Bændablaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 6

Bændablaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 6
6 Bændablaðið Miðvikudagur 10. maí 11995 Miðvikudagur lO.maí 1995 Bœndablaðið 7 Sýningarhaldið í hrnssa- ræktinni árið 1995 Nú dregur óðum að því að kyn- bótasýningar hefjist á ný í hrossaræktinni. í eftirfarandi töflu er sýningaáætlun fyrir kynbóta- sýningamar fram að fjórðungs- mótinu á Fomustekkum. Síðsum- arssýningamar verða svo ákveðnar síðar. Skráningar á sýningamar fara fram hjá búnaðarsam- böndunum sem í hlut eiga hveiju sinni og verður það auglýst sér- staklega. Skráning til sýning- arinnar í Kjalamesþingi fer fram hjá Bændasamtökum íslands í Bændahöllinni í Reykjavík og er síðasti skráningardagur mánu- dagurinn 22. maí nk. Sömu reglur munu gilda hvað alla þætti sýningahaldsins í hrossa- ræktinni varðar og gilt hafa síðustu árin, sjá ritið Kynbótadómar og sýningar. Þó var gerð smávægileg breyting á reglum um beislis- búnað, þar sem tekin em af öll tví- mæli um að notkun erlendra stang- arméla og tvítaums er heimil. í 2. töflu koma fram reglur þær sem nú gilda um sýningar stóð- hesta með afkvæmum og í 3. töflu reglur um sýningu hryssna með af- Þrír efstu stóðhestarnir íflokki sex vetra og eldri á landsmótinu 1994. F.v. Gutsturfrá kvæmum Og í 4. töflu ern inn- Hóli ll, efstur, þá Svartur frá Unalœk sem hafnaði í öðru sœti og loks Oddur frá tökuskilyrði á kynbótasýningar Selfossi er hlaut þriðja sœti. Ljósm. E.J. fjórðungsmótsins á Fomustekkum 13.05.1 14.05. S 16.05. þ 17.05. m 30.05. þ 31.05. m 01.06. f 02.06. f 03.06.1 05.06. m 06.06. þ 07.06. m 08.06. f 09.06. f 10.06.1 11.06. s 13.06. þ 14.06. m 15.06. f 16.06. f 19.06. m 20.06. þ 21.06. m 22.06. f 23.06. f 24.06. I 29.06. f 30.06. f 01.07. I 02.07. s 1. tafla Sýningaáætlun í hrossarækt vorið 1995 Kynbótadómar í Noregi Kynbótadómar í Noregi Kynbótadómar í Þýskalandi vegna heimsleikanna Kynbótadómar í Þýskalandi vegna heimsleikanna Kynbótadómar í Víðidal í Reykjavík. Kynbótadómar í Víðidal í Reykjavík. Kynbótadómar í Víðidal í Reykjavík. Kynbótadómar í Víðidal og Mosfellssveit Yfirlitssýning kynbótahrossa í Víðidal í Reykjavík. Verðlaunav. kynbótahrossa í Víðidal í Reykjavík. Kynbótadómar á Hellu. Kynbótadómar í V-Hún. Kynbótadómar á Hellu. Kynbótadómar í A-Hún. Kynbótadómar á Hellu. Kynbótadómar á Vindheimamelum. Kynbótadómar á Hellu. Kynbótadómar á Vindheimamelum. Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hellu. Kynbótad. á Vindheimam. Verðlaunaveiting kynbótahr. á Hellu. Yfirlitss. kynb.hr. á Vindheimam. Kynbótadómar á Höfn í Hornafirði. Kynbótadómar á Höfn og í Breiðdal. Kynbótadómar á Stekkhólma á Héraði. Kynbótadómar á Stekkhólma á Héraði. Kynbótadómar á Húsavík. Kynbótadómar á Kaldármelum, Snæf. Kynbótadómar á Flötut. Kynbótadómar í Búðardal. Kynbótadómar á Akureyri. Kynbótadómar í Borgarnesi. Kynbótadómar á Akureyri. Kynbótadómar í Borgarnesi. Kynbótadómar á Melgerðismelum. Yfirlitssýning kynbótahr. í Borgarn. Yfirlitss. kynb.hr. á Melgerðism. Fjórðungsmót á Fornustekkum í Hornafirði. Fjórðungsmót á Fornustekkum í Hornafirði. Fjórðungsmót á Fornustekkum í Hornafirði. Fjórðungsmót á Fornustekkum í Hornafirði. í Hornafirði. Á árinu 1995 verður sýningar- gjald kynbótahrossa kr. 2.075 m. vsk. á hvert hross. Bændasamtök Islands og búnaðarsamband það sem stendur að kynbótasýningu með B.í skipta sýningagjaldinu á milli sín eftir ákveðnum reglum sem ekki verða tíundaðar hér. f þeim tilvikum er búnaðar- sambandinu og heimilt að leggja 20% aukagjald á sinn hluta sýning- argjaldsins þegar um hross fólks er að ræða sem ekki er í búnaðarfé- 4. tafla. Inntökuskilyrði á kynbótasýningar fjórðungsmótsins á Fornustekkum í Hornafirði. Afkvæmasýningar Stóöhestar: Heiðursverðlaun, fyrstu verðlaun og önnur verðlaun. Hryssu-: Heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun. Einstaklingssýningar (lágmark) Stóðhestar 6 vetra og eldri: 7,90 Stóðhestar 5 vetra: 7,80 Stóðhestar 4 vetra: 7,75 Hryssur 6 vetra og eldri: 7,80 Hryssur 5 vetra: 7,70 Hryssur 4 vetra: 7,60 lagi. í þeim tilfellum verður heild- arsýningargjaldið kr. 2.309 m. vsk. Veittur er afsláttur af sýning- argjaldinu þegar fleiri en þrjú hross eru skráð til sýningar í eigu eins ræktanda hvort sem er í bæ eða sveit og er þá greitt hálft gjald fyrir hvert hross sem skráð er umfram þrjú. Fullt gjald er greitt fyrir endursýnd hross innan eins sýningarárs, ef ekki næst afsláttur en taka skal tillit til sýningarársins alls og til alls landsins upp á af- Kristinn Hugason hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka íslands slætti. Minnt skal þó á í þessu sam- bandi að sýningargjald er ekki inn- heimt að nýju fyrir þau hross sem valin eru til þátttöku á stórmótum. Hér í lokin skal greint frá fá- einum fróðleiksmolum varðandi sýningahaldið á árinu 1994. Á árinu 1994 voru kveðnir upp 1843 dómar: 261 sköpulagsdómur (282 að ungfolun meðtöldum ungfolum sem aðeins fengu umsögn), fulln- aðardómar voru 1561 (þ.e. bæði er dæmd bygging og hæfileikar). Heildarfjöldi dæmdra hrossa var 1622: 322 stóðhestar, 1249 hryssur og 51 geldingur. Á árinu 1994 var unnið áfram að því af fullum krafti að auka hagnýtingu tölvutækninnar í sam- bandi við sýningahaldið í hrossa- ræktinni. Gagnavörslukerfið Feng- ur er í sífelldri þróun bæði hvað varðar getusvið og gagnaöryggi og er þar átt við hvers konar verkefni sem Fengur ræður við og einnig upplýsingamagn og öryggi upp- lýsinganna sem í kerfinu eru. Fengur hefur valdið algerum þáttaskilum hvað varðar öryggi og afköst vinnunnar á kynbótasýning- unum. Mótsskrárgerð gengur orðið með ágætum og var t.d. kyn- bótaþáttur mótsskrár landsmótsins í sumar unnin í Feng á afar stuttum tíma þrátt fyrir mikinn fjölda hrossa á mótinu. Á öllum sýningarferðum mín- um á síðastliðnu ári var ég með ferðatölvu með mér þar sem ég hafði m.a. aðgang að Feng. Kom sér oft vel að geta slegið upp á upplýsingum á vettvangi. Á lands- mótinu á Gaddstaðaflötum var í fyrsta sinn sett upp tölva í dóm- palli sem fjartengd var við tölvunet Bændasamtakanna í gegnum síma. Af fleiru er að taka en þetta verður látið nægja að sinni. 2. tafla Reglur um sýningu stóöhesta með afkvæmum Kynbótaeinkunn Fjöldi afkvæma í Fjöldi afkvæma Verðlaunastig BLUP BLUP-útreikningi í sýningu Heiðursverðlaun 125 eða hærra 50 eða fleiri 12 1. verðlaun 125 eða hærra 15-49 6 120 til 124 30 eöa fleiri 6 2. verðlaun 120 til 124 15-29 6 115 til 119 30 eða fleiri 6 Öll afkvæmi stóðhesta sem hlotið hafa dóm bæði fyrir sköpulag og kosti liggja til grundvallar útreikningi kynbótamatsins. Dómsorð verða samin sem miða við heildarlýsingu afkvæma hestsins. Afkvæmi sem sýnd verða í reið (6 eða 12) velja umráðamenn afkvæmahestanna sjálfir og þeir ráða því hvort hestarnir sjálfir mæti til móts og á hvern veg þeir koma fram (þ.e. hvort hestarnir séu sýndir í taumi eða þeim riðið o.sv.frv.). 3. tafla Reglur um sýningu hryssna meö afkvæmum Verðlaunastig Kynbótamat hryssna Fjöldi afkvæma í út frá afkvæmum BLUP-útreikningi Fjöldi afkvæma í sýningu Heiöursverölaun 120 eða hærra 5 4 1. verðlaun 115 eða hærra 4 3 1. verðlaun 110-119 5 3 Athugið að önnur verðlaun hjá hryssum með afkvæmum eru ekki lengur til. Öll afkvæmi hryssna sem hlotið hafa dóm bæði fyrir sköpulag og kosti liggja til grundvallar útreikningi kynbótamatsins. Dómsorð sem samin eru miðast viö heildarlýsingu afkvæmanna. Umráðamenn afkvæmasýndra hryssna velja afkvæmin sem sýnd eru í reið (3 eða 4) og þelr ráða því hvort hryssurnar sjálfar eru á mótinu og hvernig þær verða kynntar (þ.e. hvort hryssurnar eru sýndar í taumi eða þeim riðið o.s.frv.). Fóðurmál Nautgriparæld og Á tímum harðnandi samkeppni og framleiðslusamdráttar er rétt að skoða alla útgjaldaliði og athuga hvar megi spara. Á næstu árum verða bændur almennt að nota þessa aðfeið til að lifa af. 0,2 kg á lítra Kjamfóður er langstærsti einstaki lið- urinn í verðlagsgrundvelli kúabúa. Gert er ráð fyrir að tuttugu og tveggja kúa bú með tilheyrandi geldneytum kaupi kjamfóður fyrir 576.862 kr. á ári. Þetta samsvarar því að bóndinn gefi 0,2 kg kjamfóður á framleiddan lítra af mjólk. Það em því 6 kr. í kjamfóðurkostnað á hvem lítra af mjólk sem gefur 52,80 í tekjur. 11,5% af tekjum bóndans fara því í kjam- fóðurkaup. Verðmyndun kúafóðurs Verðsamsetning er innkaupsverð hráefna á innlendum markaði og heimsmarkaði að viðbættum flutnings- gjöldum. Ofan á innflutta hlutann leggst 55% “sérstakt fóðurgjald”. Mætti því setja dæmið upp á þennan hátt: a) Cif verð komhlutans sem er ca. 60% + 55% sérstakt fóð- urgjald. b) Verð fiskimjöls komið til Reykjavíkur. c) Steinefni og vítamín, undanþegið gjöldum, cif verð. d) Blöndunarkostnaður. Ef í dæminu á undan væri reiknað með byggi sem komhluta, má reikna byggverð á kr. 20 og 1 kr. fyrir mölun. Komhlutinn er því 21 kr. pr. kg með sérstöku fóðurgjaldi. Fiskimjöl er á meðalverði 28 kr. pr. kg. í Reykjavík. Grasmjöl er á meðalverði 20 kr. pr. kg. í Reykjavík. Vítamín og steinefnablöndur meðalverð 40 kr. pr. kg. Ef dæmi væri tekið um almenna kúafóðurblöndu s.s. kúafóður frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur og bygg sett inn sem komhluti liti hún svona út: Bygg 69% Fiskimjöl 19% Grasmjöl 6% Steinefni og vítamín 6% Verð þessarar blöndu án blönd- unarkostnaðar er u.þ.b. 23.000 kr. Slík blanda kostar hjá fóðursala kr. 31.000. Séstakt fóðurgjald af tonni þessarar fóðurblöndu er la. 6.435 Augljóst misræmi er þama milli hráefnisverðs og verði fullunninnar fóðurblöndu. Mismunandi möguleikar Ef bóndi hugsaði sér að ná niður fóð- urverði hefur hann um tvennt að veljr. Annars vegar að kaupa hráefnin og blanda sjálfur sitt fóður heima og hafa margir náð góðum árangri í þeim efnum. Hins vegar mætti hugsa sér að bóndinn vildi kaupa kjamfóðurblöndu frá Danmörku og myndi slík blanda kosta u.þ.b. kr. 34.000 en sérstaka fóðurgjaldið af þessari blöndu væri u.þ.b. kr. 11.800. Á þessu má sjá að sérstaka fóðurgjaldið kemur í veg fyrir samkeppni frá útlöndum þar eð íslenskir fóðursalar geta reiknað út hvað innflutt blanda kæmi til með að kosta og halda verðum rétt fyrir neðan þá tölu en hirða til sín mismun á greiddu sérstöku fóðurgjaldi og því sem gjaldið gæti orðið í innflutningi fullunnar blöndu. Sérstakt fóóurgjald Hvemig er svo þessum fjármunum varið, sem innheimtir em af toll- stjómm og sýslumönnum fyrir Fram- leiðsluráð landbúnaðarins? I mjólkurframleiðslunni vom end- urgreiddar á síðasta ári kr. 37.435.522. Hvar em þessir fjármunir? Þeir liggja á bankabók í umsjón Landssambands kúabænda og hefur ekki verið ákveðið hvemig eigi að ráðstafa þeim. Auk þessa renna 5% af sérstöku fóður- gjaldi, sem ekki em með í ofannefndri upphæð, til Framleiðnisjóðs land- búnaðarins, en þeim fjármunum er úthlutað til ýmissa verkefna á vegum sjóðsins. í nautakjötsffamleiðslunni vom endurgreiddar á síðasta ári kr. 5.156.876. Þessum fjármunum hefur verið varið til sölumála, kálfauppbóta og fleira. Eins og sjá má er hér um að ræða stórar fjárhæðir og spuming hvort eðlilegt sé að innheimta þessa fjármuni og í hvaða tilgangi. Væri 55% sérstakt fóðurgjald lagt niður, myndi það koma fram í lækkun fóðurverðs og aukinni samkeppni á fóðurblöndumarkaði sem í dag er nánast engin. Sérbúgreinafélögin s.s. Landssamband kúabænda ættu að beita sér fyrir ódýrari aðföngum fram- leiðslunnar og ef fjármagns er þörf til markaðsmála o.þ.h. væri eðlilegast að það yrði sótt beint af samtökunum til framleiðendanna. íhlutun Fram- Sverrir Bjartmarz er hagfræðingur Bændasamtaka íslands leiðsluráðs landbúnaðarins kostar bú- greinafélögin kr. 5.182.338 fyrir árið 1994 og sú þóknun er greidd fyrir að bændur láta taka fjármuni úr hægri vasa sínum og geiða þá aftur í vinstri vasann. Afnám sérstaks fóðurgjalds gerir alla meðferð mála mun einfaldari og kemur í veg fyrir misnotkun þess en eins og allir vita er þetta gjald, með þeim undanþágum sem fyrir hendi eru, gróflega misnotað. GATT Samkvæmt alþjóðasamningnum um GATT verður að breyta þessu sérstaka fóðurgjaldi í tolla sem rynnu þá beint til ríkissjóðs. Má í því sambandi minna á kröfur frá Brussel á þessu ári um það að íslenska ríkið leggði niður tollun á innfluttum bjór þar sem að innlendur bjór er undanþeginn gjald- töku. Augljóslega ætti hið sama að gilda um innflutt hráefni til fóðurgerðar þar sem vemdartollar eiga ekki upp á pallborðið hjá hvorki hinum háu heirum í Bmssel né í GATT-samkomulaginu. Enda eiga íslenskir bændur í nánustu framtíð að takast á við samkeppni frá innfluttum landbúnaðarafurðum og þar sér hvert bam að 55% sköttun á aðföngum gengur ekki. Réttara væri að afnema skattinn til að gera aðlögun að GATT sársaukaminni. Niðurstaða Afnám sérstaks fóðurgjalds er undir- staða samkeppni innan fóður- iðnaðarins. Án þess heldur verðlag áfram að vera allt of hátt með þeim afleiðingum að íslenskir bændur verða síður samkeppnisfærir þegar til átaka kemur. STURTUVA6NAK Eigum nú fyrirliggjandi finnsku sturtuvagnana á sama verði og í fyrra. Vagnarnir eru með tvískiptum skjólborðum og fást í 6 gerðum, með burðargetu frá 5 til 14 tonnum. Dæmi um verð = (gengi 28.03.1995) M6 6 tonn. Stærð palls: 379 x 236 cm á einni hásingu. Verð kr. 360.000,-m/vsk. M85 8,5 tonn. Stærð palls: 412 x 236 cm á tveimur hásingum. Verð kr. 485.000, -m/vsk. M110 11 tonn. Stærð palls: 460 x 236 cm á tveimur hásingum. Verð kr. 616.000,-m/vsk. H. HAUKSSON HF. SUÐUfeLANDSBRAUT 48 - SÍMI 588 1130 - FAX 588 1131 Notaðir gámar á góðu verði ✓ Odýr og þægileg geymsla Margar gerðir af notuðum gámum til sölu eða leigu. Venjulegir stálgámar, frystigámar, hálfgámar, einangraðir gámar, opnir o.fl. Gámur getur verið ódýr og hentug lausn á ýmsum geymslu- vandamálum, t.d. fyrir byggingastarfsemi, fiskverkendur, flutningabílstjóra, bændur og hvers konar aðra atvinnustarfsemi. Einnig fyrir tómstundastarf, t.d. við sumarbústaði, golfvelli, hestamennsku o.fl. Gámar þurfa ekki að stinga í stúf við umhverfið; það er hægt að fella þá inní landslag, mála og skreyta á ýmsan hátt. Leigjum einnig út vinnuskúra og innréttaða gáma til iengri eða skemri tíma. tt HAFNARBAKKI v/Suðurhöfnina, Hafnarfirði, sími 565 2733, fax 565 2735. Tíu sjónvarpsþœttir um íslenskan landbúnað Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins hejur um nokkurt skeið unnið að undirbúningi tíu sjónvarpsþátta um íslenskan landbútuið. Þættimir hafa verið teknir til sýninga hjá Ríkissjónvarpinu. Hver þáttur er 20 mínútna langur. Fjallað er um allar helstu búgreinar í fslenskum landbúnaði. Þœttimir eru unnir í samvinnu við +F1LM og GSP almannatengsl. Umsjón með handriti hefur Vilborg Einarsdóttir blaðamaður. Markmiðið með gerð þáttanna er að frœða almenning um mikilvœgi íslensks landbúnaðar í menningu og atvinnulífi þjóðarinnar í nútfð ogframtíð. Tveir fyrstu þœttimir hafa verið sýndir en nœsti þáttur kemur á skjáinn síðar f maí i Ríkissjónvarpinu. Þœttimir sem eftir er að sýna fjalla um: Bleikjueldi Landgrœðslu Sauðfjárrœkt Loðdýrarœkt Nautgriparcekt Svínarœkt Garðyrkju Alifuglarœkt ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.