Neytendablaðið - 01.12.1992, Page 20
Þing Neytendasamtakanna
Heill barna í öndvegi
Víða var komið við í álykt-
un þingsins um öryggis-
og heilbrigðismál. Fjallað var
um nauðsyn þess að yfirvöld
endurskoði heilbrigðis- áætl-
un, en síðan var vikið að heill
bama:
„Grunnur að heilbrigði fólks
er lagður í meðgöngu og á
fyrstu bemskuárunum. Þing-
ið skorar á íslensk stjómvöld
að koma bamasáttmála Sam-
einuðu þjóðanna að fullu í
framkvæmd á Islandi á næstu
tveimur árum.
Þingið bendir á óheppilega
umfjöllun ráðamanna um
málefni bamafjölskyldna og
einstæðra foreldra. Athygli er
dregin frá jafnrétti varðandi
efnahgslegan og félagslegan
aðbúnað bama, óháð hjúskap-
arstöðu aðstandenda og mis-
notkun fríðinda eru gerð að
aðalefni.
Þingið ályktar að taka beri
á vandamálum bamafjöl-
skyldna á íslandi með heilsu
og heill barna að markmiði.
Þing Neytendasamtakanna
ályktar að stefna beri mark-
visst að því að fækka slysum
á bömum, þannig að slys á
bömum verði fátíðari á Is-
landi en á öðrum Norðurlönd-
um.“
Loks var fjallað um vænt-
anlegar breytingar vegna
samningsins um evrópskt
efnahagssvæði:
„Þingið ályktar að laga-
breytingar í tengslum við EES
samninginn feli á margan hátt
í sér bætt öryggi neytenda.
Ýmsar breytingar, t.d. nýjar
reglur um rafmagnseftirlit,
valda samt óvissu um að ör-
yggi neytenda verði nægjan-
lega tryggt. Neytendasamtök-
in beina því til almennings að
vera vel á verði vegna breyt-
inganna og veita innflytjend-
um og seljendum aukið að-
hald varðandi innflutning á
vörum sem uppfylla ekki lág-
marks öryggiskröfur.
Þing Neytendasamtakanna
krefst þess að áform stjórn-
valda um markaðseftirlit með
öryggi neysluvara verði kynnt
neytendum hið fyrsta svo
óvissu um öryggi neytenda
verði eytt.“
Fleiri kvörtunarnefndir
Iályktun þingsins um
kvörtunarþjónustu og
kvörtunarnefndir er bent á að
með frumkvæði að stofnun
kvörtunamefnda hafi Neyt-
endasamtökin opnað nýjar
leiðir fyrir neytendur við að
fá skjóta og sanngjarna úr-
lausn sinna mála. Starf
nefndanna hefur létt álagi af
dómstólum og í raun komið í
stað smámáladómstóls sem
tíðkast sums staðar erlendis.
Islensk stjórnvöld hafa ekki
séð ástæðu til að koma slík-
um dómstól á fót.
Síðan segir í ályktuninni:
„Þingið áréttar að í öðrum
löndum er litið á kvörtunar-
þjónustu og starf kvörtunar-
nefnda fyrir neytendur sem
hluta af þeirri þjónustu sem
bjóða þarf í nútímasamfélagi
og er starfsemi þessi því tal-
in vera hlutverk hins opin-
bera.
Með starfsemi kvörtunar-
þjónustu og kvörtunamefnda
eru ríkissjóði í raun sparaðir
miklir fjármunir. Þing Neyt-
endasamtakanna skorar því á
stjómvöld að efla þessa
starfsemi neytenda og sölu-
aðila.
Þingið beinir því til
stjómar Neytendasamtak-
anna að komið verði á kvört-
unamefndum í málaflokkum
þar sem þær eru ekki starf-
andi nú þegar. Þingið telur
meðal annars nauðsynlegt að
stofnuð verði kvörtunar-
nefnd neytenda og trygg-
ingafélaga. Einnig er kvört-
unamefnd vegna viðskipta
neytenda við fjármálafyrir-
tæki nauðsynleg."
NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU
Krummi, Dalshrauni 10
KUL - kælitæki, Ásgarói 24
Kynnisferóir sf.,
Hótel Loftleiöum
Lada þjónustan, Auöbrekku 4
Landlist, Ármúla 7
Landsbyggö hf., Ármúla 5
Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68
Laugavegsapótek,
Laugavegi 16
Leiktækjasalirnir Tralli og
Spilatorg, Skúlagötu 26
Leturval
List viö lækinn,
Lækjargötu 34, Hafnarfiröi
Listasmiöi sf., Súöarvogi 9
Litsýn hf., Borgartúni 29
20
Ljóshraöi, Hamraborg 5
Lækjarbrekka, Bankastræti 2
Lyngholt hf. - efnagerö,
Auöbrekku 23
Mega hf., Engjateigi 5
Merkismenn hf., Skeifunni 3c
Nýja bónstööin, Trönuhrauni 2
Nýsmíöi hf., Lynghálsi 3
Optima, Ármúla 8
Óöal, Skipholti 29
Ólafur Porsteinsson & Co. hf.,
Vatnagöröum 4
Ósal, Tangarhöföa 4
Pirola hf., Ármúla 40
Plús - markaöur, Álfaskeiöi 115
Plúsmarkaöurinn, Grímsbæ,
Efstalandi 26
Plúsmarkaöurinn Straumnes,
Vesturbergi 76
Prentberg hf., Auöbrekku 4
Radíóbúöin hf., Skipholti 19
Ragnar Björnsson hf. -
húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6
Ragnar - herrafataverslun,
Laugavegi 61-63
Rammaborg, Bæjarhrauni 2
Reykofninn hf.,
Skemmuvegi 14
Rúmfatalagerinn, Auöbrekkum3,
Skeifunni og Akureyri
Rögn, Logafold 51
Samvinnuveröir- Landsýn hf.,
Austurstræti 12
Saumalist, Fákafeni 9
Sex-Baujan, Eiöistorgi 15
Silfurborg hf., Bíldshöföa 14
Silkiþræöir - saumastofa,
Ármúla 24
Símtækni sf., Ármúla 5
Sjóvélar hf., Skeiöarási 10
Skerpingar Smára Úlfarssonar,
Stapahrauni 6
Skóverslun Póröar,
Kirkjustræti 8 og Laugavegi 41
Skúlason og Jónsson hf.,
Skútuvogi 12h
Smurstööin Klöpp,
Suöurlandsbraut 16, bakhús
Sonja, Laugavegi 81
Stapi - jaröfræöistofa,Ármúla 19
Starfsmannafélag ríkisstofnana,
Grettisgötu 89
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992