Foringinn - 01.03.1972, Page 11
níi sliofai er sí
1 tilefni af miklum skrifum í Forinjann á síftastliónu ári
og áhuga hjá skátum almennt á báningnum og þeim breytingum sem
fram hafa komi6 hér £ blaðinu. Ákváðum við í ritatjárn að gaman
væri a6 ræöa lítils hattað viö frá Borghildi Fenger aðstoðar-
skátahöfðingja um þessi mál, og hennar álit.
Hvaö finnst yður um skátabáninginn í dag?
Einkennisbiíningurinn hefur alltaf gildi sitt sem slíkur og
og er ég ekki hlinnt því að leggja báninginn niður. Þá sumt aö
honum sé óheppilegt. Eins og til dæmis kvennskátabdningurinn.
Hvaö finnst yður um merkin á búningnum?
Eru merkin ekki uppörvandi? Annars ætti að fá álit skátanna
sjálfra á þeim málum, áður en eitthvað verður gert.
Teljið þér breytingar æskilegar? Og þá hverjar.
Já, tvímælalaust. Og þá vil ég líka láta breyta öllum
búningnum, en ekki bæta við hann eða fella úr, eins og virðist
hafa verið í tízku í þessum málum hingað til. Það sem við attum
að gera vari að fá mann til að teikna og hanna búninginn
algjörlega upp á nýtt fyrir íslenzkar aðstæður. Sami litur
fyrir bæði kynin væri ákjésanlegur. Sérstaklega vegna nú eru
kvennskátar og drengjaskátar í sama félagi (S.S.R:). Svo
mundi það sennilega gera búninginn ódýrari í framleiðslu.
Annars er nú búið að skipa þriggja manna nefnd, undir stjórn
örligts Richters, sem á að fjalla um þessi mál. Mun hún skila
áliti í maí, og verða þá tillögur hennar sendar félagsforingjum
og þá ættu aé minnstakosti allir sveitarforingjar að geta fengið
að skoða tillögurnar og sagt sitt álit á þeim. Sem síðan félags-
foringjar geta komið á framfæri á félasforingjafundi sem haldinn
verður í haust. Og að síðustu langar mig til að geta þess að
allir þeir sem áhuga hafa, geta sent nefndinni tillögur sínar um
nýjan búning ef þeir óska.
Gísli H.
Eldri skáta mót.
"A FARAND F/Fri'.'
Undanfarin ár hefur ekki verið haldið neitt sérmót fyrir
"eldri" skáta síðan Gilsbakkamótið var haldið 1965. Nú þykir
okkur Hamrabúum því tími til kominn að haldiö verði slíkt mót.
Höfum við því ákveðið að standa fyrir móti skáta eldri en 15
ára, helgina 18.-20. ágúst £ Maradal.
Tilhögun mótsins verður útilífskeppni (á fslenzka v£su)
með "hike" ferðum, næturleikjum o.fl. Umsóknarfrestur verður
til 1. ágúst fyrir þá hópa sem hafa hugsað sér að taka þátt
f þessu móti. Mótsgjald verður c.a. 150 kr.
Nánari upplýsingar er hægt að fá f nýju setustofunni f
Hamraseli. Félög úti á landi geta skrifað til félagsins.
Vonum við að sem flestir verði á farand fæti í sumar.
Skátafél. Hamrabúar.