Foringinn - 01.03.1972, Side 2
rikstjoramam!
Heldur, hefur
þínu sem h\in ætti a6 vera?
Ágætu foringjar.
Nú þegar svo mikiö er rætt um
trúmál unglinga, er ekki úr vegi,
ágæti foringi, a6 þú hugleiddir aö-
eins þaö, sem þú hefur gert fyrir
sveitina þína, á sviöi trúmála.
Þar á ág ekki viö, aö þú eigir
aö predika, eða boöa einhverja trú.
haft trúna aö þeim þætti í starfi
"A6 gera skyldu sína viö Guö og ættjöröina."
Þetta, aö gera skyldu sína viö Guö, þarf ekki aö
vera svo störkostlegt, aö viö þaö megi ekki ráöa
Heldur bara stutt bæn eöa hugvekja í lok fundar,
þar sem sveitarforingi segir dæmisögu.
Blaöinu hefur borist bráf um búninginn, og
viljum viö í því sambandi benda ykkur á grein
Borghildar Fenger, í þessu blaöi. En þar eö þessi
mál eru í athugun teljum viö ekki ástæöu til aö
birta fleira um þau aö sinni.
1 síðasta blaöi, var fyrirspurn frá H. Björns.
um samræmingu á stigagjöf fyrir forsetamerkiö.
Þvi er til aö svara, aö Ingólfur Ármannsson hefur
þau mál til athugunar, og mun skila áliti í maí
mánuöi 1 vor.
í þessu blaöi er m.a. greinar um lög og heit,
sveitarráöiö, kynning skátastarfs aö Flúöum ásamt
föstum greinúm um skata, ljásálfa og ylfinga-starf.
Ritstjóri.
2. tölublað 1972.
Útgefinnaf:
Ritstjórn:
Heimilisfang:
Áskriftargjöld:
Forsíöa:
Bandalagi íslenzkra skáta
Björn Finnssor.
Gísli Hermannsson
Birgir Bachmann
Bergþór Þormóðsson
Pósthólf 831 - Rvík
200.oo kr. fyrir árgang
1972 - 6 tbl.
Þorfinnur Karlsefni.