Neytendablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 27
Samkvœmt danskri gœðakönnun er ekki sjálfgefið að dýrustu og tœknilegustu
vélarnar gefi besta kajfið. Raunar er mœlt með því að hella uppá á með gömlu
aðferðinni, bragðsins vegna. - Mynd: Rad och Rön.
Hér hefur verið nefndur sá búnaður
sem algengast virðist að vélamar hafi til
að bera og má nota sem athugunarlista
þegar farið er af stað með að skoða kaffi-
vélar.
Hver og einn verður svo að meta
hvaða eiginleika hann vill að vélin hafi.
Enginn seljendanna sem könnunin
nær til býður meira en lögbundna eins
árs ábyrgð.
Kaffivélar
Hverjir veita stað-
greiðsluafslátt?
eir sem veita staðgreiðsluafslátt af
kaffivélum em í meirihluta meðal
þeirra verslana sem könnunin náði til.
Algengt er að afslátturinn nemi þremur
til fimm hundraðshlutum. Neytendasam-
tökin hafa tekið undir þá skoðun þorra
almennings að þeim sem nota lánskort
beri að greiða kostnað vegna notkunar
þeirra. Staðgreiðsluafslátturinn er heppi-
leg leið til þess og um leið hvatning til
okkar neytenda um að staðgreiða vömna:
Einar Farestveit: 5%
Fönix: 5%
Ljós og gjafavörur: 5%
Búsáhöld og gjafavörur: 5%
Hekla: 5%
Fálkinn: 5%
Kjölur: 5%
Borgarljós: 5%
H.G. Guðjónsson: 5%
Rafvörur: 5%
Rafbúð Miklagarðs: 5%
Jóhann Ólafsson: 3%
Bræðurnir Ormsson: 3%
Glóey: 3%
F&A: 3%
Pfaff: 3% af minna en 5.000, 5%
af hærri upphæðum.
Heimasmiðjan: 3% af 5.000-
10.000, 5% af meira en 10.000,
Ljós og orka: 5% af meira en
5.000.
Húsasmiðjan: 3% af 5.000 eða
meira.
Enginn afsláttur
Heimilistæki
Johan Rönning
Rafha
Smith & Norland
Þorsteinn Bergmann
Byggt og búið
Hagkaup
Hvar fást vélarnar?
Algengt er að vörumerki fáist aðeins
á einum þeirra staða sem könnunin
náði til, en nokkrar tegundir er að finna í
fleiri verslunum.
ABC: Johan Rönning, H.G.
Guðjónsson
AEG: Bræðurnir Ormsson,
Byggt og búið
Anco: Johan Rönning
Black & Decker: Borgarljós,
Hagkaup
Bosch: Jóhann Ólafsson, Búsáhöld
og gjafavörur, Hagkaup
Braun: Pfaff, Rafvörur, H.G.
Guðjónsson, Hagkaup, Byggt og búið,
Þorsteinn Bergmann
Emide: Fönix
Ismet: Bræðurnir Ormsson
Kenwood og Wigomat: Hekla
Krups: Heimilistæki, Rafha, Glóey
Melissa, Melitta, Nova, Hugin: Raf-
búð Miklagarðs
Morphy Richard: F&A
Moulinex: Rafvörur, Kjölur, Glóey,
Byggt og búið, Rafha, Rafbúð Mikla-
garðs
Petra: Einar Farestveit
Philips: Heimilistæki, Rafbúð
Miklagarðs, Húsasmiðjan, Ljós og
gjafavörur, Hagkaup, Glóey, H.G.
Guðjónsson, Rafvörur
Rowenta: Húsasmiðjan, Heima-
smiðjan, Hagkaup, Hekla, H.G.
Guðjónsson
Salton: Fálkinn
Severin: Þorsteinn Bergmann
Siemens: Smith & Norland
Technivorm: Rafvörur, Glóey,
Bræðurnir Ormsson, Byggt og búið,
Heimasmiðjan, Rafha, Húsasmiðjan,
Rafbúð Miklagarðs
Tefal: Bræðurnir Ormsson, Byggt
og búið, Hagkaup
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992
27