja og hafna með tilliti til hollra lífshátta og fjárhags- legrar afkomu. Markviss neytendafræðsla er ekki síst mikilvæg á sam- dráttartímum í þjóðfélaginu og stuðlar að betri afkomu og meiri ábyrgð á eigin neyslu.“ Neytendafræðsla verði efld 18 NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.