Bændablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. október 1996 Bœndablaðið 11 Bændaskólinn á Hvanneyri Námskeið á næstunni Bókhald - Búbót 23.-24. október. Námskeið fyrir notendur bókhaldsforritsins BÚBÓT. Hver þátttakandi kemur með eigin tölvu og vinnur þau verkefni sem fyrir eru lögð. Umsjón Þórarinn Sólmundarson. Tamning fjárhunda 28-30. október. Þátttakendur vinna með eigin hunda. Námskeiðið nýtist best eigendum Border -Collie hunda en eigendur annarra hunda hafa gagn af námskeiðinu. Athugið: Hundar sem koma verða að vera bólusettir. Umsjón Gunnar Einarsson. Úrvinnsla úr horni og beini 31. október -2. nóvember. Umsjón: Matthías Andrésson Málmsuða 7.-9. nóvember. Bókleg og verkleg kennsla í meðferð tækja til raf- og logsuðu. Umsjón: Hilmar Hálfdanarson Útskurður 11. -13. nóvember. Verklegt námskeið ætlað byrjendum og lengra komnum. Umsjón: Ólafur Eggertsson Loðdýr - flokkun skinna og val á lífdýrum 12. -13. nóvember. Umsjón: Sigurjón Bláfeld Tímamót 14.-16. nóvember. Nýtt námskeið sem hentar jafnt konum og körlum. Þátttakendur læra m.a. að skoða og skilgreina atvinnutækifæri í heimabyggð og vinna markvisst úr atvinnuhugmyndum Umsjón Hansína B. Einarsdóttir. Rúningur og meðferð ullar 14.-16. nóvember. Námskeið ætlað fólki með litla eða enga reynslu af vélrúningi Umsjón Guðmundur Hallgrímsson Tóvinna 21 .-23. nóvember. Bóklegt og verklegt námskeið í undirstöðuatriðum tóvinnu. Umsjón Jóhanna Pálmadóttir Tamningar í hringgerði 28.-30. nóvember. Bóklegt og verklegt námskeið. Hver þátttakandi kemur með ótamið hross og vinnur með það á námskeiðinu. Umsjón Ingimar Sveinsson. Járningar og hófhirða 6.-7. desember. Umsjón Sigurður Oddur Ragnarsson Upplýsingar og skráning í síma 437-0000 Jörð óskast Leitað er að landi sem er 10 ha eða stærra undir sumar- bústað. Til greina kemur að kaupa jörð. Vinsamlega sendið upplýsingar til Bændablaðsins merkt “Jörð” fyrir 1. nóvember. É) ^5- cq Sturtuvagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Sturtuvagnar á hausttilboði Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. 1M| H. HAUKSSON HF. I SUÐURLANDSBRAUT 48 Sími 588 1130- Fax: 588 1131 Heimasími: 567 1880 í haust var fyrirsjáanlegt mikið framboð af slátri , í yfir- standandi sláturtíð. Ástæðan fyrir auknu framboði á slátri er einkum sú að í haust er ekki skylda að flytja hluta af því á erlenda markaði, eins og áður var. I ljósi þess er að ofan greinir var talið mikilvægt að standa að öflugu sölu- og auglýsingaátaki vegna sláturs. Markaðsráð Kinda- kjöts ákvað því að bjóða slátur- leyfishöfum, sem þess æsktu, þátttöku til helminga í kostnaði við auglýsingabirtingar vegna sláturs og sláturmarkaða sem þeir reka sjálfir og/eða í samvinnu við verslanir. Þeir sláturleyfishafar sem ákváðu að taka þátt í umræddu sláturátaki eru: Kjötumboðið hf., Afurðasalan Borgamesi hf., Sölu- félag Austur-Húnvetninga, Slátur- félag Suðurlands, Kaupfélag Ey- firðinga og Kaupfélag Héraðsbúa. Auk þessa voru prentaðir tvenns konar einblöðungar, sem viðkomandi sláturleyfishafar hafa haft til dreifingar. Annars vegar er um að ræða einblöðung um slátur- gerð og hins vegar einblöðung með nýstárlegum uppskriftum fyrir innmat og lambakjöt. Heimtekið kindakjflt og útflutningsprðsenta Rétt er að taka fram að heimtekið kindakjöt dregst frá innleggi áður en útflutnings- prósenta er reiknuð en reiknast ekki sem hluti út- flutningsskyldunnar eins og einhverjir munu hafa skilið. Hrossabændur með uppskeruhátíð í nóvember Aðalfundur Félags hrossa- bænda verður í Bænda- höllinni fimmtudaginn 14. nóvember kl. 10. Sam- ráðsfundur Fagráðs verður næsta dag kl. 13 og upp- skeruhátíð hestamanna þá um kvöldið. vélboða mykjudreifarar Flotdekk, hæðamælir, vökvadrifið lok á lúgu, Ijósabúnaður. VÉLBOÐI HF. Sími 565 1800 Hafnarfirði. Mjöggott verb og greiöslukjör vib allra hæfi.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.