Bændablaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25.júní 1996 Bœndablaðið 7 Siúkdómar í kartöflum sem lokað var fyrir mörgum árum. Á Norðurlandi er hann eingöngu bundinn við heita garða." Hvernig þekkir fólk hnúð- orminn og hvað ber helst að varast? Hnúðormurinn er á rótum kart- öfluplöntunnar, litlar hvítar, gul- brúnar eða brúnar kúlur, 0,5-1 mm í þvermál. Hann skemmir ekki kartöflumar sjálfar heldur dregur úr sprettu, nánar tiltekið úr hæfni rótanna til þess að taka til sín næringarefni og vatn úr jarð- veginum. í erfiðu árferði dregur hann allvemlega úr uppskeru og ekki er hægt að rækta í sama garði nema í fá ár sé hnúðormasmit í honum. Það er því augljóst að ekkr er hægt að hafa atvinnu af kartöflurækt sé hnúðormur í ræktunarlandinu. Hann er líka mikill vágestur í einkagörðum þar sem smitið lifir mjög lengi. Til em dæmi um hnúðormasmit sem lifað hefur í garði án ræktunar í 20-30 ár. Myglan er ef til vill al- varlegasti sjúkdómurinn þegar hún birtist og getur valdið miklum skaða. Hún eyðilagði stóran hluta uppskemnnar í Ámes- og Rangárvallasýslu árin 1990 og 1991. Myglan nær sér upp í hlýju og röku árferði og er nú spuming hvort þetta ár verði mygluár. Eftir nokkurra ára myglufrítt tímabil eins og nú er tilfellið er innlenda útsæðið laust við myglu- smit en það flyst hingað með erlendu útsæði sem mikið er flutt inn af árlega. Þess vegna er mikilvægt að við ræktum sem mest hér heima." Það er því mjög mikilvægt að fólk vandi vel val á útsæðiskartöflum og fái ekki útsæði hjá vinum og kunningjum heldur aðeins viðurkennt útsæði hjá söluaðilum sem hafa til þess tilskilin leyfi,” sagði Sigurgeir að lokum. Full ástæða fil að hafa áhygpr af hnúðorminum Sigurgeir Ólafsson, plöntu- sjúkdómafræðingur á RALA, hefur umsjón með stofnrækt kartaflna. Á RALA er útsæði fengið með líftækniaðferðum og því er síðan fjölgað hjá fimm stofnræktendum. Frá stofnræktendunum fer útsæðið til útsæðisleyfishafa sem eru um 40 talsins. Fimm-sex ár líða frá því að fyrsti vaxtarbroddur kartöflujurtarinnar er tekinn og þar til hinn al- menni neytandi getur keypt hinn sama íslenska stofn útsæðis- kartaflna hjá viður- kenndum söluaðilum. útbreiddur áður hérlendis. Núna höfum við fundið hann í al- menningsgörðum hjá sveitarfélög- um. Hann fannst fyrst hérlendis árið 1953 og hafði þá náð út- breiðslu í gömlum görðum, sér- Af hverju þurfa menn leyfi til að rœkta útsæðiskartöflur? Megintilgangurinn með útsæðisleyfunum er að takmarka útbreiðslu ákveðinna kartöflu- skaðvalda, einkum hringrots og kart- öfluhnúðorms. Baráttan gegn hringroti er að skila árangri, aðeins einstaka tilfelli koma upp árlega og sýnataka af uppskeru ársins 1995 sýndi engin ný tilfelli. Ég hef hins vegar meiri áhyggjur núna af hnúðorminum sem var mjög staklega á Suðvesturlandi. Ekki hefur verið talið gerlegt að útrýma honum en hann hefur sem betur fer ekki enn fundist á mikilvægustu ræktunarsvæðunum á Suðurlandi, og í Eyjafirði hefur hann einungis fundist í tveimur heitum görðum Tekur upp plastaðar rúllur af túni, og skilar þeim af sér án þess að skemma piastið. Greiðslukjör við allra hæfi VÉLBOÐI HF. Hvaleyrarbraut 2 - 220 Hafnarfirði - Sími 565 1800 VÉLBOÐA rafmagnsg irðingar Mikið úrval af ELEFANT spennugjöfum fyrir 220 v., 12 v., 9 v. rafhlöður og sólarrafhlöður. Ásamt öllu öðru efni til rafgirðinga. Sterner 807 seiðafóðrari Hentar fyrir fóðurstærðir allt að 3,5 mm og tekur um 7 kg af fóðri. 12 eða 24 V. Roto Feed 500 fóðurskammtari Hentar fyrir allar stærðir fóðurc og passar í allar stærðir fóður- tunna. Skammtar fóðrið mikilli nákvæmni og auðvelt er að stilla fóðurgjöfina. 12 eða 24 V. Hvers konar tækjabúnaður til fiskeldis með skömmum fyrirvara. * Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. * Plönum hedd og blokkir. * Rennum sveifarása og ventla. * Borum blokkir og cylendra. * Fagmennska í 40 ár. | Vélaviðgerðir | ■ Upplýsingar í slma 577 1313 ■ I Fax 577 1314 I________________________________________________I

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.