Neytendablaðið - 01.08.1998, Síða 9
2000-vandinn
i
jjjj jjjj jjjj: jjj u
Að hugsa ekki í árum heldur öldum er nýtt verkefni fyrir tölvur
og margs konar búnað.
skiptir litlu eða engu máli.
Dæmið snýst við ef nota á
tölvuna til samskipta út á við,
til dæmis á netinu og verald-
arvefnum.
2000-vandinn getur líka
falist í hugbúnaði (forritum
og stýringum). Nú eru í notk-
un mörg forrit sem hætta að
virka 1. janúar árið 2000.
Vegna forrita sem nota dag-
setningar, t.d. bókhaldsforrita,
gagnagrunna eða forrita til ör-
yggisafritunar, er rétt að at-
huga hvort útgáfurnar ráða
við árið 2000 (sjá t.d. upplýs-
ingar frá fyrirtækjum á vef-
slóðinni http://www.
rikiskaup.is/y2k/ info.htm).
Kannski þarf að endurnýja
forritin eða uppfæra.
Hvað ertil ráða?
Það sem fólk getur gert núna
til að verjast óþægindum eða
tapi er að prófa heimilistækin
og kanna hvort þaú átta sig á
árinu 2000. Athugið hvort
PC-tölvan, myndbandstækið
og annar búnaður standast
prófin sem hér eru birt. Geti
þau ekki sýnt réttar dagsetn-
ingar þarf að ákveða hvort
hægt er að búa við ófullkom-
inn búnað. Skipti tímasetning-
ar engu máli þarf kannski
ekkert að aðhafast.
Þurfi að búa tækin undir
árið 2000 er best að bregðast
strax við. Hætt er við að ör-
tröðin aukist hjá þjónustuaðil-
um eftir því sem líður á árið
1999 og hugsanlegt að enginn
geti sinnt ykkar vanda tíman-
lega nema kannski fyrir hærra
gjald en ella. Sé aðgerða þörf
skuluð þið spyrjast fyrir hjá
söluaðila eða sérhæfðu þjón-
ustufyrirtæki um hvaða áhrif
vandinn mun hafa á vinnslu,
hvort rétt sé að breyta og
hvað það kostar. Spyrjið hvort,
nóg sé að fá uppfærslu eða
skipti á BlOS-kubbum eða
hvort setja þarf inn sérstök
forrit.
Kaup á nýjum búnaði
Neytendum sem kaupa raf-
eindatæki fram að aldamótum
er mjög brýnt að kynna sér
vottun og ábyrgð seljenda um
að þau vinni rétt á næstu öld
eða kaupa aðeins vörur sem
eru merktar „2000-tilbúnar“.
I sumum nágrannalöndum er
farið að votta þau með sér-
stökum merkingum.
Athugið hvort fyrir liggja
skriflegar yfirlýsingar frá
hug- og vélbúnaðarframleið-
endum um að vörur þeirra
vinni rétt með ártalið 2000.
Mikilvægt er að halda vel
saman öllum pappírum og
gögnum til að tryggja sér að
slík ábyrgð framleiðenda eða
dreifingaraðila haldi ef vanda-
Hvaða búnaður er í hættu?
Stórhætta Talsverð hætta Lítil hætta Engin hætta
á vandamálum á vandamálum á vandamálum á vandamálum
Búnaður Búnaður Búnaður Búnaður
• Gamlar PC-einmennings- • Nýrri gerðir af PC-ein- • Macintosh-tölvur (og aðrar • Tæki án örgjörva.
tölvur (með örgjörva 8086, menningstölvum (með ör- tölvur með Apple-stýri-
286, 386 og e.t.v. 486). gjörva 486 eða Pentium). kerfi). Forritin geta þó ver-
• Gamall hugbúnaður. • Gömul myndbandstæki og ið gölluð.
• Gamall rafeindabúnaður fleiri rafeindatæki. • Nýjustu PC-tölvurnar
með dagsetningum (t.d. • Annar búnaður með dag- (keyptar á árinu 1998!).
armbandsúr). setningum, t.d. hitastilli-, fjarstýri- og öryggiskerfi • Rafeindabúnaður þar sem notandinn sér ekki dag-
Ráð • íhugið hvort það skiptir o.s.frv. setningar og tíma.
ykkur einhverju máli að Ráð Ráð
tölvan sýni dagsetningar • Gangið strax úr skugga um • Athugið hvort eitthvað er
frá 1980-99 í staðinn fyrir hvort eitthvað er að, ekki að, sérstaklega er mikil-
á 21. öld. Kannski notið árið 1999. vægt að tækið sýni réttan
þið aldrei tímasetningar, t.d. í ritvinnslu eða leikj- um. • Spyrjið söluaðilann hvort unnt sé að uppfæra búnað- inn. Athugið hvort hann getur gert það strax, ekki bíða fram á haust 1999. • Ihugið hvort það skiptir ykkur máli að dagsetningar séu réttar. • Spyrjið söluaðilann hvort unnt sé að uppfæra búnað- inn. Athugið hvort hann getur gert það strax, ekki bíða fram á haust 1999. dag og tíma.
NEYTENDABLAÐIÐ - ágúst 1998
9