Neytendablaðið - 01.12.1992, Side 30
Fjármál heimilisins
Námskeið um fjármál
heimilanna eftir áramót
Námskeiöum Neytendasamtakanna um fjármál
heimilanna veröur fram haldið eftir áramót. Þeir
sem áhuga hafa á þátttöku eru vinsamlega beðnir
aö hafa samband viö skrifstofu Neytendasamtak-
anna,sími 91- 625000.
Námskeið þessi hafa verið
haldin víða um land undanfar-
in misseri við mikla aðsókn.
Um er að ræða þriggja txma
námskeið þar sem fjallað er
um gerð heimilisbókhalds og
fjárhagsáætlana, spamað og
lántökur; í stuttu máli: hag-
sýni í heimilishaldi.
Sólrún Halldórsdóttir
rekstrarhagfræðingur leið-
beinir. Námskeiðin eru eink-
um ætluð félagsmönnum
Neytendasamtakanna. Nám-
skeiðsgjald verður eitt þúsund
krónur og er Heimilisbókhald
Neytendasamtakanna og ann-
að efni innifalið í gjaldinu.
Rétt er einnig að minna á
að Heimilisbókhald Neyt-
endasamtakanna er til sölu í
flestum stórmörkuðum á
höfuðborgfarsvæðinu og víð-
ar, auk bókaverslana í
Reykjavík. Ritið kostar um
það bil 290 krónur. Félags-
menn geta fengið ritið keypt
á skrifstofu Neytendasam-
takanna á 225 krónur. Þeir
sem búa utan höfuðborg-
arsvæðisins geta pantað það í
síma 625000 milli klukkan
níu og fjögur virka daga.
Sólrún Halldórsdóttir leið-
beinir á námskeiðunum.
Athugasemd vegna greinar um bleiulosara
Blaöinu hefur borist eftirfarandi athugasemd
vegna greinar á baksíöu síðasta tölublaös um
bleiulosara og auglýsingar á þeirri vöru.
„Sangenic bleiulosarinn og
fyllingamar eru unnar úr end-
urunnu plasti. Sangenic
bleiulosarinn er hreinleg lausn
á bleiulosun. Hann er hafður
þar sem bleiuskiptin eru gerð
og gefur heilnæmara um-
HVERTGETUM WLEITAÐ?
Félag íslenskra
bifreiöaeigenda
Upplýsingar, leiðbeiningar og
aðstoð vegna bifreiðaeignar,
viðskipta og þjónustu. Borgar-
tún 33, s. 91-629999, kl. 9-17
virka daga.
Húseigendafélagiö
Upplýsingar um eign, rekstur
og leigu húsnæðis. Aðstoð og
upplýsingar einungis veitt fé-
lagsmönnum. Síðumúla 29,
S. 91-679567.
Verölagsstofnun,
Kvartanir og ábendingar
vegna vöruverðs.
s. 91-27422.
Kvörtunarnefnd
vegna feröamála
Neytendasamtökin og Félag ís-
hverfi fyrir bamið þar sem
bleian innsiglast strax.
Það plast sem til fellur á
venjulegu heimili dugar ekki
til bleiulosunar en Sangenic
bleiulosarinn notar minnsta
mögulega magn af plasti
lenskra ferðaskrifstofa. Aðstoö
í kvörtunarmálum aðeins veitt
félagsmönnum Neytendasam-
takanna. Upplýsingar á skrif-
stofu NS, s. 91-625000.
Leigjendasamtökin
Ráögjöf og leiðbeiningar við
gerð leigusamninga. Lögfræði-
aðstoð fyrir leigjendur. Leit að
húsnæði fyrir félagsmenn.
Hverfisgötu 8-10, s. 91-23266,
kl. 9-17.
Leiöbeiningastöö
heimilanna
Kvenfélagasamband íslands.
Upplýsingar um heimilisstörf,
heimilistæki og heimilishald.
Hallveigarstaðir, Túngötu 14,
3. hæð, s. 91-12335. Skrif-
stofu- og símatími kl. 13-17
virka daga.
þannig að miðað við plast-
pokaverð er þetta ódýr lausn.
Sangenic stampurinn er úr
sterku plasti og dugar því fyr-
ir mörg böm og er oft notaður
undir annað sorp er til fellur,
t.d. dömubindi.
Bamaheimili, fæðingar-
deildir o.þ.h. losa e.t.v. msl
einungis einu sinni á dag. Þar
er Sangenic bleiulosarinn tal-
inn nauðsynlegur.
Nefnd um ágreiningsmál
I heilbrigöisþjónustu
Fjallar um skriflegar kvartanir
eða kærur vegna heilbrigðis-
þjónustu. Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytiö, Laugavegi
116, eða Landlæknisembættið.
Neytendamáladeild
Verölagsstofnunar
Eftirlit með viðskiptaháttum og
röngum, ófullnægjandi eða vill-
andi upplýsingum. Laugavegi
116, gengið inn frá Rauðarár-
stíg, sími 91-27422, virka daga
kl. 8-16.
Siöanefnd Blaöamanna-
félags íslands
Fjallar um skriflegar kærur
vegna meintra brota á siðaregl-
um blaðamanna. Síðumúla 23,
s. 91-39155.
Illa lyktandi sorp er engum
til sóma. Sangenic er losað
beint úr losaranum í
öskutunnuna og gefur mildan
bamailm.
I löndum þar sem sorp er
betur fiokkað notast bleiumar
fyrir lífrænt efni og em notað-
ar til áburðar fyrir ræktun.“
Aðalbjörg Reynisdóttir
B. Magnússon hf. Hafnarfirði
Siöanefnd um auglýsingar
Samband íslenskra auglýsinga-
stofa, Neytendasamtökin og
Verslunarráð íslands. Fjallar
um skriflegar kærur vegna ólög
mætra auglýsinga. Háteigsvegi
3, s. 91-29588.
Tryggingaeftirlit ríkisins,
neytendaþjónusta
Upplýsingar um atriði er varða
tryggingar. Suðurlandsbraut 6,
s. 91-685188, miövikudaga til
föstudaga kl. 10-12.
Heilbrigöiseftirlit
sveitarfélaga
Kvartanir frá almenningi vegna
ástands matvæla, merkinga á
vörum, umgengni á opinberum
stöðum, hávaða eða óþrifnaðar
í umhverfinu.
30
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1992