Foringinn - 01.10.1979, Blaðsíða 24

Foringinn - 01.10.1979, Blaðsíða 24
Fyrir nokkru síðan skruppu fáeinir góðhjart- aðir skátar upp á Grensásdeild Borgarspít- alans en það er endurhæfingardeild. Til þess að gera góðverk dagsins og bæta fyrir óunnin góðverk fyrri daga og var ætlan þeirra að halda skemmtan fyrir sjúklinga sem þar liggja. Dagskráin var með hefðbundnu varðelda- sniði, söngur, leikir hróp og fleira, en hið síð- astnefnda þótti viðstöddum sérlega furðuleg- ar undirtektir í staðinn fyrir hið sígilda klapp, en undirtektir þeirra voru mjög góðar. Við viljum að lokum hvetja alla skáta til að gefa svolítiö af tíma sínum til þeirra sem hafa Þetta voru þeir Gunni Rokk og Krúsi ásamt tilheyrandi söngliði úr D. S. Dofra, Hraunbú- um og D. S. V. S. 7. N. B. Landnemum minni félagsskap en við, vegna heilsufars og annars. Því við vitum aldrei nema við verðum einhvemtíma hluti þessa hóps. ©

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.