Neytendablaðið - 01.12.1992, Side 21
Þing Neytendasamtakanna var fjölmennt. Fjöldi ályktana um ýmis málefni var
afgreiddur á þinginu. Mynd: Garðar.
Efla þarf neytendavernd
Varðandi starfsemi trygg-
ingafélaga á hinu evr-
ópska efnahagssvæði taldi
Bætt
umferðar-
öryggi
ingið skoraði á ríki og
sveitarfélög að setja
sér ákveðin markmið
hvað varðar fækkun um-
ferðarslysa (t.d. 15%
fækkun á næstu þremur
árum).
„Eirrnig verði gerð fjár-
hags- og framkvæmdaá-
ætlun til þess að ná þessu
markmiði og nægu fé veitt
úr opinberum sjóðum til
þess að ná því.
Vinnubrögð af þessu
tagi eru mjög algeng í ná-
grannalöndum okkar í
Evrópu og hafa gefið góða
raun þar,“ segir í ályktun-
inni og er þar meðal ann-
ars bent á reynslu Dana.
Loks er tekið fram í álykt-
uninni að reynsla af fram-
kvæmdaáætlunum af þessu
tagi erlendis sé sú að þjóð-
hagsleg arðsemi þeirra
nemi tugum hundraðs-
hluta.
þingið nauðsynlegt að tryggja
öfluga neytendavemd samfara
virkri samkeppni milli trygg-
ingafélaga. Meðal annars taldi
þingið nauðsynlegt að stór-
auka upplýsingamiðlun til
neytenda, enda væri það for-
senda fyrir því að frelsi á
markaðnum gæti skilað sér
sem aukið hagræði fyrir neyt-
endur.
„Meðal annars þarf að gera
neytendum grein fyrir því að
mismunandi reglur kunni að
gilda um uppgjör tjóna hér og
hjá hinu erlenda tryggingafé-
ingið ályktaði um duldar
auglýsingar og kostun
dagskrárefnis fjölmiðla. I
ályktuninni kemur fram það
álit að hvort tveggja sé óæski-
legt, jafnt fyrir neytendur sem
fjölmiðlana sjálfa.
í ályktuninni segir að duld-
ar auglýsingar grafi undan
sjálfstæði og trúverðugleika
fjölmiðla og að styrktarfé og
duldar auglýsingar auki
áhrifavald auglýsenda yfir því
efni sem fjölmiðlar framleiða
og bjóða neytendum.
Þingið setti fram þá skoð-
lagi. Þá kann einnig að vera
örðugt að reka mál sitt erlend-
is. Þannig verður að meta
hluti í heild en ekki einungis
framboðið og verðið á þjón-
ustunni. Neytendasamtökin
benda í þessu sambandi á að
nauðsynlegt er að íslenskir
neytendur ljái ekki máls á því
að gera vátryggingasamninga
sem eru á öðru tungumáli en
íslensku, þar sem skýrt sé tek-
ið fram, að íslensk lög gildi
um ágreining aðila,“ segir í
ályktuninni um tryggingamál.
un að setja þurfi strangar regl-
ur um kostun dagskrárefnis.
Þá taldi þingið að lögbinda
yrði bann við því að rjúfa út-
sendingu kvikmynda eða ein-
stakra þátta í sjónvarpi til
flutnings auglýsinga, nema
þegar um er að ræða beinar
útsendingar þar sem eðlileg
rof verða á útsendingu.
Loks minnti þingið á að
fjölmiðlar hafi ekki einungis
skyldum að gegna við aug-
lýsendur, heldur einnig og
miklu fremur við almenning í
landinu.
Mikilvægi
gæðakannana
ingið lagði áherslu á
mikilvægi þess að
neytendum séu veittar
upplýsingar um gæði
þeirra vara sem í boði eru.
I ályktun þingsins segir:
„Þetta er sérstaklega mikil-
vægt þegar um er að ræða
varanlegan neysluvarning
sem oft kostar neytendur
talsverðar upphæðir. Með
aukinni samvinnu neyt-
endasamtaka í Evrópu
stendur okkur til boða að
sinna þessu á miklu ódýr-
ari hátt en annars hefði
verið. Vegna fámennis hér
er útlokað fyrir Neytenda-
samtökin að sinna þessu
eins og nauðsynlegt er
nema til komi stuðningur
stjómvalda. Því beinir
þingið því til stjómvalda
að þau styrki Neytenda-
samtökin sérstaklega til
þessa mikilvæga verk
efnis.“
Umhverfis-
vænar vörur
W
Aundanfömum misser-
um hefur umræða um
svonefndar umhverfisvæn-
ar vörur farið vaxandi. í
ályktun um þetta efni fagn-
ar þingið því að norræna
umhverfismerkið, græni
svanurinn, er byrjað að
sjást á vömm hérlendis.
Minnt er á að innlendir
og erlendir framleiðendur
hafi í vaxandi mæli merkt
vörur sínar sjálfir, í mörg-
um tilvikum án þess að
nokkrar breytingar hafi
verið gerðar á vörunum.
Þingið taldi ástæðu til fyrir
neytendur að gjalda var-
hug við slíkum merking-
um.
Jafnframt hvatti þingið
framleiðendur, heildsala,
smásala og neytendur til
að setja umhverfisvænar
vömr í öndvegi. Því var
beint til seljenda að örva
sölu slíkra vara, meðal
annars með því að stilla
álagningu í hóf.
Duldar auglýsingar
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992
21