Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2002, Page 5

Neytendablaðið - 01.06.2002, Page 5
í stuttu máli Svansmerirtar verslanir á íslandi? Hefur þú einhvertíma spáð í hvemig verslanir virka? Þar er hægt að fá hluti sem hafa verið framleiddir úti á ökrum, teknir úr jarðlögum og guð má Brynhildur Pétursdóttir Nýr starfsmaö- ur Neytenda- samtakanna á Akureyri Skrifstofa Neytendasam- takanna á Akureyri, Skipagötu 14, 3. hæð, hef- ur verið opnuð aftur eftir stutt hlé. Nýr starfsmaður, Brynhildur Pétursdóttir, hefúr hafið störf og er skrifstofan opin alla virka daga kl. 13-16. Neytenda- samtökin hafa gert sam- starfssamning við stéttarfé- lögin á Eyjafjarðarsvæðinu og felur hann meðal annars í sér að stéttarfélögin styrkja rekstur skrifstof- unnar Qárhagslega. Einnig styrkja bæjarstjómir Akur- eyrar og Dalvíkurbyggðar starfsemina. Þessir styrkir gera það mögulegt að halda uppi öflugu neyt- endastarfí á svæðinu. vita hvað ... Sett saman við hitt og þetta, svo úr verði þetta og hitt. Síðan er öllu saman hag- anlega raðað upp í hillur og stæður svo við getum fúndið það sem okkur vantar og til að vekja með okkur löngun í það sem í boði er. Þetta kostar auð- vitað allt saman sitt, að ffam- leiða vöruna, flytja, sýna og selja í búðunum. Og það eru ekki bara neytendur sem þurfa að borga gjaldið fyrir þetta, heldur oft á tíðum ekki síður umhverfi okkar. Norræna umhverfismerkis- stofnunin beitir sér fyrir því að minnka umhverfisálag af hverskyns almennri neyslu. Þetta gerir stofnunin með því að rannsaka umhverfisáhrif neysluvöru og þjónustu og leiðbeina fyrirtækjum með reglum um hvemig þau geta minnkað umhverfisálagið. Virkt eftirlit stofnunarinnar tryggir svo neytendum að fyr- irtækin fari eftir þeim reglum og skilyrðum sem þarf til að raunverulegur árangur náist við að minnka álag sem ffam- leiðsla og neysla á tilteknum vörum eða þjónustu veldur á umhverfíð. A vegum stofnunarinnar hefur nú verið gerð úttekt á umhverfisáhrifum verslana. Þar kemur meðal annars fram að Svíar verja 20% af brúttó- Tryggingastofnun hefúr gefið út bækling á fimm tungumál- um um almannatryggingar á íslandi, á pólsku, serbnesku, taílensku, ensku og dönsku. Einnig er íslenski frumtextinn gefinn út sérstaklega. Auk grunnupplýsinga um al- mannatryggingar er að finna orkunotkun sinni til að ffam- leiða matvöru, flytja hana og geyma. f norskri rannsókn kom í ljós að hægt væri að minnka rafmagnsnotkun í norskum verslunum um 10-15% með litlum tilkostn- aði, sem yrði fljótur að skila sér aftur í lægri rafmagns- reikningi. 1 Noregi gæti spar- ast um 1,5 terawattstund með þessu móti en það svarar til 66% þeirrar raforku sem ís- lensk heimili nota á ári. Þá má benda á að um það bil ljórðungur þeirrar matvöru sem til sölu er í verslunum eyðileggst og verður að sorpi áður en varan kemst í hendur neytandans. Þetta háa hlutfall er örugg- stutt yfirlit um félags-, heil- brigðis- og atvinnumál sem og helstu stofnanir og samtök sem veita nýbúum þjónustu. Með efninu er Trygginga- stofhun að koma til móts við þá fjölmenningarlegu breidd sem nú einkennir íslenskt samfélag. Vonir standa til að lega hægt að lækka með rétt- um aðgerðum og þetta er einmitt til skoðunar hjá Nor- rænu umhverfismerkisstofn- uninni um þessar rnundir. Reiknað er með að reglur til að minnka umhverfisálag versl- ana verði tilbúnar á næsta ári. Þar með geta norrænir (þar á meðal íslenskir) verslunareig- endur farið aðgengilega leið að umhverfisvænni verslun. Það væri nú notalegt að geta versl- að í svansmerktri búð - þá getur maður nefnilega verið viss um að tillit hefur verið tekið til umhverfisins. fleiri tungumál fylgi í kjölfar- ið á næstunni. Bæklingana er hægt að nálgast í þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar, sími 560 4460, og einnig á heimasíðu stofnunarinnar, www.tr.is. Öll hráefni skulu tilgreind í innihaldslýsingum Á 86. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík var samþykkt tillaga þar sem þingið ítrekar við ffamleið- endur matvæla „að í inni- haldslýsingum sé tilgreint nákvæmlega hvaða efni er um að ræða“. í greinargerð með samþykktinni er bent á að sífellt fleiri böm greinast með óþol eða ofnæmi fyrir ýmsum efnum eða jafnvel sérstökum tegundum, t.d. hnetum, fiski, glúteni o.s.frv. Þess vegna sé nauð- synlegt fyrir neytendur að vita að ákveðin efni leynist ekki í vörunni. Almannatryggingar á íslandi - nýr yfirlitsbækl- ingur frá Tryggingastofnun á fimm tungumálum NEYTENDABLAÐIÐ - júní 2002 5

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.