Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.08.1998, Page 6

Neytendablaðið - 01.08.1998, Page 6
í stuttu máli Skaut Zico beint á markið? Knattspymuveislunni miklu er nú lokið fyrir allnokkm og Frakkar urðu heimsmeistar- ar. Áhorf var eflaust mikið eins og endranær þegar slíkar veisl- ur eiga í hlut. En nú varð ein breyting og það var allt pen- ingaplokkið með því að fá okk- ur til að hringja í dýra síma- línu, sem ekki síst beindist að yngri kynslóðinni. Hægt var að velja mann leiksins hverju sinni og taka þátt í spurninga- leikjum, meðal annars um Dýrter drottins orðið, að minnsta kosti sum- staðar ona hafði samband við Neytendasamtökin eftir að hún hafði fengið innheimtuseðil frá Lands- bankanum. Eigandi skulda- bréfsins er Samvinnusjóð- ur Islands. Konan var ekki sátt við að henni var auk vaxta og verðbóta gert að greiða 690 kr. í innheimtu- gjald í hvert sinn sem greitt er af láninu, en það er mánaðarlega. Lánið er með 300 gjalddögum þannig að miðað við verðlag nú verð- ur konan búin að greiða 207.000 kr. í innheimtu- gjald þegar skuldin er öll greidd. Við sláum á að gíróseðill, umslag og póst- burðargjald kosti u.þ.b. 91 kr. í hvert sinn, eða samtals 27.300 kr. fyrir allan láns- tímann. Munurinn á þessu eru litlar 179.700 kr. sem lífeyrsisjóðurinn og/eða bankinn tekur í kostnað vegna þessa skuldabréfs, umfram vexti. Var einhver að tala um hagkvæmt bankakerfi - eða þarf kannski bara að fjármagna laxatúrana? hvemig snillingurinn Zico skoraði mörkin á sínum tíma, og ef maður hafði ekkert að gera áður en leikimir byrjuðu var hægt að vera með í skjáleik um heimsmeistarakeppnina. Þessi sölumennska er svo sem ekki nýjung í sjónvarpi og má minna á umræðuþætti í Dagsljósi þar sem áhorfandinn tekur afstöðu og greiðir at- kvæði með símtali. Skjáleikir em auk þess sendir út daglega bæði hjá Ríkissjónvarpinu og Sýn. En alltaf þarf að hringja og símtalið er selt á kr. 66,50 mínútan. Fjölmargir hal'a haft sam- band við Neytendasamtökin og lýst óánægju sinni með plokk- ið, en spurt jafnframt hvemig gjaldtöku sé háttað hvað varðar tímalengd, þ.e. hvort borgað sé fyrir heila mínútu eða aðeins þann tfma sem hringjandinn er PVC- leikföng verði bönnuð Viðkvæmastir og varnar- lausastir allra neytenda eru börn og ungmenni. Evr- ópusamtök neytenda (BEUC) hafa beint þeim eindregnu til- mælum til framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins að það setji nú þegar á tíma- bundið bann við sölu mjúkra leikfanga úr PVC-efnum sem ætluð eru börnum þriggja ára og yngri eða líkleg til að lenda í fórum þeirra. I rann- sóknum hafa komið fram vís- bendingar um að efni sem notuð eru til að mýkja þau og gera sveigjanleg (phthalates) séu hættuleg börnum. Efnin leysast úr leikföngunum þeg- ar þau eru sogin eða tuggin og eru börnin því sett í heilsu- farshættu á viðkvæmasta aldri. Sérstaklega beinist at- I í —' —- íðMM á línunni. Samkvæmt upplýs- ingum sem Neytendablaðið hefur aflað sér hjá því fyrirtæki sem annast þetta samkvæmt samningi við Ríkissjónvarpið er aðeins greitt fyrir þær sek- úndur sem hringjandinn er á línunni. Til dæmis tekur það 20-30 sekúndur að velja mann leiksins og kostar því 22-33 kr., nákvæmara gátum við ekki fengið það. Minnt er á að ef foreldrar hafa áhyggjur af því að bömin noti þjónustulínumar svoköll- uðu (dým línumar) í óhófi, er hægt að láta loka á þær hjá Landssímanum. Neytendasam- tökin hafa ítrekað krafist þess að þjónustulínunum verði breytt þannig að þær séu lok- aðar á alla síma og þær aðeins opnaðar samkvæmt skriflegri beiðni rétthafa viðkomandi síma. hyglin að tannhringjum, en í þeim er hátt hlutfall plastefna. Meðal áhættuþátta em lang- tímaskemmdir á lifur, nýrum, æxlunarfærum og sogæða- kerfi. BEUC byggir áskorun sína á starfi vísindamanna sem hafa meðal annars látið í ljós áhyggjur yfir að staðlar um magn ýmissa efna séu of vægir. Stjórnvöld í Austurríki og á Spáni hafa sett fram svipaðar kröfur til að koma í veg fyrir að PVC-leikföng sé á markaði. Þýsku neytenda- samtökin hafa krafist þess að PVC-leikföng verði bönnuð og byggja þau á vísinda- skýrslu frá Greenpeace-sam- tökunum. Þar kom fram að magn plastefna var yfir leyfðu hámarki í 12 af 23 rannsökuð- um leikfangategundum. 6 NEYTENDABLAÐIÐ - ágúst 1998

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.