Bændablaðið - 24.03.1995, Page 8

Bændablaðið - 24.03.1995, Page 8
8 Bœndablaðið Föstudagur 24. mars 1995 Markaðsmál Eins og skýrt var frá í 1. tbl. Bændablaðsins, hefur Yfirkjötmat ríkisins gefið út fjóra bæklinga um gæðamat á kjöti. Einn bæklinganna fjallar um gæðamat á nautgripakjöti. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar sem skipta máli við framleiðslu á gæðakjöti. Hér á eftir er birt valið efni úr bæklingi Yfirkjötmats ríkisins. Markmið gæðamats og flokkunar 1. Að meta og flokka kjötskrokka eftir þeim gæðum sem viðskipti byggjast á og einfalda og auðvelda þannig verslun með kjöt. 2. Að stuðla að því að framleiðendur hafi réttar upplýsingar um óskir markaðarins. 3. Að vera grundvöllur verðlagningar til bænda og kaupenda þannig að sambærileg framleiðsla sé verðlögð á sama hátt. Gæðaflokkar nautgripakjöts Skrokkar af nautgripum eru flokkaðir eftir aldri, holdfyllingu, fitu, kynferði, skrokkþunga og verkun. Jón Ragnar Bjömsson Mjólkurvöru- markaðurinn Minni innvigtun í febrúar Innvegin mjólk í febrúar sl. var 7.520.169 lítrar. Það svarar til 6,2% samdráttar miðað við febrúar 1994. Innvigtun á tímabilinu mars 1994-febrúar 1995 var 101.356.667 lítrar. Það er 0,49 % aukning miðað við sama tímabil árið áður. Aldurs- og kynferöisflokkar Aldursflokkur Ungkálfar Alikálfar Ungneyti 1) Ungkýr Kýr Bolar 1) ung naut, kvígur, geldneytl Merki Aldur við slátrun UK 0 - 3 mán. AK 3 -12 mán. UN 12-30 mán. KIU 30 - 48 mán. K eldri en 30 mán. N eldri en 30 mán. Þá er sérstakur flokkur MK fyrir ungkálfa sem eingöngu hafa verið aldir á mjólk og eru með vel holdfyllta skrokka, kjötið hvftt og eru ekki léttari en 25 kg. Holdfyllingarflokkar Holdfylling Mjög góð Góð Sæmileg Léleg Ungkálfar I II III Alikálfar Úrval I II III Ungneyti Ungkýr I I II Kýr I II III Skrokkar af fullorðnum kúm og bolum skulu merktir sem vinnslukjöt. Kjöt af ungneytum, ungum kúm og fullorðnum kúm er fituflokkað Sala mjólkurafurða Framleiðsla og sala er í allgóðu jafnvægi. Sala mjólkurvara um- reiknuð miðað við próteininnihald reyndist vera 100.897.193 lítrar innanlands á tímabilinu mars 1994 - feb. 1995. Út voru fluttar mjólk- urvörur úr sem svarar 576.179 lítrum. Mjólkurvörusalan varð því nokkru meiri en það magn sem mjólkurbúin fengu til vinnslu. Hvemig kaupa neytendur pró- teinið? Það kemur fram í yfirlitinu hér til hliðar. Eins og yfirlitið ber með sér eru mjólkurdrykkir tæpur helm- ingur af neyslunni. Mest er neyslan af nýmjólk eða um 23 millj. ltr. I öðru sæti er léttmjólk (12,6 millj. ltr.) og sýrðar mjólkurvömr í því þriðja með tæpar 4 millj. ltr. Mjólkurdrykkir í lítrum talið seldust 47.362.253 lítrar af mjólkurvörum á tíma- bilinu mars '94 - feb. '95. Eins og súluritið ber með sér er ný- mjólkursalan tæpur helmingur af sölu mjólkurdrykkjanna og létt- mjólk um fjórðungur. Ungkálfar og alikálfar eru flokkaðir eftir skrokkþunga, holdfyllingu og útliti: Merki I II III Ungkálfar UK Mjólkurkálfar MK >30 kg >25 kg 15-30 kg <15 kg Alikálfar AK >85 kg >40 kg <40 kg Fleiri gagnlegar upplýsingar er að finna í bæklingnum sem fæst hjá Yfirkjötmati ríkisins. Hér verður þó látið staðar numið með því að skoða hvaða fjárhagslegan ávinning bóndinn hefur áf því að framleiða gæða- kjöt. Grundvallarverð á nautgripakjöti 1. mars 1995: Verðfl. Gæðaflokkur Kr./kg 1 UNI úrv. A og B, MK 292,12 2 UNI úrv. M, UNI A og B 283,35 3 UNI úrv. C, UNI M 262,90 4 UNI C, UNII A og B, AKI 248,30 5 UNII M, KIU A og B, UKI B 216,38 6 Kl A, UK II 210,97 7 KIU C, Kl B, AKII, 202,86 8 Kll, UKIII 175,81 9 Klll, AKIII 162,29 10 UNII C, Kl C 148,76 Sala mjólkurvara í lítrum m.v. próteininnihald tímabilið mars ‘94 - feb. ‘95 Vöruflokkur Lítrar % Mjólkurdrykkir 48.784.642 48,35 Rjómi 1.403.710 1,39 Skyr og jógurt 8.283.126 8,21 Viðbit 3.326.333 3,30 Ostar 33.048.161 32,75 Duft o.fl. 6.051.221 6,00 Samtals 100.897.193 100,00 Sala mjólkurdrykkja í lítri m. Mars 1994 - febrúar 1995. Hlutfallsleg skipting. 21 Flokkur M A B C Lýsing á skrokkum Með litla eða enga fituhulu Með jafna, þunna fituhulu Með mikla fituhulu Með mjög mikla fituhulu Fituflokkun byggist á sjónmati og skulu mælingar á þykkt fitu yfir miðjum hryggvöðva milli 10. og 11. rifs hafðar til viðmiðunar. Fitumörkin í ungneytakjöti fara eftir fallþunga: Fitumörk ungneytaskrokka, millimetrar Myndabrengl í síöasta blaöi voru birt súlurit sem sýndu sölu á kjöti. Þau mistök uröu viö umbrot blaðsins aö súlurit sem sýndi sölu á kindakjöti var taliö vera kjúklingakjöt, eins og texti meö súluritinu bar með sér. Við birtum hér réttu myndina um sölu á alifuglakjöti og biöjumst velvirðingar á þessum mistökum. Tonn 200 Sala á alifuglakjoti eftir mánuðum ■ 1994/95 □ 1993/94 150 Fitumörk M A B C Skrokkar, kg < 140 0-1 2-5 6-10 11 + 100 141 -160 0-1 2-5 6-10 11 + 161 - 180 0-2 3-6 7-11 12+ 50 181 -200 0-2 3-6 7-11 12+ 201 - 220 0-3 4-8 9-12 13+ 221 - 240 0-3 4-8 9-12 13+ >240 0-4 5-9 10-13 14+ 0 Fitumörk kýrskrokka, millimetrar I? " I H & M KIU Kl A 0-6 0-6 B 6-12 6-12 C >12 >12 Sala á alifuglakjöti var 1.385 tonn á tímabilinu feb. '94 til jan. '95. Það er samdráttur sem nemur 8,7 % miðað við sama tíma árið áður og má að nokkm rekja til takmarkaðs framboðs.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.