Bændablaðið - 18.03.1997, Síða 15
Þriðjudagur 18. mars 1997
Bœndablaðið
15
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu eru eftirtalin tæki: Inter-
national B-275 dráttarvél árg. 64 m.
ámoksturstækjum, PZ 165 sláttu-
þyrla árg. 72, Nicrodan 700 Itr mjólk-
urtankur, Vicon áburðardreifari árg.
68, New Ydeal áburðardreifari árg.
70, dragtengdur, 3 m breiður. Tækin
eru öll í lagi. Á sama stað vantar
ámoksturstæki á Marshall 704 eða
MF 165. Uppl. í síma 486 6720
(Jón).
Til sölu jörðin Hvammur á Barða-
strönd í Vesturbyggð. Á jörðinni er
nú rekin kúabúskapur. Áskilinn er
réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum. Nánari uppl í sima
456 2032
Til sölu Suzuki jeppi SJ413, árg.
1988, ekinn 96.000 km, verð kr.
320.000. Óbreyttur, ryðlaus og mjög
vel með farinn bíll. Upplýsingar í
símum 567 4769-160 og 554 0739.
Til sölu eru notuð minkabúr. Á sama
stað er til sölu útsæði, rauðar ís-
lenskar og gullauga. Takmarkað
magn.Matarkartöflu verð. Stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
4633163.
Til sölu greiðslumark, um 70.000 Itr.
Gildir frá sept 1997. Tilboðum sé
skilað til Búnaðarsambands Eyja-
fjarðar, Óseyri 2, 603 Akureyri, fyrir
2 apríl nk. Tilboð skulu merkt
Greiðslumark 70.
Til sölu10 hestafla 1. fasa súg-
þurrkunarmótor, bensínrafstöð 2,14
kw og Bronco árg 74 til niðurrifs.
Uppl í síma 452 4349
Til sölu MF-590 dráttarvél árg 1978
notuð u.þ.b. 6500 st. Uppl í síma
471 3015 eftir kl 20:30
Til sölu heyblásari Himmel GZ5, árg.
88. Uppl. í síma 487 1273.
Til sölu Ford 3600 dráttarvél, árg.
79. Góð vél. Uppl. í síma 464 3546
á kvöldin. (Sveinbjörn).
Til sölu súgþurrkunarblásari. Selst
ódýrt. Uppl. í sima 435 6631. Sigrún
Ólafsdóttir.
Til sölu Land-Rover disel, stuttur,
árg. 1980. Alveg óryðgaður. Þrjár
hurðir fylgja auk ýmissa varahluta.
Einnig til sölu á sama stað TP 100
stálgrind af 440 ferm. húsi (10,65 x
41,10 m) og 10“ álfelgur undir Toy-
ota Hilux. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 465 2331. Björn V. Björnsson,
Sandfellshaga II, 671 Kópasker.
Til sölu traktorar og heyvinnuvélar.
Steyr 970 árg. 96 með ámoksturs-
tækjum, Ford 3930 árg. 91, Case
1294 árg. 84, MF 135 árg. 78 með
ámoksturstækjum. Auk þess til sölu
mikið magn af heyvinnutækjum.
Uppl. í síma 486 3349 eða 893
5549.
Óskað eftir
Óska eftir að kaupa notaðan
(ódýran) traktor með ámoksturs-
tækjum. Uppl. í síma 892 5956.
Óska eftir að kaupa saxblásara eða
múgsaxara. Uppl í síma 486 6031.
Auglýsi eftir notuðum refabúrum í
góðu ástandi. Hafið samband við
Guðberg í síma 463-3112 (heima)
eða 463-3118 (vinna).
Óska eftir að kaupa notaða staura-
sög til að saga rekavið. Uppl. í sima
465-2200.
Óska eftir að kaupa notaðan keðju-
dreifara fyrir húsdýraáburð. Uppl í
síma 452 4482 eftir kl 20,30
Óska eftir að kaupa mykjudælu
niýi* OlraupasQóri á
Sttra-Armíii
Sigríður Bjamadóttir frá
Eyhildarholti í Skagafirði hefur
verið ráðin tilraunastjóri að Stóra-
Ármóti ffá og með vorinu.
Sigríður lauk cand.agr. prófi frá
landbúnaðarháskólanum Asi í
Noregi 1993. Lokaverkefni hennar
ijallaði um litaerfðir íslenskra kúa.
Sigríður hefur starfað hjá RALA
frá 1993 sem rannsóknamaður á
Möðruvöllum.
Smáauglýsingar frá Orkutækni
Til sölu
Á hagstæðu verði ef pantað er
strax
* 35 hö dráttarvél 4x4
kr. 1.220.000.
* 70 hö dráttarvél 4x4
kr. 2.022.000.
* 90 hö dráttarvél 4x4
kr. 2.375.000.
100 hö dráttarvél 4x4
kr. 2.455.000.
* 72“ jarðtætarar kr. 292.000
* 5 hjóla lyftutengdar rakstrar-
vélar kr. 56.000.
* 6 hjóla lyftutengdar
rakstrarvélar kr. 69.000.
* 9 hjóla dragtengdar
rakstrarvélar kr. 198.000.
*4 stjörnu dragtengdar heytætlur
kr. 178.000.
*6 diska sláttuvél með skólausri
driftengingu við diskabakka og
klemmdum sláttuhnífum
kr. 379.000.
* 1,6 rúmmetra þrítengiskóflur
með vökvatjakk. kr. 138.000.
* Sett hraðtengikrókarfyrir
beisliskjálka og yfirtengi.
kr. 26.400.
* Vökvayfirtengi með kúluendum
kr. 15.000.
* Vökvayfirtengi með T-lið og
hraðtengikrók kr. 20.000.
* Kornblöndunarmillur 150-1000
kg/klst. kr. 412.000.
* Kornþurrkarar 1200-2700
kg/klst. kr. 1.755.000.
* Fóðursíló 10 rúmmetrar með
tæmingarloku kr. 157.000.
* Flagjöfnur 250 sm kr. 48.000.
* Haugsugudælur 6500 lítrar/mín
kr. 87.000. ___
Verð án 24,5% vsk.
Upplýsingar í síma 587 6065.
ORKUTÆKNI HF
HYRJARHÖFÐA3
130 REYKJAVÍK
(skádælu).Má þarfnast lagfæringar.
Á sama stað er til sölu Subaru 1800
árg 1985,Uppl í síma 463 1172
Óska eftir að kaupa notaða fóðurvél
fyrir minkabú. Uppl í síma 486 6047
Óska eftir að kaupa 10000-15000
lítra framleiðslurétt í mjólk fyrir verð-
lagsárið 1996-1997 og 10000-
20000 lítra fyrir verðlagsárið 1997-
1998 gegn yfirtöku lána hjá Stofn-
lánadeild landbúnaðarins. Uppl í
síma 452 4346 og faxi 452 4315.
Atvinna
Afleysingafélagið Sælan í Hruna-
mannahr. óskar eftir að ráða starfs-
mann frá 1. mai nk. Umsóknarfrest-
urertil ertiM.apríl nk. Upplísíma
486 6666.
Ég er einstæð móðir með 3 börn 8,
12 og 15 ára. Ég hef búið í Svíþjóð
síðastliðin 16 ár og langar að koma
til íslands að vinna. Ef einhver vill
nota krafta mína gegn fæði og hús-
næði þá hafið samband í síma 453
6587 Bryndís
Tuttugu og fimm ára búfræðingur
óskar eftir starfi á kúabúi. Uppl í
síma 452 4432
15 ára drengur óskar eftir vinnu í
sumar við garðyrkju eða önnur
sveitastörf. Uppl. í síma 564 5108
og 551 5170.
Gisting
Gisting í Kaupmannahöfn. Herbergi
leigð til viku ( senn frá 1. maí. Verð
kr. 750 Dkr. fyrir mann í viku í
tveggja manna herbergi. Sími +45
31591944 eða fax +45 31591944.
Ágústa í. Siguröardóttir.
Loðdýrabændur
Væntanlegir vatnstankar á fóðurvélar.
Ómissandi tæki til að þynna fóður. Passa á allar
gerðir fóðurvéla.
Gott verð
Leitið upplýsinga
Kaupfélag Skagfirðinga - Deild 216 - Sími 455 4610 - Sauðárkrúki
1________________________________________________1
Háskólanám í búfræði
Samingur er milli Bændasamtaka íslands og Búnaðarháskóla
Noregs á Ási, NLH, um að skólinn veiti íslenskum námsmönnum
skólavist.
Skólaár Búnaðarháskólans hefst 20. ágúst ár hvert og skulu
umsóknir berast fyrir 8. apríl til Bændasamtaka íslands.
Upplýsingarf.h. samtakanna um námsbrautir, inntökuskilyrði o.fl.
veitir Matthías Eggertsson.
Bændasamtök íslands
Bændahöllinni
Reykjavík
Sími 563 0300
Dagbókin
Búbótarnámskeið Núpi,
Dýrafirði
Námskeið í Búbót 3,7 veröur haldið
aö Núpi í Dýrafirði 20. og 21. mars. í
tengslum við námskeiðið á Núpi
verður haldið almennur
bændafundur um helstu
skattlagabreytingar,
skattskýrslugerð, nýleg lög um
bókhald og bókhaldsskyldu aðila.
Rekstrarform fyrirtækja í landbúnaði
með áherslu á umfjöllun um
einkahlutafélagsformiö, kosti þess
og galla. Frummælendur eru Ketill A.
Hannesson og Þórarinn
Sólmudnarson.
ft
Aðalfundur
Búnaðarsambands
Suöurlands
Aðalfundur Bs.SI. hefur verið
ákveðinn 25. apríl að Árnesi í Gnúp-
verjarhreppi og hefst að venju kl.
11:00. Á þessu ári skal kjósa fulltrúa
til Búnaðarþings og með hliðsjón af
því hefur verið auglýst að félagatöl
aðildarfélaga Búnaðarsambandsins
liggi frammi. Komi fram kjörlistar
skulu þeir hafa borist þrem vikum
fyrir aðalfund.
Garðyrkjuskóli ríkisins
Skóg- og trjárækt í
sumarbústaðalöndum
Námskeið um skóg- og trjárækt í
sumarbústaðalöndum verður
haldið í Garðyrkjuskólanum laug-
ardaginn 22. mars frá kl. 10:00 til
16:00.Leiðbeinendur verða þeir
Björn B. Jónsson, skógræktar-
ráðunautur hjá skógarþjónustu
Skógræktar ríkisins á Suðurlandi,
og Kristinn H. Þorsteinsson, garð-
yrkjustjóri Rafmagnsveitna Reykja-
víkur. Þátttökugjald á námskeiðið
er kr. 3.000 en innifalið i því verði
eru námskeiðsgögn og hádegis-
matur og miðdegiskaffi í mötuneyti
skólans. Nánari upplýsingar og
skráning á námskeiðið fer fram
hjá Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni,
endurmenntunarstjóra Garðyrkju-
skólans í síma 483-4061.
Bændaskógrækt -
grunnnámskeiö
Á vegum Garðyrkjuskóla ríkisins, í
samvinnu við Landgræðslu- og
skógrækt ríkisins verður haldið
námskeið í Bændaskógrækt-
grunnnámskeið í Víkurskála í Vík í
Mýrdal laugardaginn 5. apríl nk. frá
kl. 10:00 til 16:00. Leiðbeinendur
verða þeir Gunnar Freysteinsson
og Björn B. Jónsson, starfsmenn
Skógarþjónustu Skógræktar ríkis-
ins á Suðurlandi. Þátttökugjald er
kr. 1500 fyrir bændur og búalið en
3.000 kr. fyrir aðra. Nánari upplýs-
ingar og skráning á námskeiðiö fer
fram hjá Magnúsi Hlyni Hreiðars-
syni, endurmenntunarstjóra í síma
483-4061.
Bændur Vesturlandi
Námskeið um mjólkurgæði og
júgurheilbrigði verða haldin á
Hvanneyri 8. og 9. apríl og
Breiðabliki 10. og 11. apríl.
Óákveðið er hvenær námskeið
verður haldið í Dalasýslu.
Námskeiðagjald er kr. 2000.
Áhugasamir skrái sig á skrifstofu
Búnaðarsamtaka Vesturlands í
síma437 1215.
Aðalfundir á
Vesturlandi
Aðalfundir búnaðarsambandanna
verða haldnir sem hér segir:
Búnaðars. Dalamanna mánud. 28.
apríl, Búnaðars. Borgarfjarðar
þriðjud. 29. apríl og Búnaðars.
Snæfellinga miðvikud. 30. apríl.
Ákveðið er að almennar kosningar
til Búnaðarþings fari fram hjá
öllum búnaðarsamböndunum.
RALA erindi
Fræösluerindi Rannsóknastofn-
unar landbúnaðarins eftir áramót
verða í fundarsal stofnunarinnar á
Keldnaholti kl. 10 f.h. eftirtalda
fimmtudaga:
10. apríl. Beitaratferli sauðfjár viö
mismunandi beitarálag - Jóhann
Þórsson..
8. maí. Frærækt innlendra
belgjurta - Jón Guðmundsson.
Bændafundir í Eyjafiröi
Búnaðarþingsfulltrúar Búnaðar-
sambands Eyjafjarðar, Pétur Ó.
Helgason og Sigurgeir B.
Hreinsson, halda fundi (leiðaþing)
mánudaginn 24. mars að Rimum
Svarfaðardal kl. 13:30 og í
Laugarborg í Eyjafjarðarsveit kl.
21:00. Rætt veröur um nýafstaðið
Búnaðarþing og kynnt helstu mál
sem þar voru til umfjöllunar.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar.
Tölvunámskeið á
Héraði
Muniö námskeiðið í Búbót 3.7
dagana 2. - 3. apríl,
skattskilanámskeið síðari daginn
og almennt tölvunámskeið fyrir
byrjendur 4. - 5. apríl. Námskeiðin
verða haldin á Skriðuklaustri.
Bændafundur um
skattalagabreytingar og
bókhaldsskyldu. Fundurinn veröur
haldinn í Végarði í Fljótsdal kl.
21:00 þann 2. apríl. Fundurinn er
hluti af Búbótarnámskeiðinu.
Fundarefni (sjá augl. frá
Vestfjöröum í Dagbók). Sömu
frummælendur og fyrir vestan.