Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1992, Síða 26

Neytendablaðið - 01.12.1992, Síða 26
Kaffivélar að hita vatnið meira en almennt gerist, það er nokkuð yfir 90 gráður. Beint á hitakönnu Talsvert margar vélanna í könnuninni eru þannig gerðar að kaffið rennur beint í hitabrúsa í stað glerkönnu, eins og þó er algengast. Eftirfarandi vélar eru þessarar tegundar: Siemens TC 90040 Philips Comfort Therm Bosch KA 9-B og TKA 1930 Rowenta FK 70 Philips Café Therm Moulinex Arome Extra Isotherm Moulinex 205-7142 Anco 971203 AEG Thermo KF 86 Ismet KM 548 Sjálfvirkni Nokkrar vélanna eru þeirrar gerðar að þær má stilla svo þær helli upp á síðar. Til dæmis má stilla þær að kvöldi svo nýlagað kaffi bíði manns þegar farið er á fætur. í sjálfu sér er lítið á þessum bún- aði að græða, þar eð það tekur aðeins ör- fáar mínútur að laga kaffi. Auk þess þarf auðvitað að setja kaffið í þegar vélin er stillt og er þá hætta á að dragi úr bragðgæðum þess. Best er að kaffið komist sem minnst í snertingu við loft fyrr en hellt er uppá. Dæmi eru um vélar sem slökkva sjálf- krafa á sér að tilteknum tíma liðnum. Þetta getur komið sér vel fyrir þá sem eiga það til að gleyma kaffinu í vélinni. Fjöldi bolla Eins og sjá má í töflunni hér að neðan eru flestar vélanna miðaðar við átta til tíu bolla, en dæmi eru um bæði smærri og stærri vélar. Oftast eru gefnar upp tvær tölur um fjölda bolla, en í töflunni er miðað við lægri töluna. Til þess að ná æskilegum hita og sem bestu bragði er mælt með því að hella upp á fulla vél. Kaffivélar í könnun Neytendasamtakanna Vörumerki og númer Fjöldi bolla Verð1> Vörumerki og númer Fjöldi bolla Verö1> Ismet KM 546 8 2.222 Siemens 90030 10 4.100 Tefal 8921 8 2.295 Braun Aromaster KF 43 10 4.1803> Ismet KM 556 8 2.408 Siemens TC 90036 10 4.250 Morphy Richard 47400 10 2.435 Rowenta FG 36 10 4.350 ABC 505009 10 2.484 Ismet KM 536 8 4.568 Nova 4221 10 2.490 Krups Compact Aromaplus 131B 10 4.578 Moulinex 912-017 10 2.535 Moulinex Isoterm 227 10 4.880 Severin KA 5550 8 2.580 Braun KF 63 12 4.945 Melissa Butler 12 2.595 Wigomat 220 10 4.989 Tefal 8922 10 2.595 Philips Café Roma HD 7250 10 4.990 Tefal 8990 8 2.636 Philips Café Roma HD 7253 12 4.990 Kenwood A 152 7 2.652 Anco 971203 8 5.035 Ismet KM 547 8 2.729 Siemens TC 90040 8 5.100 ABC Uniquick 530001 2 2.7502) Rowenta FK 70 8 5.2203 Emide KA 848 8 2.750 Philips Comfort Therm HD 7210 8 5.490 Black & Decker DCM 210 12 2.7902 Bosch TKA 1930 8 5.777 Severin KA 5280 10 2.880 Black & Decker DCM 250 10 5.790 Petra KM310 10 2.890 Emide KA 886 10 5.830 Bosch TKA 1718 10 2.895 Krups Compacttherm 206 10 5.900 Rowenta FG 220 10 2.895 Petra KM 80.70 10 5.900 Rowenta FG 223 10 2.9003* Hugin710 10x2 5.920 Siemens TC 1312 6 2.975 Anco791202 10 6.205 Black & Decker DCM 321 8 2.985 Anco 971318 8 6.354 Philips HD5177 Rondo 8 2.990 Moulinex 12-B 22 12 6.435 Emide KA 850 10 3.080 Technivorm K851 8 6.560 ABC 515008 10 3.199 AEG Thermo KF 86 8 6.678 Petra KM 50 10 3.2903> Rowenta FG 39 10 6.900 AEG Aroma KF 84 8 3.395 Rowenta FK 29 10 6.900 Siemens TC 20130 10 3.400 Philips Café Gourmet HD 5560 5 6.910 Philips Café Comfort HD 7202 10 3.4503> Philips Café Therm HD 5750 8 7.105 Emide KA 880 10 3.580 Krups163 10 7.127 Siemens 90010 12 3.600 Philips Café Royal HD 5857 12 7.990 Salton Filter 3619 10 3.690 AEG Aroma KF 122 12 8.147 Emide KA 890 10 3.720 Braun KF 85 12 8.180 Anco 971250 10 3.757 Philips Café Royal HD 5860 10 8.848 Rowenta FG 35 10 3.845 Technivorm KB 741 10 9.690 Tefal 8942 10 3.845 ABC 545005 10 12.520 Nova New Line 10 3.850 Krups Espresso Cappucino 8 14.944 Melitta Rio Plus 10 3.885 Athugasemdir: Moulinex 12-076 12 3.930 *> Ef kaffivélin er seld í fleiri en einni verslun á mismunandi Ismet KM 548 8 3.972 verði, er í þessari töflu ávallt gefið upp lægsta verðið. Petra KM 60.70 10 3.980 2> Tilboðsverð. AEG Aroma KF 104 10 3.990 3> Verð getur verið hærra eftir litum. 26 NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.