Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 19

Neytendablaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 19
 Um- Gæði hverfis- á út- væn- Verð Upplausn PC/Mac skrift Hraði Notkun Hönnun leiki Geislaprentarar Apple LaserWriter 4/600PS 96.900 600x600 Mac 5 4 4 4 4 Canon LBP-460W 27.900 300x300 PC 4 4 3 3 4 Epson EPL-5500 59.900 600x600 PC 5 4 3 2 3 HP LaserJet 5L 48.900 600x600 PC 4 4 4 4 4 Oki OL610ex 56.905 300x300 PC 4 4 4 4 3 Lexmark Optra E 54.900 600x600 PC 4 4 3 2 4 Blekprentarar HP DeskJet 660C 1> 600x600 PC 5 3 4 4 4 HP DeskJet 850C 2> 600x600 PC/Mac 5 4 4 4 3 Apple Color Stylewriter 2500 43.510 720x360 Mac 4 3 4 3 3 Canon BJC-210 3> 720x360 PC 4 3 4 4 3 Canon BJC-4100 4> 19.900 720x360 PC 2 5 3 3 3 Olivetti JP170C 3> 300x300 PC 3 3 3 3 3 HP DeskJet 400C 5> 19.500 600x300 PC 5 3 4 4 3 Epson Stylus Color II 6> 720x720 PC/Mac 5 4-5 4 4 3 Epson Stylus Color lls 7> 720x720 PC 4 2-3 4 4 3 Athugasemd við töflu 1) í stað þessarar tegundar er á markaði ný teg- und, HP Desk Jet 690C og kostar hann á bilinu 26.900- 31.700 kr. 2) í stað þessarar tegundar eru á markaði nýjar tegundir, HP Desk Jet 820CXI sem kostar á bilinu 35.900- 38.000 kr. og HP DeskJet 870CXI sem kostar á bilinu 48.000-49.900 kr. 3) Ekki til en er væntanlegur. 4) Uppgefið verð er tilboðsverð. í stað þessa prentara kemur ný gerð, Canon BJC-4200, og mun hann kosta á bilinu 25-30 þúsund krónur. 5) Kostar á bilinu 17.900-19.900 kr. 6) í stað þessarar tegundar er á markaði ný teg- und, Epson Stylus Color 500, og kostar hann 39.900 kr. Breytingin er fólgin í í pappírsmötun og bleki. 7) í stað þessarar tegundar er á markaði ný teg- und, Epson Stylus Color 200, og kostar hann 23.900 kr. Breytingin er fólgin í í pappírsmötun og bleki. pappír gátu allir prentararnir prentað út á þunnan karton- pappír, umslög, merkimiða, glærur og póstkort. Ef þú þarft að nota sérstakan pappír til að prenta út á er gott að prófa hann fyrst á prentarann. Minni Ef þú ert að kaupa prentara er minnið mikilvægt atriði. Til að skrifa út texta er minnið sem fylgir með („standard“- minnið) oftást nóg. En ef nota á prentarann t.d. fyrir teikni- forrit og fleira þarf stundum meira minni. Undanskildir eru geislaprentarar sem nota Windows-ritvinnsluforrit eða GDI-kerfi. Þessir prentarar nota minni tölvunnar sem tengd er við prentarann. Ókosturinn er að prentarinn krefst rýmis í minni tölvunn- ar. Stafagerð Allir prentararnir í rannsókn- inni voru með nokkrar inn- byggðar stafagerðir. Ef þú prentar út frá Windows og Macintosh er þetta ekki nauð- synlegt, þar sem stafagerðin er á tölvunni sjálfri. Margir prentarar eru seldir með disk- lingi með stafagerð sem hægt er setja í tölvuna. Ef þú ert bara með DOS hefurðu meiri not fyrir stafagerð í prentaran- um. Grafísk skjöl Ef þú situr heima og vinnur með stórum forritum á borð við Quark Xpress eða Adobe Illustrator þarftu dýran prent- ara og nefnir norska blaðið þar Apple-Laser Writer 4/600 PS, en það var dýrasti prent- arinn í þeirri rannsókninni. Þessi prentari kostar hér á landi staðgreiddur 96.900 kr. Nota má aðra en Postscript- prentara, en Postscript-prent- arar gefa betri niðurstöðu á skemmri tíma. Aðra prentara er hægt að uppfæra til að meðhöndla flóknari útskriftir af þessu tagi. Gæði prentara Hér má sjá gæði nokkurra tölvuprentara sem hér eru á markaði. Upplýsingar byggj- ast á niðurstöðum gæðapróf- unar International Testing sem birtar voru í norska neyt- endablaðinu. Auk þess eru teknir með tveir Epson blek- prentarar sem við fundum í sænska neytendablaðinu. Nokkrir prentarar sem einnig voru með í prófuninni fundust ekki hér á markaði. Þar má nefna Panasonic KX-P6500 geislaprentara, en hann var talinn besti geislaprentarinn í norsku könnuninni. Ekki fundum við heldur Kyocera- og NEC-prentara. Uppgefíð verð er staðgreiðsluverð, en vakin er athygli á að verð get- ur verið breytilegt á sama prentara eftir því hvar hann er keyptur. Þess skal getið að fjölmargir aðrir prentarar eru til sölu hér á landi. NEYTENDABLAÐIÐ - Febrúar 1997 19

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.