Foringinn - 01.10.1979, Blaðsíða 19

Foringinn - 01.10.1979, Blaðsíða 19
(Það er þriggja tíma gangur fyrir Dalbúann örvar). Hftir labbitúrinn voru menn endur- nærðir á sál og líkama. Þegar niður í Skrið- dalinn kom reistu flokkamir tjaldbúð og voru í henni fram á sunnudagskvöldið við leiki og störf. Þá var farið til Egilsstaða og var mótinu slitid þar. Þess má geta að í Skriödalnum voru sett upp sýningaratriði í sambandi við: Skáta- líf er þjóðlíf. B. I. S. veitti svo viðurkenningu fyrir vönd- uðustu og best unnu atriðin. Hlutsköipustu flokkamir urðu: Skessur í Dalbúum, Uglu- ungar í Garðbúum og Bimir á ísafirði. Mótid veir í alla staði mjög skemmtilegt og var sýni- legt að allir Austfirðimir vom settir á annan endann til þess að gera dvöl okkar sem eftir- minnilegasta og hjálpuðust við það baeði skátar og aðrir hálsar .. Nei, ég meina Aust- firðingar. Fyrir hönd allra aðkomumanna vil ég þakka fyrir frábært mót. Með skátakveðju, Erling Jóhannesson, Hraunbúum. ©

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.